Ancelotti lætur yfirvöld heyra það: „Hvar eigum við að skipta um föt?“ Knattspyrnustjóri Napólí, Carlo Ancelotti, er ósáttur við hvernig gengur að endurbæta leikvang liðsins og lét þá sem sjá um framkvæmdirnar heyra það. Fótbolti 12. september 2019 23:00
Endurkomusigur Blika í Meistaradeildinni Breiðablik vann eins marks sigur á Sparta Prag í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á Kópavogsvelli í kvöld. Fótbolti 11. september 2019 21:14
Tíu marka stórsigur Wolfsburg Stöllur Söru Bjarkar Gunnarsdóttur í þýska meistaraliðinu Wolfsburg unnu stórsigur á Mitrovica frá Kósovó í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 11. september 2019 18:05
Viaplay getur ekki sýnt frá enska boltanum eða Meistaradeildinni Efnisveitan Viaplay mun ekki geta sýnt frá ensku úrvalsdeildinni, Meistaradeildinni, eða veitt aðgang að öðru efni sem er háð sýningarrétti hér á landi. Þetta er mat fjarskiptafyrirtækjanna Símans og Sýnar. Viðskipti innlent 11. september 2019 08:00
Emre Can og Mandzukic komust ekki í Meistaradeildarhóp Juventus Breiddin mikil hjá liði Juventus og gott dæmi um það eru stóru nöfnin sem þurfa að sætta sig við það að komast ekki í Meistaradeildarhópinn hjá liðinu. Fótbolti 4. september 2019 13:30
Dagur í lífi mannsins sem hefur oftast verið fyrstur með fótboltafréttirnar í sumar Fabrizio Romano segist fá fimmtíu símtöl á dag og er þar af leiðandi mjög mikið í símanum. Markmiðið er að vera fyrstur í heiminum með heitustu fótboltafréttirnar. Fótbolti 3. september 2019 14:30
Segja að SMS frá Messi til Neymar hafi verið upphafið að sápuóperu sumarsins Tveir af bestu leikmönnum heims börðust fyrir því á bak við tjöldin að Neymar kæmist aftur til Barcelona. Fótbolti 3. september 2019 09:00
Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar 2021 fer fram í St. Pétursborg Eftir tvö ár fer úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fram í Rússlandi í annað sinn. Fótbolti 30. ágúst 2019 16:45
Mun styttri ferðalög hjá Liverpool en hjá Manchester City í Meistaradeildinni Liverpool sleppur mun betur út úr ferðalögum sínum í riðlakeppni Meistaradeildarinnar heldur en höfuðandstæðingar þeirra í ensku úrvalsdeildinni, Manchester City. Enski boltinn 30. ágúst 2019 15:00
Mávaræðan ekki lengur eina heimsfræga ræða Eric Cantona: Sjáðu ræðu hans á UEFA-sviðinu í gær Misstir þú af ræðu Eric Cantona á Meistaradeildardrættinum í gær? Þá er um að gera að kynna sér þá klassík betur. Cantona bauð nefnilega upp á mjög óvenjulega en um leið mjög Cantona lega ræðu upp á sviði UEFA í gær. Einu sinni talaði Cantona um mávana en í gær talaði hann um flugur, guð og eilíft líf. Fótbolti 30. ágúst 2019 08:30
Liverpool átti besta markvörðinn, besta varnarmanninn og besta leikmanninn á verðlaunahátíð UEFA Liverpool á tvo leikmenn af þeim fjórum sem fengu verðlaun á árlegum drætti Meistaradeildar Evrópu í Sviss í dag. Fótbolti 29. ágúst 2019 17:15
Liverpool aftur í riðli með Napoli í Meistaradeildinni Dregið var í riðla í Meistaradeild Evrópu í dag. Fótbolti 29. ágúst 2019 17:03
Meistaradeildardrátturinn í beinni á Vísi í dag 32 lið verða í pottinum í dag þegar dregið verður í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Hægt verður að fylgjast með drættinum í beinni hér á Vísi en líka á Stöð 2 Sport. Fótbolti 29. ágúst 2019 12:00
Klopp talar niður væntingar til Liverpool Það verður dregið í riðla fyrir Meistaradeildina í dag. Liverpool á titil að verja og stjóri liðsins, Jürgen Klopp, er spar á stórar yfirlýsingar. Hann gerir ekki endilega ráð fyrir því að endurtaka leikinn. Fótbolti 29. ágúst 2019 09:30
