Hvaðan kom þessi Axel Tuanzebe inn í byrjunarlið Man Utd í gær? Það var óvænt hetja í liði Manchester United í sigrinum í París í gærkvöldi enda voru liðnir tíu mánuðir síðan Axel Tuanzebe fékk síðast tækfæri hjá Ole Gunnari Solskjær. Enski boltinn 21. október 2020 12:01
Blindur á öðru auganu allan fyrri hálfleikinn í París í gær Scott McTominay gat bara séð með öðru auganu í fyrri hálfleiknum á móti Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni í gær. Enski boltinn 21. október 2020 11:00
Rio Ferdinand vill sjá meira af „ljótum mörkum“ hjá Rashford Manchester United goðsögnin Rio Ferdinand er sannfærður um að Marcus Rashford geti orðið heimsklassa leikmaður. Enski boltinn 21. október 2020 10:00
Lewandowski getur slegið Ronaldo við í kvöld Robert Lewandowski á möguleika á að slá eitt af metum Cristianos Ronaldo í kvöld þegar Bayern München tekur á móti Atlético Madrid. Fótbolti 21. október 2020 09:31
Sjáðu vítadramatíkina, sjálfsmark Martials og sigurmark Rashfords Það var mikil dramatík á Parc des Princes í gærkvöld er PSG tapaði sínum fyrsta heimaleik í riðlakeppni Meistaradeildarinnar síðan 2004. Fótbolti 21. október 2020 07:01
Dagskráin í dag: Liverpool í Hollandi og meistararnir gegn Atletico Meistaradeildin heldur áfram að rúlla á sportrásum Stöðvar 2 í dag en alls má finna fimm beinar útsendingar frá Meistaradeildinni í dag. Sport 21. október 2020 06:01
Aftur höfðu lærisveinar Solskjærs betur gegn PSG Manchester United sótti góð þrjú stig til Frakklands er liðið vann 2-1 sigur á PSG í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu þetta tímabilið. Fótbolti 20. október 2020 20:56
Steindautt á Brúnni, Lazio skellti Dortmund og Messi skoraði Chelsea fékk enga draumabyrjun í Meistaradeildinni í dag er þeir gerðu markalaust jafnetfli við Sevilla í E-riðlinum. Öll lið E-riðilsins eru því með jafn mörg stig því Krasnodar og Rennes gerðu einnig 1-1 jafntefli. Fótbolti 20. október 2020 20:50
Pirlo byrjar þjálfaraferilinn vel í Meistaradeildinni þrátt fyrir að vera án Ronaldo Andrea Pirlo byrjar þjálfaraferilinn vel í Meistaradeildinni en hann og lærisveinar hans í Juventus unnu 2-0 sigur á Dynamo Kiev í Úkraínu í dag. Fótbolti 20. október 2020 18:45
Næstum því jafnmargir Danir og Englendingar í Meistaradeildinni í ár Ísland er ein þeirra fjölmörgu þjóða heimssins sem á fulltrúa í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu á þessu tímabili en riðlakeppnin hefst í dag. Fótbolti 20. október 2020 17:01
Nítján mánuðir síðan kraftaverkið í París færði Solskjær framtíðarstarfið Manchester United hefur ekki unnið leik í Meistaradeildinni síðan að liðið heimsótti Parc des Princes fyrir nítján mánuðum síðan en í kvöld mæta lærisveinar Ole Gunnars Solskjær aftur til Parísar. Fótbolti 20. október 2020 14:31
Sky: Liverpool og Man. United í leyniviðræðum um evrópska ofurdeild Átján liða evrópsk úrvalsdeild gæti orðið til á næstunni með þátttöku stærstu og virtustu fótboltafélaga Evrópu. Enski boltinn 20. október 2020 13:20
Meistaradeildin hefst í dag: Eiður Smári var í þrennuliði Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er eini íslenski fótboltakarlinn sem hefur unnið Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 20. október 2020 11:00
Knattspyrnustjóri Barcelona gagnrýndi frammistöðu Messi Lionel Messi hefur ekki skorað mark í 325 mínútur með Barcelona liðinu og þjálfari hans Ronald Koeman vill sjá meira frá sínum manni. Fótbolti 20. október 2020 10:31
Frétti það á sama tíma og blaðamenn að hann væri orðinn fyrirliði Man United Ole Gunnar Solskjær kom stjörnuleikmanni sínum mikið á óvart á blaðamannafundi fyrir leik PSG og Manchester United í Meistaradeildinni í kvöld. Enski boltinn 20. október 2020 09:32
Dagskráin í dag: Meistaradeildin fer af stað með stórleik Meistaradeildin í knattspyrnu fer aftur af stað í dag og umfjöllunin verður vegleg á Stöð 2 Sport í vetur og sú veisla hefst í kvöld. Fótbolti 20. október 2020 06:01
