Ekkert partístand á leikmönnum Miami Fyrirliðinn Dwyane Wade hefur lagt félögum sínum í liði Miami Heat strangar reglur fyrir leikina gegn Miami í úrslitakeppninni í NBA. Körfubolti 19. apríl 2009 19:31
Ótrúlegur sigur Chicago á Boston Úrslitakeppnin í NBA-deildinni hófst í gær með fjórum leikjum. Óvæntustu úrslitin voru að meistarar Boston töpuðu á heimavelli fyrir Chicago, 105-103, í framlengdum leik. Körfubolti 19. apríl 2009 11:23
Ainge á batavegi Danny Ainge, framkvæmdastjóri Boston Celtics, er á batavegi eftir hjartaáfallið sem hann fékk á fimmtudag. Er talið líklegt að hann fái að fara heim af spítalanum á sunnudag. Körfubolti 17. apríl 2009 22:30
Mesta áhorf á NBA frá endurkomu Jordan TNT-sjónvarpstöðin í Bandaríkjunum segir að áhorf á NBA-körfuboltann hafi aukist um fjórtán prósent frá síðasta tímabili og hafi ekki verið meira síðan að Michael Jordan tók skóna fram fyrir tímabilið 1995-96. Körfubolti 17. apríl 2009 09:28
Danny Ainge fékk hjartaáfall Danny Ainge, framkvæmdastjóri Boston Celtics og fyrrum leikmaður félagsins, er nú á batavegi eftir að hafa fengið hjartaáfall í dag. Það var sjónvarpsstöðin WCVB í Boston sem greindi frá þessu í kvöld. Körfubolti 16. apríl 2009 22:36
Tölfræðin í NBA: Wade stigakóngur Nú þegar deildarkeppninni í NBA deildinni er lokið er ekki úr vegi að skoða hvaða leikmenn skáru fram úr í helstu tölfræðiþáttum í vetur. Körfubolti 16. apríl 2009 17:45
Garnett gæti misst af úrslitakeppninni Framherjinn Kevin Garnett hjá meisturum Boston Celtics verður ekki klár í slaginn með liði sínu þegar það hefur leik gegn Chicago Bulls í úrslitakeppninni á laugardagskvöldið. Körfubolti 16. apríl 2009 16:43
NBA í nótt: San Antonio náði sér í titil Lokakeppnisdagur deildakeppninnar í NBA-deildinni fór fram í nótt og er því ljóst hvaða lið mætast í fyrstu umferð úrslitakeppninnar sem hefst um helgina. Körfubolti 16. apríl 2009 09:26
NBA í nótt: Lakers vann Utah Það er ljóst að LA Lakers mætir Utah í fyrstu umferð úrslitakeppninnar eftir að þessi lið mættust í nótt á næstsíðasta keppnisdegi deildakeppninnar. Körfubolti 15. apríl 2009 09:09
Thomas í þjálfarastólinn á ný Isiah Thomas, fyrrum forseti og þjálfari New York Knicks í NBA deildinni, hefur samþykkt að taka við þjálfarastarfinu hjá Florida International háskólanum næstu fimm árin. Körfubolti 14. apríl 2009 17:45
Saunders tekur við Wizards Flip Saunders hefur náð samkomulagi við forráðamenn Washington Wizards NBA deildinni um að gerast þjálfari liðsins á næstu leiktíð. Þetta kemur fram í nokkrum fjölmiðlum vestra í dag. Körfubolti 14. apríl 2009 16:45
Garnett spilar ekki fyrr en í úrslitakeppninni Framherjinn og atmennið Kevin Garnett hjá Boston Celtics í NBA deildinni mun ekki koma við sögu í síðustu tveimur leikjum liðsins í deildarkeppninni. Körfubolti 14. apríl 2009 13:23
NBA í nótt: Cleveland tryggði sér heimavallarréttinn Það er ljóst að Cleveland er með bestan árangur allra liða í NBA-deildinni eftir sigur liðsins á Indiana í nótt, 117-109, og verður því með heimavallarrétt út alla úrslitakeppnina. Körfubolti 14. apríl 2009 10:14
NBA í nótt: Cleveland rústaði Boston - Wade með 55 stig Cleveland undirstrikaði yfirburði sína í austrinu í NBA-deildinni með sigri á meisturum Boston í nótt, 107-76. Þá skoraði Dwyane Wade 55 stig fyrir Miami sem tryggði sér fimmta sætið í austrinu í gærkvöldi. Körfubolti 13. apríl 2009 11:29
Vill bara tala við Shaq á Twitter Shaquille O´Neal og Mark Cuban, eigandi Dallas, hafa skipst á skoðunum í fjölmiðlum í Bandaríkjunum undanfarið. O´Neal, sem nú leikur með Phoenix Suns, gaf í skyn að hann myndi ganga í raðir Dallas í sumar. Körfubolti 12. apríl 2009 20:29
Úrslit næturinnar úr NBA Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Phoenix, Golden State og Portland unnu góða útisigra en efstu lið deildanna voru ekki í eldínunni. Körfubolti 12. apríl 2009 15:25
