Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Selfoss 29-26 | Garðbæingar byrja tímabilið á sigri Garðbæingar litu vel út í opnunarleik Olís-deildarinnar en þeir leiddu um tíma með átta mörkum í sannfærandi sigri gegn Selfyssingum. Handbolti 10. september 2017 21:45
FH áfram í Evrópu eftir sigur | Mosfellingar úr leik FH-ingar unnu, líkt og Valsmenn, öruggan sigur í EHF-bikarnum í dag en Mosfellingar eru úr leik eftir annað tapið í röð gegn norska liðinu Baekkelaget. Handbolti 9. september 2017 20:04
Sjáðu fyrsta þátt Seinni bylgjunnar | Myndband Sérfræðingar 365 rýndu í komandi tímabil í Olís-deild karla á Stöð 2 Sport í gær í Seinni bylgjunni, nýjum þætti sem kemur til með að fjalla um Olís-deildarnar í handbolta í vetur. Handbolti 9. september 2017 19:30
Fyrsti þáttur Seinni bylgjunnar í opinni dagskrá í kvöld Olísdeildin er komin á Stöð 2 Sport og fyrsti þáttur Seinni bylgjunnar verður í kvöld, í opinni dagskrá og á Vísi. Handbolti 8. september 2017 12:30
ÍBV og Fram spáð titlinum Fram verður Íslandsmeistari kvenna annað árið í röð en Eyjamenn hreppa hnossið í ár, samkvæmt spá fyrirliða og forráðamanna. Handbolti 7. september 2017 13:21
Rakel Dögg framlengir við Stjörnuna Rakel Dögg Bragadóttir hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við bikarmeistara Stjörnunnar. Handbolti 6. september 2017 16:48
Fjölnir Reykjavíkurmeistari með yfirburðum Nýliðar Fjölnis í Olís-deild karla í handbolta urðu í kvöld Reykjavíkurmeistarar eftir stórsigur á Þrótti, 25-34, í Laugardalshöllinni. Handbolti 4. september 2017 22:31
Grétar Ari lánaður til ÍR Markvörðurinn magnaði Grétar Ari Guðjónsson hefur verið lánaður frá Haukum til ÍR. Handbolti 31. ágúst 2017 12:30
Sjáðu helstu tilþrifin úr Meistaraleiknum Handboltatímabilið hófst formlega í gær er FH og Afturelding mættust í hinum árlega leik meistara meistaranna. Handbolti 30. ágúst 2017 14:00
Einar hættur hjá HSÍ Einar Þorvarðarson hefur látið af störfum fyrir Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, eftir 20 ára starf. Handbolti 30. ágúst 2017 12:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Afturelding 21-24 | Mosfellingar unnu Meistarakeppnina Afturelding bar sigurorð af Val, 21-24, í Meistarakeppni karla í kvöld. Handbolti 29. ágúst 2017 21:30
Fúsi og Dagur Sig í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í vetur Handboltinn verður boðinn velkominn á 365 í kvöld með Meistaraleik Vals og Aftureldingar. Handbolti 29. ágúst 2017 12:30
Meiðsli herja enn á herbúðir Hauka Enn ein meiðslin herja á herbúðir Hauka í Olís-deild karla í handbolta. Brynjólfur Snær Brynjólfsson meiddist gegn Aftureldingu í fyrradag. Handbolti 27. ágúst 2017 12:15
FH hafði betur gegn Valsmönnum Valur og FH mættust í Hafnarfjarðarmótinu í handbolta í kvöld þar sem Valsmenn mættu til leiks með japanskan landsliðsmann. Handbolti 25. ágúst 2017 23:22
Allt jafnt eftir fyrsta dag Hafnarfjarðarmótsins Hið árlega Hafnarfjarðarmót í handbolta karla hófst í gærkvöldi og fóru þá fram tveir leikir í Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði. Handbolti 24. ágúst 2017 10:00
Atli Már til Hauka Atli Már Báruson hefur skrifað tveggja ára samning við Hauka. Handbolti 24. ágúst 2017 09:46
Við erum komnir heim Þrettán atvinnumenn hafa snúið aftur heim og spila í Olís-deild karla í handbolta í vetur. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfoss, segir þetta jákvætt fyrir deildina. Handbolti 24. ágúst 2017 06:00
Björgvin: Erfitt að segja nei við Flensburg Það nagaði hann að innan í nokkra daga að hafa sagt nei við draumaliðið sitt. Handbolti 23. ágúst 2017 19:00
Haukar sækja liðsstyrk úr FH Halldór Ingi Jónasson skiptir úr hvítu í rauðu í Hafnarfirðinum. Handbolti 22. ágúst 2017 13:45
Davíð hættur við hætta og kominn í Víkina Markvörðurinn Davíð Svansson hefur skrifað undir eins árs samning við nýliða Víkings í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 22. ágúst 2017 11:38
Penninn á lofti í Eyjum Ester Óskarsdóttir, Kristrún Ósk Hlynsdóttir og Magnús Stefánsson hafa skrifað undir nýja samninga við ÍBV. Handbolti 21. ágúst 2017 10:00
Haukar misstu þrjá örvhenta leikmenn á nokkrum dögum Aðeins einn örvhentur leikmaður er leikfær í liði Hauka, örfáum vikum fyrir upphaf nýs tímabils. Handbolti 18. ágúst 2017 19:15
Naumur Stjörnusigur á Mosfellingum | Valur og Haukar skildu jöfn Stjarnan vann eins marks sigur á Aftureldingu, 25-24, á Subway-mótinu í handbolta í gær. Mótið fer fram í TM-höllinni í Garðabæ. Handbolti 18. ágúst 2017 07:18
Öruggt hjá meisturunum | Jafnt hjá Stjörnunni og Haukum Subway mót karla í handbolta hófst í gær með tveimur leikjum. Mótið fer fram í TM-höllinni í Garðabæ. Handbolti 17. ágúst 2017 08:26
Fyrstu leikir tímabilsins verða Evrópuleikir hjá Val, FH og Aftureldingu Þrjú íslensk lið, sem taka þátt í Evrópukeppninni í vetur, þurfa að spila sína fyrstu Evrópuleiki áður en Íslandsmótið hefst. Handbolti 15. ágúst 2017 19:00
Haukar búnir að rifta samningi við Ivan Ivkovic og senda hann heim Ivan Ivkovic ævintýrið í Haukum er á enda og miklu fyrr en áætlað var. Stórskyttan hefur spilað sinn síðasta leik með Haukunum en Haukar hafa ákveðið að senda Króatann til sín heima. Handbolti 9. ágúst 2017 14:27
Bergvin í Breiðholtið ÍR heldur áfram að safna liði fyrir átökin í Olís-deild karla á næsta tímabili. Handbolti 4. ágúst 2017 13:45
Hreiðar ver mark Gróttu næstu tvö árin Markvörðurinn Hreiðar Levý Guðmundsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Gróttu. Handbolti 2. ágúst 2017 15:37
Tómas Þór og Garðar Örn sjá um nýjan handboltaþátt Keppnistímabilið í Olísdeildum karla og kvenna hefst 10. september og verður gerð ítarleg skil á miðlum 365. Handbolti 1. ágúst 2017 14:00
Selfoss fær unglingalandsliðsmann frá Katar Selfoss hefur samið við 19 ára markvörð, Anadin Suljakovic, um að leika með liðinu í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 28. júlí 2017 23:00
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti