Courtois má spila með Atlético á móti Chelsea Fagnaðarefni fyrir spænska liðið sem þarf ekki að borga krónu fyrir að nota belgíska markvörðinn Thibaut Courtois á móti Chelsea í Meistaradeildinni. Fótbolti 11. apríl 2014 12:30
Real og Bayern mætast | Atlético án Courtois gegn Chelsea? Það verður sannkallaður stórveldaslagur í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta en dregið var í Nyon í Sviss í dag. Real Madrid og Bayern München eigast við í undanúrslitunum. Fótbolti 11. apríl 2014 10:44
Kostar Atlético 930 milljónir að láta Courtois spila gegn Chelsea Atlético Madríd þarf að forðast Chelsea þegar dregið verður í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu á morgun því markvörður liðsins er á láni frá Lundúnaliðinu. Fótbolti 10. apríl 2014 14:45
Eto'o: Mourinho lagði þetta allt upp José Mourinho sagði leikmönnum Chelsea að þeir myndu skora eitt mark í fyrri hálfleik og annað undir lok leiksins gegn PSG í Meistaradeildinni. Fótbolti 10. apríl 2014 10:45
Meistaramörkin: Atletico og Bayern fóru áfram Síðustu farmiðarnir í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu voru gefnir út í kvöld. Það voru Bayern og Atletco Madrid sem fengu þá. Fótbolti 9. apríl 2014 23:06
Robben: Markið hjá Evra vakti okkur Hollendingurinn Arjen Robben rak síðasta naglann í kistu Man. Utd í kvöld og var að vonum kátur eftir leik. Fótbolti 9. apríl 2014 21:10
Modric: Við lærum aldrei af mistökum okkar Króatinn átti ekki orð yfir spilamennsku Real Madrid í Meistaradeildinni í gær en liðið tapaði fyrir Dortmund og rétt slapp inn í undanúrslitin. Fótbolti 9. apríl 2014 15:30
Bayern of stór biti fyrir Man. Utd | Sjáðu mörkin Bayern München er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 3-1 sigur á Man. Utd í kvöld í seinni leik liðanna. Fyrri leikurinn fór 1-1. Man. Utd komst í góða stöðu í leiknum en var fljótt að kasta forystunni frá sér. Fótbolti 9. apríl 2014 14:41
Koke afgreiddi Barcelona | Sjáðu markið Barcelona er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir 1-0 tap gegn Atletico Madrid í kvöld. Fyrri leik liðanna lyktaði með 1-1 jafntefli. Fótbolti 9. apríl 2014 14:40
Real og Chelsea komust áfram | Horfðu á Meistaradeildarmörkin Ólafur Kristjánsson og Bjarni Guðjónsson fóru yfir tvo spennandi leiki í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar með Arnari Björnssyni í Meistaradeildarmörkunum í gærkvöldi. Fótbolti 9. apríl 2014 09:45
Guardiola: Mín mistök ef Bayern kemst ekki áfram Pep Guardiola segir að það yrði algjört áfall fyrir Bayern München að komast ekki í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fótbolta. Enski boltinn 9. apríl 2014 09:17
Hljóp ekki að hornfánanum til að fagna | Myndband Stjóri Chelsea, Jose Mourinho, tók kunnuglegt hlaup er Chelsea skoraði seinna mark sitt gegn PSG í kvöld. Fótbolti 8. apríl 2014 22:02
Schürrle: Við gáfumst aldrei upp Varamaðurinn Andre Schürrle var óvænt hetja hjá Chelsea gegn PSG í kvöld. Hann kom af bekknum í fyrri hálfleik fyrir Eden Hazard og kom Chelsea yfir. Fótbolti 8. apríl 2014 21:37
Varamennirnir skutu Chelsea í undanúrslit | Sjáðu mörkin Mark Chelsea á útivelli gegn PSG reyndist ansi dýrmætt í kvöld. Fótbolti 8. apríl 2014 14:50
Real Madrid stálheppið að komast áfram | Sjáðu mörkin Lukkan með Real Madrid sem skreið inn í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Fótbolti 8. apríl 2014 14:47
