Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Mugison ætlar að elta sólina í sumar

„Ég hef rúntað um landið á sumrin og spilað út um allt og ætlaði að gera það í sumar líka en út af ástandinu þá næ ég ekki að plana ferðina, það eru bara of margir óvissuþættir,“ segir tónlistarmaðurinn Mugison í færslu á Facebook.

Lífið
Fréttamynd

Boðar nýja viðbyggingu við Þjóðleikhúsið

Mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, hefur óskað eftir því að endurskoðun fari fram á áætlunum sem unnar voru um endurbætur, breytingar og viðbyggingu við Þjóðleikhúsið árið 2006.

Innlent
Fréttamynd

Þrír nýir stjórnendur ráðnir í Þjóðleikhúsið

Þrír nýir stjórnendur hafa verið ráðnir í Þjóðleikhúsið. Magnús Geir Þórðarson tók við starfi þjóðleikhússtjóra þann 1. janúar síðastliðinn og hann hefur nú fengið til liðs við sig þau Steinunni Þórhallsdóttur, Jón Þorgeir Kristjánsson og Kristínu Ólafsdóttur.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Mávurinn

Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanninu. Í dag klukkan 20 er komið að Mávinum eftir Anton Tsjékhov.

Menning
Fréttamynd

Tómamengi: Tómas Jónsson ásamt hljómsveit

Tómas Jónsson og hljómsveit verða með tónleika í Tómamengi í kvöld sem hefjast klukkan 20. Hljómsveitin gaf í gær út plötu sem ber nafnið Tómas Jónsson 3 og mun sveitin spila lög af skífunni sem og fyrstu plötu sveitarinnar, Tómas Jónsson.

Tónlist