
Seinni bylgjan: Logi þurfti að verja sitt val með kjafti og klóm
Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru alls ekki sammála um hver væri "leikbreytirinn“ hjá Haukum og Logi Geirsson þurfti að verjast hinum sérfræðingunum fimlega í umræðu um Haukana.
Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru alls ekki sammála um hver væri "leikbreytirinn“ hjá Haukum og Logi Geirsson þurfti að verjast hinum sérfræðingunum fimlega í umræðu um Haukana.
Nýjasti liðurinn í Seinni bylgjunni er „Topp fimm listinn“ en boðið var upp á hann í fyrsta sinn í Seinni bylgjunni í gærkvöldi.
Það var smá sögustund í fyrsta þætti Seinni bylgjunnar í gærkvöldi því Jóhann Gunnar Einarsson ætlaði ekki að bregðast aðdáendum sínum. Hann stóð við loforð sitt frá því á Twitter fyrr um daginn.
Fyrsti þáttur Seinni bylgjunnar á tímabilinu fór í loftið í gær eftir sigur ÍBV í Meistarakeppni HSÍ. Logi Geirsson þreytti þar frumraun sína í Seinni bylgjunni og sagði eina sögu af kollega sínum í settinu.
Valþór Atli Guðrúnarson er kominn heim til Akureyrar eftir tveggja ára dvöl í Breiðholtinu.
ÍBV vann alla þá titla sem í boði voru á síðasta tímabili. Eyjamenn byrja nýtt tímabil á nýjum titil, þeir eru meistarar meistaranna eftir sigur á Fram í Meistarakeppni HSÍ í Vestmannaeyjum í kvöld.
Framarar fá fínan liðsstyrk á eftir þegar hinn stóri og stæðilegi Andri Heimir Friðriksson skrifar undir samning við félagið.
Seinni bylgjan hitar upp fyrir Olís-deild karla í beinni útsendingu klukkan 21.00 á Stöð 2 Sport HD í kvöld.
Árni Þór Sigtryggsson, sem lék með Haukum í Olís deildinni á síðustu leiktíð eftir að hafa verið sagt upp störfum hjá Val, skrifaði núna á sjöunda tímanum undir samning við Stjörnuna í Garðabæ.
Miklar væntingar eru gerðar til Vals í handboltanum í vetur. Val er spáð sigri í Olís deildum karla og kvenna af þjálfurum, fyrirliðum og forráðamönnum.
Samkvæmt árlegri spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna þá verður handboltaveturinn skemmtilegur á Hlíðarenda. Valur verður Íslandsmeistari í karla- og kvennaflokki samkvæmt spánni.
Afturelding hefur náð sér í flottan liðsstyrk fyrir átökin í Olís deild karla í handbolta en þeir í Mosfellsbænum voru fljótir að bregðast við þegar liðið missti mann í krossbandsslit.
Grótta í Olís-deild karla heldur áfram að styrkja raðirnar en í dag skrifaði Ágúst Emil Grétarsson undir tveggja ára samning við Seltirninga.
Haukar og Selfoss byrja Hafnarfjarðarmótið en leikið er á Ásvöllum í minningu séra Friðriks Friðikssonar sem hefði orðið 150 ára.
Fjögur af fimm efstu liðum Olís-deildar karla í fyrra taka þátt í hinu árlega Hafnarfjarðarmóti sem hefst í kvöld. Það er því von á góðum handbolta og spennandi keppni.
Patrekur Jóhannesson er búinn að finna manninn sem á að leysa markvarðavandræðin í mjólkurbænum.
Ásbjörn Friðriksson fær enn stærra hlutverk í FH-liðinu.
Ásgeir Örn Hallgrímsson er kominn heim í heimahaganna og leikur með Hauka í Olís-deild karla á komandi leiktíð. Hann er spenntur og segir gæðin mikil.
Undirbúningstímabilið byrjar vel fyrir atvinnumennina þrjá sem snéru heim í Olís deildina í sumar. Ásgeir Örn Hallgrimsson, Fannar Þór Friðgeirsson og Arnór Freyr Stefánsson unnu allir til einstaklingsverðlauna á Ragnarsmótinu á Selfossi.
Kemur heim frá Þýskalandi en er spenntur fyrir leiktíðinni.
Andri Heimir Friðriksson mun ekki spila með Íslandsmeisturum ÍBV í Olís deild karla í vetur og er á förum frá félaginu. Þetta staðfesti hann við mbl.is í dag.
Handknattleiksdeild Aftureldingar hefur gert þriggja ára samning við lettneska landsliðsmanninn Emils Kurzimniesk.
Handknattleiksmaðurinn Róbert Sigurðsson hefur framlengt samning sinn við Akureyri Handboltafélag en um leið var framlengdur lánssamningur við ÍBV.
Leikstjórnandinn öflugi yfirgefur Nesið og gengur í raðir silfurliðsins í Noregi.
Jóhann Reynir Gunnlaugsson er mættur á Nesið.
KA er fyrrum stórveldi í íslenskum handbolta og snýr nú aftur í efstu deild karla næsta vetur eftir aðskilnað KA og Akureyrar handboltafélags.
Silfurlið FH í Olís-deild karla hefur bætt við sig hægri hornamanni en Jóhann Kaldal Jóhannsson hefur skrifað undir samning við Hafnarfjarðarliðið.
Aron Rafn Eðvarðsson, sem varði mark ÍBV með miklum ágætum í Olísdeild karla í handbolta á síðustu leiktíð, er kominn langt í viðræðum sínum við Hamburger Sport-Verein um félagaskipti til Þýskalands.
FH-ingar hafa fundið nýjan markmann fyrir komandi tímabil í Olís deild karla og sá kemur erlendis frá.
Snýr aftur til uppeldisfélasgins eftir þrettán ára dvöl í atvinnumennsku