LeBron James talinn líklegastur Nú eru blaðamenn vestanhafs að leggja lokahönd á að skila inn atkvæðaseðlum sínum í kjörinu á verðmætasta leikmanni NBA deildarinnar í vetur. Körfubolti 12. apríl 2009 08:45
Garnett hvíldur fram í síðasta deildarleik Doc Rivers, þjálfari Boston Celtics í NBA deildinni, hefur gefið það út að Kevin Garnett verði aðeins látinn spila síðasta deildarleik liðsins í vetur. Körfubolti 11. apríl 2009 22:30
Cleveland tryggði sér toppsætið í Austurdeild Þrettán leikir voru í NBA deildinni í nótt þar sem línur eru nú farnar að skýrast í deildarkeppninni. Cleveland tryggði sér efsta sæti Austurdeildar með sigri á Philadelphia á útivelli 102-92. Körfubolti 11. apríl 2009 11:57
Los Angeles Lakers búið að vinna 63 leiki eins og Cleveland Það stefnir í spennandi keppni milli Cleveland Cavaliers og Los Angeles Lakers um besta árangurinn í NBA-deildinni í körfubolta á þessu tímabili og þar með heimavallarrétt út úrslitakeppnina. Lakers-liðið vann sinn fimmta leik í röð í nótt og er því búið að vinna jafnmarga leiki og Cleveland. Körfubolti 10. apríl 2009 10:45
NBA í nótt: Dallas í úrslitakeppnina - Phoenix úr leik Nú er ljóst að Shaquille O'Neal og félagar í Phoenix Suns komast ekki í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í ár eftir að Dallas varð síðasta liði í Austurdeildinni til að tryggja sér sæti í keppninni. Körfubolti 9. apríl 2009 11:15
Sonur Jordan er búinn að velja sér háskóla Yngsti sonur Michael Jordan hefur ákveðið að spila háskólaferill sinn hjá Central Florida en ekki hjá Norður-Karólínu skólann þar sem faðir hans gerði garðinn frægan á sínum tíma. Þar með hefur hvorugur sonur Michael Jordan valið UNC en Jeff Jordan spilar með University of Illinois. Körfubolti 8. apríl 2009 14:00
New Orleans í úrslitakeppnina Níu leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. New Orleans tryggði sér sæti í úrslitakeppninni með góðum útisigri á Miami í framlengdum leik 93-87. Körfubolti 8. apríl 2009 09:20
Larry Bird: Garnett er farinn að slitna Goðsögnin Larry Bird sem áður lék með Boston Celtics segir að framherjinn Kevin Garnett sé farinn að láta á sjá eftir langan feril í NBA deildinni þrátt fyrir að vera aðeins 32 ára gamall. Körfubolti 7. apríl 2009 16:30
Randolph handtekinn fyrir ölvunarakstur Framherjinn Zach Randolph hjá LA Clippers í NBA deildinni var handekinn vegna ölvunarakstur nokkrum klukkutímum eftir tap liðsins gegn LA Lakers í fyrrinótt. Körfubolti 7. apríl 2009 00:12
Ginobili úr leik hjá San Antonio NBA-lið San Antonio Spurs hefur orðið fyrir gríðarlegu áfalli nú rétt fyrir úrslitakeppni. Ökklameiðsli Argentínumannsins Manu Ginobili hafa tekið sig upp að nýju og hefur þegar verið úrskurðaður úr leik í deild og úrslitakeppni. Körfubolti 7. apríl 2009 00:03
Jordan, Robinson og Stockton í heiðurshöllina Í dag var tilkynnt hvaða menn fengju sæti í heiðurshöll körfuboltans í Bandaríkjunum árið 2009. Nokkur þekkt nöfn fengu sæti í höllinni að þessu sinni. Körfubolti 6. apríl 2009 16:45
NBA: Cleveland skellti Spurs Fjöldi leikja fór fram í NBA-deildinni í nótt. Cleveland Cavaliers vann enn einn heimasigurinn þegar San Antonio kom í heimsókn. LA Lakers vann nauman sigur í borgarslagnum í Los Angeles. Körfubolti 6. apríl 2009 09:00
Kidd náði sögulegum áfanga Leikstjórnandinn Jason Kidd átti stórleik í kvöld þegar lið hans Dallas rótburstaði Phoenix 140-116 í NBA deildinni. Körfubolti 5. apríl 2009 22:10
James með 38 stig í sigri Cleveland Einum leik er þegar lokið í NBA deildinni í körfubolta í kvöld. LeBron James skoraði 38 stig fyrir Cleveland sem vann öruggan 101-81 sigur á San Antonio á heimavelli sínum. Körfubolti 5. apríl 2009 20:30