Aron: Það vantaði aga og festu í hópinn Þjálfarinn Aron Kristjánsson er að gera magnaða hluti með lið Hauka í N1-deild karla og hefur sýnt enn og aftur að hann er einn af okkar bestu þjálfurum um þessar mundir. Handbolti 19. desember 2011 07:30
Akureyri skellti Valsmönnum - myndir Akureyringar eru hægt og bítandi að rétta úr kútnum í N1-deild karla. Í gær vann liðið sterkan sigur á Valsmönnum að Hlíðarenda. Handbolti 19. desember 2011 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Akureyri 23-30 Akureyri vann öruggan sigur á Val í Vodafone-höllinni í síðasta leik liðanna fyrir landsleikjafríið langa. Akureyri var með yfirhöndina allan síðari hálfleikinn og sigurinn aldrei í hættu. Bjarni Fritzson var atkvæðamestur í liði Akureyrar með tíu mörk en Sturla Ásgeirsson gerði níu fyrir Val. Handbolti 18. desember 2011 00:01
Ljóst hvaða lið mætast í Flugfélags Íslands Deildarbikarnum HSÍ hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem kemur fram hvaða fjögur karlalið og fjögur kvennalið munu taka þá í Deildarbikar HSÍ sem fer fram eins og áður á milli jóla og nýárs. Í ár líkt og í fyrra ber keppnin heitið Flugfélags Íslands Deildarbikarinn. Handbolti 16. desember 2011 15:45
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - FH 24-27 FH-ingar tryggðu sér sæti í deildarbikarnum milli jóla og nýárs með því að vinna 27-24 útisigur á botnliði Gróttu í N1 deild karla í handbolta í kvöld. Grótta tapaði þarna sínum ellefta deildarleik í röð en FH-ingar voru nálægt því að missa frá sér sigurinn í lokin. Handbolti 15. desember 2011 18:45
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 26-20 Klaufalegur sóknarleikur varð Aftureldingu að falli í 26-20 tapi þeirra gegn Haukum í N1-deild karla í kvöld. Handbolti 15. desember 2011 11:17
Umfjöllun og viðtöl: HK - Fram 30-27 HK tryggði sér þátttökurétt í deildarbikarnum með sigri á Fram í N1-deild karla í kvöld. Með sigrinum fór HK um leið upp í annað sæti deildarinnar. Handbolti 15. desember 2011 11:11
FH-ingar í undanúrslitin í þriðja sinn á fjórum árum - myndir FH-ingar áttu ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í undanúrslitum Eimskipsbikars karla í handbolta þegar þeir sóttu Gróttumenn heim á Seltjarnarnesið í gær. Handbolti 13. desember 2011 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - FH 18-28 | FH í undanúrslit bikarsins FH vann öruggan tíu marka sigur á Gróttu í átta lið úrslitum Eimskips bikars karla í kvöld. Grótta hékk í FH í 17 mínútur en FH var fimm mörkum yfir í hálfleik 15-10. Handbolti 12. desember 2011 15:07
Fram hafði betur í borgarslagnum - myndir Fram vann í gær eins marks sigur á Val í slag Reykjavíkurliðanna í N1-deild karla, 28-27. Með sigrinum komst Fram upp í annað sæti deildarinnar. Handbolti 12. desember 2011 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 28-27 Framarar unnu gríðarlega mikilvægan sigur, 28-27, gegn Val í Safamýrinni í dag, en leikurinn var nokkuð jafn allan tímann. Framarar eru því komnir með 14 stig í deildinni og því í öðru sæti. Einar Rafn Eiðsson skoraði sjö mörk fyrir Fram í leiknum sem og Anton Rúnarsson í Val. Handbolti 11. desember 2011 13:20
Dramatík á Akureyri - Myndir Akureyri vann góðan sigur á toppliði Hauka í N1-deild karla í handbolta í kvöld. Lokatölur 20-19. Handbolti 8. desember 2011 22:19
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Grótta 27-25 Eftir tap kvöldsins er ljóst að róður Gróttu verður erfiður það sem eftir er en þeir sitja enn á botninum sigurlausir eftir 25-27 tap gegn Aftureldingu í kvöld. Handbolti 8. desember 2011 15:19
Umfjöllun og viðtöl: FH - HK 25-23 FH vann frábæran sigur, 25-23, á HK í Kaplakrika í kvöld. FH var stóra hluta leiksins undir en komu sterkir inn á lokasprettinum og náðu að innbyrða flottan sigur. Handbolti 8. desember 2011 15:17
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Haukar 20-19 Akureyri vann Hauka 20-19 í dramatískum spennuleik fyrir norðan í kvöld. Hörður Fannar Sigþórsson skoraði sigurmarkið á lokasekúndunni. Handbolti 8. desember 2011 15:15
Leikmaður Selfoss ætlar að kæra Eyjamanninn Mikil reiði kurrar í leikmönnum og aðstandenum karlaliðs Selfoss í handbolta eftir að aganefnd HSÍ vísaði frá máli sem stjórn sambandsins sendi vegna fólskulegs brots í leik ÍBV og Selfoss á dögunum. Handbolti 7. desember 2011 12:15