Rooney æfði í morgun og er líklega klár í slaginn gegn Bayern Wayne Rooney virðist hafa jafnað sig af meiðslum á tá og verður líklega með Manchester United í seinni leik liðsins gegn Bayern München í Meistaradeildinni. Enski boltinn 8. apríl 2014 10:30
PSG ætlar að vinna Meistaradeildina Chelsea þarf að vinna upp 3-1 forskot PSG í kvöld. Fótbolti 8. apríl 2014 06:00
Benzema vill mæta PSG í úrslitum Meistaradeildarinnar Karim Benzema vill mæta franska liðinu PSG í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í Lissabon komist spænska liðið alla leið í úrslit. Real er komið hálfa leið í undanúrslitin eftir stórsigur á Dortmund. Fótbolti 7. apríl 2014 13:30
Neuer: Augsburg skiptir ekki máli | Manchester United skiptir öllu máli Þýski markvörðurinn Manuel Neuer var fljótur að hrista af sér óvænt tap Þýskalandsmeistara Bayern Munchen gegn Augsburg í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Það er leikurinn á miðvikudaginn sem öllu máli skiptir. Fótbolti 6. apríl 2014 20:30
The Sun bað Schweinsteiger afsökunar Enska götublaðið The Sun hefur beðið Bastian Schweinsteiger afsökunar á fyrirsögn sem birtist á vefsíðu þess fyrr í vikunni. Fótbolti 5. apríl 2014 23:15
Bayern setur bresk blöð í straff Bayern München hefur neitað blaðamönnum frá The Sun og Daily Mirror um aðgang að síðari leik liðsins gegn Manchester United í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 3. apríl 2014 14:30
Zlatan tæpur fyrir seinni leikinn Óvíst er hvort að Zlatan Ibrahimovic geti spilað með PSG gegn Chelsea í Lundúnum í næstu viku. Fótbolti 3. apríl 2014 11:30
Real Madrid og PSG standa vel að vígi | Meistaradeildarmörkin Sjáðu þátt gærkvöldsins um leikina tvo í Meistaradeild Evrópu í heild sinni hér á Vísi. Fótbolti 3. apríl 2014 09:15
Fellaini fékk ekki einkunn Spænska dagblaðið AS var ekki hrifið af frammistöðu Belgans Marouane Fellaini, leikmanns Manchester United, í gær. Fótbolti 2. apríl 2014 22:45
Mourinho: Þriðja markið algjörlega fáránlegt José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var vægast sagt ósáttur eftir 3-1 tapið gegn PSG í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Fótbolti 2. apríl 2014 21:08
Real Madrid fór létt með Dortmund | Myndband Gareth Bale og Cristiano Ronaldo komust báðir á blað í öruggum sigri Real Madrid gegn Dortmund í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 2. apríl 2014 16:04
PSG vann Chelsea 3-1 í París | Myndband Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain eru með 3-1 forystu gegn Chelsea í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir fyrri leik liðanna í kvöld. Fótbolti 2. apríl 2014 16:03
Costa og Pique missa af seinni leiknum Atletico Madrid hefur staðfest að sóknarmaðurinn Diego Costa missi af síðari viðureign liðsins gegn Barcelona í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 2. apríl 2014 15:29
Guardiola við blaðamann: Horfðu á mig þegar ég tala Pep Guardiola, stjóri Bayern München, reiddist á blaðamannafundi eftir leik sinna manna gegn Manchester United á Old Trafford í gær. Fótbolti 2. apríl 2014 09:33
Moyes: Svekkjandi að fá á sig mark Skotinn var ánægður með spilamennsku sinna manna en fannst sárt að fá á sig eitt mark líkt og fyrirliðanum Nemanja Vidic. Fótbolti 1. apríl 2014 21:18