Liðin sem Liverpool, Man. City, Chelsea og Tottenham geta dregist gegn í Meistaradeildinni í dag Bestu félagslið Evrópu fá að vita það í dag hvernig riðlarnir í Meistaradeildinni munu líta út en þá verður dregið í riðlakeppnina í Mónakó. Enski boltinn 29. ágúst 2019 09:00
Fögnuðu sæti í Meistaradeildinni með umdeildum hætti Rauða Stjarnan frá Belgrad tryggði sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í gær eftir 1-1 jafntefli í seinni leik sínum á móti Young Boys frá Sviss. Fótbolti 28. ágúst 2019 22:30
30. riðlakeppnin bíður Ajax eftir sigur á APOEL Ajax er komið í riðlakeppni Meistaradeildarinnar eftir 2-0 sigur á APOEL frá Grikklandi í síðari leik liðanna í umspili keppninnar. Fótbolti 28. ágúst 2019 21:00
Jón Guðni og Rosenborg leika í Evrópudeildinni í vetur Jón Guðni Fjóluson lék allan leikinn í vörn Krasnodar sem tapaði 2-1 fyrir Olympiacos í síðari leik liðanna í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 27. ágúst 2019 20:57
Eric Cantona fær forsetaverðlaun UEFA í ár Eric Cantona, fyrrum stórstjarna Manchester United og leikmaður franska landsliðsins, verður heiðraður sérstaklega þegar dregið verður í riðla í Meistaradeildinni í Mónakó á fimmtudaginn. Enski boltinn 27. ágúst 2019 10:15
Xabi Alonso elskar ennþá Liverpool "Einu sinni Liverpool maður alltaf Liverpool maður,“ sagði Xabi Alonso í viðtali við breska ríkisútvarpið. Spánverjinn samgladdist sínu gamla félagi síðasta vor þegar Liverpool vann Meistaradeildina en því hafði Liverpool ekki náð síðan að Xabi Alonso lék lykilhlutverk á miðju liðsins. Enski boltinn 23. ágúst 2019 10:30
Meistaradeildin fjarlægur draumur fyrir Jón Guðna og félaga Olympiacos kjöldró Krasnodar, 4-0, í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 21. ágúst 2019 20:45
Ajax slapp með skrekkinn á Kýpur Ekkert má út af bregða hjá Ajax í seinni leiknum gegn APOEL í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 20. ágúst 2019 21:06
Blikastelpurnar fara til Tékklands Breiðablik mætir Sparta Prag í 32 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en dregið var í dag í höfuðstöðvum UEFA í Nyon. Fótbolti 16. ágúst 2019 12:40
Van Dijk keppir við Messi og Ronaldo Liverpool maðurinn Virgil van Dijk er einn af þremur sem koma til greina sem besti knattspyrnumaðurinn í Evrópu á síðasta tímabili. Enski boltinn 15. ágúst 2019 13:41
Eina enska félagið sem hefur orðið meistari meistaranna í Evrópu á þessari öld Liverpool tryggði sér annan Evróputitil sinn á árinu 2019 þegar lærisveinar Jürgen Klopp unnu Ofurbikar UEFA í gær. Enski boltinn 15. ágúst 2019 13:30
Hetjan Adrián: „Þetta hefur verið brjáluð vika“ Spænski markvörðurinn Adrián var hetja Liverpool gegn Chelsea í Ofurbikar Evrópu. Enski boltinn 14. ágúst 2019 23:06
Sjáðu Klopp líkja eftir Rocky: Adriannnn! Jürgen Klopp ákallaði Adrian eftir leikinn gegn Chelsea í kvöld, líkt og Rocky Balboa gerði í Óskarverðlaunamynd fyrir 43 árum. Enski boltinn 14. ágúst 2019 22:34
Adrián hetjan þegar Liverpool vann Ofurbikarinn í fjórða sinn | Sjáðu mörkin Liverpool vann Chelsea í vítaspyrnukeppni í Ofurbikar Evrópu í Istanbúl í kvöld. Enski boltinn 14. ágúst 2019 21:45
Magnað myndband af Mo Salah að halda bolta á lofti með fótalausum strák Liverpool liðið er nú statt í Istanbul í Tyrklandi þar sem Evrópumeistararnir mæta í kvöld Chelsea í leiknum um Ofurbikar Evrópu. Enski boltinn 14. ágúst 2019 10:00
Lygilegur leikur á Parken: Níu vítaspyrnur í súginn þegar Rauða stjarnan fór áfram Rauða stjarnan er komin í umspil um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á FC København í ótrúlegum leik á Parken í kvöld. Fótbolti 13. ágúst 2019 23:30