Bjarki Már: Lyftingarnar í sumar eru að skila sér HK-ingurinn Bjarki Már Elísson var í gær valinn besti leikmaður fyrstu sjö umferða N1-deildar karla. Það kom fáum á óvart enda hefur Bjarki farið á kostum með HK í vetur. Handbolti 7. desember 2011 06:00
Bjarki Már og Aron bestir í fyrsta hluta N1 deildar karla Bjarki Már Elísson, vinstri hornamaður HK og Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, voru verðlaunaðir þegar HSÍ gerði upp fyrstu sjö umferðirnar í N1 deild karla. Bjarki Már var valinn besti leikmaðurinn en Aron þótti vera besti þjálfarinn. Handbolti 6. desember 2011 13:15
Bikarlið Valsmanna fékk stóran skell - myndir Bikarmeistarar Valsmanna, sem voru búnir að komast í bikarúrslitaleikinn fjögur ár í röð og höfðu þar af lyft bikarnum í þrígang, fengu slæma útreið á móti Haukum í átta liða úrslitum Eimskipsbikarsins á Hlíðarenda í gær. Handbolti 5. desember 2011 08:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 21-32 | Eimskips bikar karla Haukar slógu Bikarmeistara Vals út úr Eimskipsbikarnum með ellefu marka sigri 32-21 á heimavelli Vals í dag og tryggðu sér þar með sæti í undanúrslitum keppninnar. Eins og tölurnar gefa til kynna var sigurinn öruggur en Haukar voru átta mörkum yfir í hálfleik 15-7. Handbolti 4. desember 2011 10:31
Dramatískt jafntefli hjá Val og FH - myndir Sturla Ásgeirsson tryggði Val jafntefli gegn FH í gær með því að skora úr vítakasti eftir að leiktíminn var liðinn. Valsmenn skoruðu tvö síðustu mörk leiksins. Handbolti 2. desember 2011 08:30
HK-ingar í annað sætið - myndir HK sótti tvö stig í Mosfellsbæ í gær með sigri á Aftureldingu og kom sér fyrir vikið upp í annað sæti N1-deildar karla. Handbolti 2. desember 2011 08:15
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - HK 25-31 Botnliðin tvö hafa farið með tóma vasa úr heimaleikjum sínum gegn HK í síðustu leikjum. Kópavogsliðið lagði Gróttu fyrir viku síðan og vann svo sex marka sigur gegn Aftureldingu í Mosfellsbænum í kvöld. Lokatölur 25-31. Handbolti 1. desember 2011 19:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Grótta 29-17 Haukar héldu toppsæti sínu í N1-deildinni með auðveldum tólf marka sigri á slöku liði Gróttu í kvöld. Leikurinn fór hægt af stað og var nokkuð jafnræði með liðunum á upphafsmínútunum. Yfirburðir Hauka komu þó fljótt í ljós og voru þeir með þægilega sjö marka forystu eftir fyrri hálfleikinn sem einkenndist af varnarleik. Síðari hálfleikurinn var eign Hauka og áttu Gróttumenn engin svör við leik þeirra, hvorki í vörn né sókn. Handbolti 1. desember 2011 14:42
Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 26-26 FH-ingar voru öskureiðir út í dómaraparið Ingvar Guðjónsson og Jónas Elíasson í kvöld. Þeir dæmdu þá umdeilt víti í lokin sem Valur skoraði úr og nældi sér í stig. Lokatölur 26-26 í Vodafonehöllinni. Handbolti 1. desember 2011 14:41
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Fram 25-24 Akureyri vann mikilvægan heimasigur á Fram í N1-deild karla og komst þar með upp í tíu stig í deildinni. Handbolti 30. nóvember 2011 13:31
Umfjöllun og viðtöl: FH - St. Raphael 20-29 FH-ingar töpuðu illa, 29-20, fyrir Saint-Raphaël í 32-liða úrslitum EHF-bikarsins í handkanttleik en leikið var í Kaplakrika í dag. Ólafur Gústafsson var atkvæðamestur í liði FH með fimm mörk en liðið náði sér engan vegin á strik. Handbolti 27. nóvember 2011 13:16
Í beinni: Man. Utd - Newcastle Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Man. Utd og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 26. nóvember 2011 14:30
Í mínus út af félagaskiptagjaldinu Fréttablaðið greindi í gær frá fáránlega háu félagaskiptagjaldi í handboltanum. Það kostar nefnilega frá 170 þúsund upp í 440 þúsund að fá erlendan handboltamann til landsins. Handbolti 26. nóvember 2011 08:00
Haukar tóku toppsætið með sér úr Safamýrinni - myndir Haukar eru komnir á toppinn í N1 deild karla í handbolta eftir 27-25 sigur á Fram í toppslagnum í Safamýrinni í gærkvöldi. Haukar hafa nú tveimur stigum meira en Framarar. Handbolti 25. nóvember 2011 08:30