Útlit fyrir að Allen Iverson sé að hætta Allt útlit er fyrir að Allen Iverson muni fljótlega leggja skóna á hilluna eftir langan feril í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 26. nóvember 2009 11:15
NBA í nótt: Beasley tryggði Miami sigur með troðslu Fjölmargir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Miami vann afar nauman sigur á grönnum sínum í Orlando, 99-98, þar sem Michael Beasley skoraði umdeilda sigurkörfu í blálokin. Körfubolti 26. nóvember 2009 09:00
NBA í nótt: Enn tapar New Jersey New Jersey tapaði í nótt sínum fjórtánda leik í röð í NBA-deildinni og hefur því enn ekki unnið einn einasta leik á tímabilinu til þessa. Körfubolti 25. nóvember 2009 09:00
NBA í nótt: Duncan góður í sigri San Antonio Tim Duncan átti góðan leik þegar að San Antonio vann sigur á Milwaukee, 112-98, í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 24. nóvember 2009 08:43
Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Flautukarfa Kevin Garnett í lok framlengingar í leik Boston og New York í NBA-deildinni í nótt tryggði fyrrnefnda liðinu sigur í leiknum, 107-105. Körfubolti 23. nóvember 2009 09:00
NBA-deildin: New Orleans endaði sigurgöngu Atlanta Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem hæst bar að Atlanta Hawks tapaði loks eftir að hafa unnið sjö leiki í röð en New Orleans Hornets batt endi á sigurgönguna. Körfubolti 22. nóvember 2009 11:00
NBA-deildin: James með 40 stig í sigri Cleveland Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem hæst bar að LeBron James átti enn einn stórleikinn í vetur, Orlando vann risaslaginn gegn Boston og Atlanta er áfram á sigurbraut. Körfubolti 21. nóvember 2009 11:00
NBA-deildin: Gasol sneri aftur með stæl í sigri Lakers Þrír leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem hæst bar endurkoma Spánverjans Pau Gasol í sannfærandi 108-93 sigri LA Lakers gegn Chicago Bulls í Staples Center. Körfubolti 20. nóvember 2009 09:15
LeBron James meiddi sig við að troða í nótt LeBron James leikmaður Cleveland Cavaliers er þekktur fyrir að troða boltanum með glæsilega í körfur andstæðinganna og er fyrir vikið reglulegur gestur í niðurtalningum á flottustu tilþrifum dagsins. Körfubolti 19. nóvember 2009 16:00
NBA-deildin: Nowitzki fór á kostum í sigri gegn Spurs Tólf leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en mesta spennan var í 99-94 sigri Dallas Mavericks gegn San Antonio Spurs eftir framlengdan leik. Körfubolti 19. nóvember 2009 09:15
Iverson er ekki tilbúinn að leggja NBA-skóna á hilluna Umboðsmaður Allen Iverson segir sinn mann ekki vera tilbúinn að setja punktinn á bak við NBA-feril sinn þrátt fyrir að hafa látinn fara frá Memphis Grizzlies í vikunni. Iverson er orðinn 34 ára gamall en hann hefur skorað 27,0 stig að meðaltali í 889 leikjum í9 NBA-deildinni. Körfubolti 18. nóvember 2009 16:45
NBA-deildin: Bryant rauf 40 stiga múrinn í sigri Lakers Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem stórstjörnurnar Kobe Bryant hjá LA Lakers og LeBron James Cleveland Cavaliers voru í miklu stuði með liðum sínum. Körfubolti 18. nóvember 2009 09:15
NBA í nótt: Fimmti sigur Atlanta í röð Atlanta vann í nótt sinn fimmta sigur í NBA-deildinni í röð er liðið vann sigur á Portland, 99-95, í framlengdum leik. Körfubolti 17. nóvember 2009 09:00
Abdul-Jabbar: Afar þakklátur fyrir allan stuðninginn NBA-goðsögnin Kareem Abdul-Jabbar kveðst alls ekki sjá eftir því að hafa nýlega tilkynnt opinberlega að hann hafi greinst með sjaldgæfa tegund af hvítblæði og væri nú í meðferð út af veikindunum. Körfubolti 16. nóvember 2009 15:30