Segir meiðsli Thiagos ekki næstum því jafn slæm og Vans Dijk en óvíst með miðvikudaginn Það er langt því frá að vera hundrað prósent að Thiago verði með í leiknum gegn Ajax í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið. Þetta sagði Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, í samtali við heimasíðu félagsins. Fótbolti 19. október 2020 23:00
Bruno fær að bera fyrirliðabandið rúmum átta mánuðum eftir komuna Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, hefur staðfest að Bruno Fernandes verði með fyrirliðabandið annað kvöld er liðið mætir PSG á útivelli í Meistaradeildinni. Fótbolti 19. október 2020 20:31
Koeman spilar niður væntingarnar í Meistaradeildinni þrátt fyrir veru Messi Ronald Koeman, stjóri Barcelona, segir að spænski risinn sé ekki líklegasta liðið til þess að vinna Meistaradeildina í ár þrátt fyrir að Lionel Messi sé áfram hjá félaginu. Fótbolti 19. október 2020 19:15
Innkastsþjálfarinn tengir liðin í riðli Liverpool Thomas Grönnemark var í bíltúr með fjölskyldu sinni í Danmörku sumarið 2018 þegar hann fékk óvænt símtal frá Jürgen Klopp. Enski boltinn 19. október 2020 11:01
2 dagar í Meistaradeildina: Gamlir og misvinsælir United-menn mæta aftur á Old Trafford Ángel Di María og Ander Herrera, leikmenn Paris Saint-Germain, mæta sínum gömlu félögum í Manchester United í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu sem hefst á þriðjudaginn. Fótbolti 18. október 2020 11:31
Valinn í lið umferðarinnar í Meistaradeild Evrópu Sigvaldi Björn Guðjónsson, leikmaður Kielce frá Póllandi, átti mjög góðan leik er liðið vann sjö marka sigur í síðustu umferðar Meistaradeildar Evrópu. Hefur hann verið valinn í lið umferðarinnar. Handbolti 18. október 2020 09:31
3 dagar í Meistaradeild: Liverpool krækti í hljómsveitarstjóra Evrópumeistaranna Liverpool tókst ekki að verja Meistaradeildartitil sinn en mætir til leiks í ár með ríkjandi Evrópumeistara í sínu liði. Fótbolti 17. október 2020 11:46
4 dagar í Meistaradeild: Bara að komast í úrslitaleikinn og þá er titillinn tryggður Real Madrid er sigursælasta félagið í Meistaradeildinni og hefur nú unnið sjö síðustu úrslitaleiki sína í keppninni. Fótbolti 16. október 2020 11:01
Lið Stefáns Rafns lá í Portúgal | Abalo snéri aftur til Parísar Þrír leikir fóru fram í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. Ungverska stórliðið Pick Szeged tapaði fyrir Porto á útivelli. Þá sneri franska goðsögnin Luc Abalo aftur til Parísar er Elverum heimsótti Paris Saint-Germain. Handbolti 15. október 2020 20:45
5 dagar í Meistaradeildina: Alfreð tryggði Olympiacos fyrsta sigurinn á Englandi Síðasta heimsókn Íslendings í Olympiacos til Englands var eftirminnileg í meira lagi. Fótbolti 15. október 2020 11:00
Ekkert getur stöðvað Börsunga þessa dagana Barcelona átti í litlum vandræðum með Zagreb frá Króatíu í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Aron Pálmarsson skoraði fimm mörk í 18 marka sigri Börsunga, lokatölur 45-27. Handbolti 14. október 2020 20:21
Sigvaldi átti góðan leik í sigri Kielce Sigvaldi Björn Guðjónsson átti góðan leik í liði Vive Kielce er liðið lagði Meshkov Brest í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld, lokatölur 34-27 þar sem Sigvaldi skoraði fjögur mörk. Þá vann Álaborg frábæran útisigur á Nantes. Handbolti 14. október 2020 18:31
6 dagar í Meistaradeildina: Ronaldo og Messi mætast í fyrsta sinn fyrir jól Lionel Messi og Cristiano Ronaldo mætast í Meistaradeildinni fyrir áramót og það tvisvar sinnum. Það hefur aldrei gerst áður. Fótbolti 14. október 2020 10:31
7 dagar í Meistaradeildina: Fyrstu fullkomnu meistararnir Meistaradeildin í knattspyrnu fer af stað á nýjan leik á þriðjudaginn í næstu viku þegar riðlakeppnin hefst með átta leikjum í riðlum E til H. Vísir ætlar að telja niður í Meistaradeildina og í dag skoðum við magnaða meistara síðasta tímabils. Fótbolti 13. október 2020 11:00