Curry alveg sama þótt að þrír leikmenn Golden State fái hærri laun en hann Stephen Curry, mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar undanfarin tvö ár er langt frá því að vera í hópi launahæstu leikmanna deildarinnar. Körfubolti 16. janúar 2017 12:30
NBA: Tuttugasta þrenna Westbrook á tímabilinu | Myndbönd Þrennukóngarnir Russell Westbrook og James Harden bættu báðir við þrennum í safnið í leikjum sínum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og gerðu það báðir í sigurleikjum. Körfubolti 16. janúar 2017 08:21
Clippers með montréttinn í Los Angeles Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt og ber þar helst að nefna frábæran sigur Phepnix Suns á San Antonio Spurs, 108-105 í æsispennandi leik. Körfubolti 15. janúar 2017 11:30
Grizzlies tók Houston óvænt | Fátt getur stöðvað meistarana Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt og ber þar helst að nefna góðan sigur Memphis Grizzlies á Houston Rockets, 110-105, en leikurinn fór fram í Houston. Körfubolti 14. janúar 2017 11:30
Rose mætti aftur í vinnuna og var gamla félaginu erfiður Derrick Rose skrópaði í síðasta heimaleik New York Knicks en var á sínum stað þegar liðið mætti hans gamla liði í nótt. Körfubolti 13. janúar 2017 07:35
Westbrook samur við sig | Flautukarfa felldi Knicks Náði sinni átjándu þreföldu tvennu á tímabilinu í sigri Oklahoma City Thunder á Memphis Grizzlies í nótt. Körfubolti 12. janúar 2017 07:36
Enn einn stórleikur Harden Skoraði 40 stig og var með þrefalda tvennu annan leikinn sinn í röð. Körfubolti 11. janúar 2017 07:38
Einu frákasti frá átjándu þreföldu tvennunni Russell Westsbrook var áberandi í sigri Oklahoma City eins og svo oft áður. Körfubolti 10. janúar 2017 07:15
Tíunda þrefalda tvennan hjá Harden Skilaði ótrúlegum 40 stiga leik í sigri Houston á Toronto í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 9. janúar 2017 07:30
Dóttir NBA-meistara fæddist fimm mánuðum fyrir tímann J.R. Smith, leikmaður Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta, deildi erfiðri lífsreynslu með heimsbyggðinni í gær. Körfubolti 8. janúar 2017 23:30
Westbrook með 17. þrennuna í sigri | Myndbönd Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 8. janúar 2017 10:53
Annar sigur Memphis á Golden State | Myndbönd Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 7. janúar 2017 10:56
Klay fær flest skot hjá Golden State en ekki Curry eða Durant Lið Golden State Warriors er með besta árangurinn í NBA-deildinni enda einstaklega vel mannað lið. Það er nóg af frábærum leikmönnum sem allir þurfa sín skot. Körfubolti 6. janúar 2017 16:15
Meistararnir sömdu við alvöru skyttu Meistarar Cleveland Cavaliers eru búnir að semja við skyttuna Kyle Korver sem er mikill styrkur fyrir liðið. Körfubolti 6. janúar 2017 13:45
Enn einn stórleikur Westbrooks dugði ekki til sigurs | Myndbönd Oklahoma City Thunder tapaði þriðja leiknum í röð í NBA-deildinni í nótt þrátt fyrir 49 stiga leik Russells Westbrooks. Körfubolti 6. janúar 2017 07:30
Gríska fríkið með flautukörfu og Steph í stuði | Myndbönd Golden State Warriors vann fjórða leikinn í röð en Cleveland og Oklahoma töpuðu í nótt. Körfubolti 5. janúar 2017 07:30
Maðurinn með "ís í æðunum“ | Sjáið hann græða ellefu milljónir með einu skoti Hann talaði sjálfur um að hann væri með "ís í æðunum“ og það er vel hægt að færa rök fyrir því eftir að hann smellti niður skoti frá miðju eins og ekkert væri sjálfsagðra. Körfubolti 4. janúar 2017 21:00
Töfrar frá Tony Parker í sterkum sigri Spurs | Myndbönd San Antonio Spurs varðist frábærlega gegn góðu sóknarliði Toronto Raptors. Körfubolti 4. janúar 2017 07:00
Lokaviðtalið við Craig Sager Íþróttafréttamaðurinn vinsæli Craig Sager lést þann 15. desember síðastliðinn og skömmu fyrir jól var birt síðasta viðtalið sem hann gaf áður en hann lést. Körfubolti 3. janúar 2017 23:30
Bestu viðbrögðin við því þegar Giannis blokkaði Westbrook | Myndband Grikkinn Giannis Antetokounmpo er á hraðri leið með að komast í hóp stærstu stjarna NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 3. janúar 2017 22:45
Popovich gaf syni Sager fallega gjöf Hinn hrjúfi þjálfari San Antonio Spurs, Gregg Popovich, hefur sýnt mjúku hliðarnar í kringum andlát íþróttafréttamannsins Craig Sager. Körfubolti 3. janúar 2017 17:30
Butler skoraði 52 stig í sigri Bulls | Myndband Jimmy Butler fór á kostum í sigri Chicago Bulls en Golden State og Cleveland unnu bæði. Körfubolti 3. janúar 2017 07:00
Harden og Wall bestir í NBA í síðustu viku ársins James Harden hjá Houston Rockets og John Wall hjá Washington Wizards voru valdir bestu leikmenn NBA-deildarinnar í síðustu viku ársins eða frá 26. desember 2016 til og með 1. janúar 2017. Harden var bestur í Vesturdeildinni en Wall í Austurdeildinni. Körfubolti 2. janúar 2017 21:01
Sjáðu 100 flottustu tilþrifin í NBA á árinu 2016 LeBron James og Steph Curry koma eðlilega mikið við sögu í þessu geggjaða myndbandi. Körfubolti 2. janúar 2017 11:00
Atlanta hafði betur gegn San Antonio í framlengingu | Myndband Paul Millsap, Kyle Lowry og CJ McCollum áttu allir stórleik í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 2. janúar 2017 07:00
Tröllaþrenna er Harden setti nýtt met | Úrslit gærkvöldsins James Harden fór á kostum í sigri Houston Rockets á New York Knicks í gær en Harden setti nýtt met með þrefaldri tvennu sinni. Körfubolti 1. janúar 2017 11:00
Thomas bætti félagsmet Celtics og kláraði Miami Heat 29 af 52 stigum Isaiah Thomas komu í fjórða leikhluta í sigri Boston Celtics á Miami Heat í nótt en með því bætti hann met félagsins yfir flest stig í einum leikhluta sem Larry Bird átti áður Körfubolti 31. desember 2016 11:00
Curry-bræðurnir mætast í kvöld | Sá yngri við frostmarkið í síðasta leik þeirra Þetta verður stórt kvöld fyrir Curry-fjölskylduna þegar bræðurnir Seth og Stephen mætast með liðum sínum í NBA-deildinni í körfubolta. Golden State Warriors tekur þá móti Dallas Mavericks. Körfubolti 30. desember 2016 18:15
Ótrúleg ferðalög Boston Celtics liðsins í desembermánuði NBA-liðin spila öll 82 leiki á hverju tímabili og þá erum við bara að tala um leiki þeirra í deildarkeppninni. Það er því margir leikir og mikið um ferðlög. Körfubolti 30. desember 2016 16:30
Stjörnur Cleveland sáu um Boston Meistarar Cleveland hristu af sér sprækt lið Boston Celtics í nótt þökk sé stjörnum meistaranna. Körfubolti 30. desember 2016 07:20