NBA-deildin: Meistararnir lágu heima gegn Houston Fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem hæst bar 91-101 sigur Houston Rockets gegn LA Lakers í Staples Center í Los Angeles. Körfubolti 16. nóvember 2009 09:15
Ekki líklegt að NBA leggi treyju númer 23 Eins og Vísir greindi frá á föstudaginn þá stendur LeBron James fyrir átaki þar sem hann hvetur alla leikmenn deildarinnar með númerið 23 á bakinu til þess að leggja númerinu af virðingu við Michael Jordan. Körfubolti 15. nóvember 2009 11:00
NBA: Lakers og Boston töpuðu bæði Denver Nuggets kjöldró meistara LA Lakers er liðin mættust í Denver í gær. Denver var að snúa heim eftir sex leikja ferðalag og kom heim með stæl. Körfubolti 14. nóvember 2009 11:13
LeBron hættir að nota númerið 23 til að heiðra Jordan LeBron James vill að allir leikmenn NBA-deildarinnar sem noti númerið 23 hætti að nota það til þess að heiðra Michael Jordan. Körfubolti 13. nóvember 2009 19:00
NBA: Sigrar hjá Lakers og Cleveland Aðeins tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og þeir voru reyndar ekkert af ódýrari gerðinni. Lakers lagði Phoenix og Cleveland skellti Miami. Körfubolti 13. nóvember 2009 09:00
NBA: Cleveland lagði Orlando LeBron James og Mo Williams skoruðu samtals 64 stig fyrir Cleveland í nótt er liðið spilaði flottan körfubolta og lagði Orlando að velli. James skoraði 36 stig. Körfubolti 12. nóvember 2009 08:55
Howard sektaður fyrir bloggskrif NBA-stjarnan Dwight Howard hjá Orlando Magic hefur verið sektaður um 15 þúsund dollara vegna skrifa um dómara á blogginu sínu. Körfubolti 11. nóvember 2009 11:45
NBA: Wade í banastuði Dwyane Wade, stjarna Miami Heat, hefur alltaf gaman af því að spila gegn Washington enda á hann nánast alltaf góðan leik gegn liðinu. Körfubolti 11. nóvember 2009 09:44
NBA: Hornets aftur á sigurbraut Það þurfti Los Angeles Clippers til að koma New Orleans Hornets aftur á sigurbraut í NBA-deildinni. Hornets vann öruggan sigur á Clippers í nótt þar sem Devin Brown átti flottan leik. Körfubolti 10. nóvember 2009 09:22
NBA: Góður sigur hjá Lakers New Orleans Hornets tapaði sínum fimmta leik í röð er liðið sótti meistara LA Lakers heim í Staples Center í gær. Körfubolti 9. nóvember 2009 09:32
NBA í nótt: Josh Smith með stórleik fyrir Atlanta Atlanta vann í nótt góðan sigur á Denver, 125-100, þar sem Josh Smith átti sannkallaðan stórleik fyrir fyrrnefnda liðið. Körfubolti 8. nóvember 2009 11:00
Guðjón Valur og Ólafur fá ekki að spila með heimsúrvalinu Rhein-Neckar Löwen er eitt sjö félaga sem hefur neitað að gefa sínum leikmönnum leyfi til að taka þátt í leik Króatíu og heimsúrvalsins í byrjun desember næstkomandi. Handbolti 7. nóvember 2009 11:30
NBA í nótt: Enn eitt metið hjá Kobe Kobe Bryant varð í nótt yngsti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar til að skora 24 þúsund stig á ferlinum. Hann skoraði 41 stig í sigri Lakers á Memphis, 98-114. Körfubolti 7. nóvember 2009 11:10
NBA í nótt: Aftur tapaði Cleveland á heimavelli Chicago vann í nótt afar nauman sigur á Cleveland, 86-85, á útivelli er tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 6. nóvember 2009 09:00
NBA í nótt: Aftur vann Lakers í framlengingu LA Lakers vann í nótt sinn annan leik í röð í framlengingu - í þetta sinn gegn Houston Rockets, 103-102. Körfubolti 5. nóvember 2009 09:31
NBA í nótt: Nowitzky með 29 stig í einum leikhluta Dirk Nowitzky, leikmaður Dallas, fór mikinn í nótt er hann setti niður 29 stig í fjórða leikhluta og tryggði sínum mönnum sigur, 96-85, á Utah á heimavelli í gær. Körfubolti 4. nóvember 2009 09:00