HK færði FH sitt fyrsta tap í vetur Markvörðurinn Björn Ingi Friðþjófsson og skyttan Ólafur Bjarki Ragnarsson voru mennirnir á bak við magnaðan sigur HK á FH í N1-deild karla í dag. Björn Ingi varði eins og berserkur allan leikinn og HK vann, 35-32. Handbolti 23. október 2010 17:19
Atli: Stoltur af liðinu Atli Hilmarsson sagðist vera stoltur af liðinu sínu eftir frækinn sex marka sigur á Haukum í kvöld. Akureyri var alltaf skrefi á undan og Haukar aldrei líklegir til að ná í stig, hvort sem það var eitt eða tvö. Handbolti 22. október 2010 21:10
Halldór: Á að vera veisla þegar Björgvin er tekinn úr umferð Halldór Ingólfsson segir að slakur sóknarleikur hafi orðið Haukum að falli í leiknum gegn Akureyri í kvöld. Haukar töpuðu sínum fyrsta útileik fyrir félaginu síðan Akureyri var stofnað árið 2006. Handbolti 22. október 2010 21:00
Umfjöllun: Loks vann Akureyri Hauka Akureyri vann frækilegan sigur á Haukum í N-1 deild karla í handbolta í kvöld. Sigur Akureyringa var öruggur og sanngjarn en liðið er á toppnum með fullt hús stiga. Lokatölur á Akureyri í kvöld 25-19. Handbolti 22. október 2010 20:14
Framarar flengdu nágranna sína af Hlíðarenda - myndir Fram vann sautján marka sigur á Valsmönnum í N1 deild karla í gærkvöldi en lærisveinarnir hans Júlíusar Jónassonar eru nú eina liðið í deildinni sem hefur ekki náð í stig í fyrstu fjórum umferðunum. Handbolti 22. október 2010 08:00
Reynir: Þeir áttu allir frábæran leik í kvöld Reynir Þór Reynisson, þjálfari Fram, var að vonum mjög ánægður með leik sinna manna í kvöld en Framarar rústuðu Val 40-23 í þriðju umferð N1-deild karla. Handbolti 21. október 2010 22:50
Júlíus: Ég hef áhyggjur af öllu „Ég er bara hálf orðlaus,“ sagði Júlíus Jónasson, þjálfari Vals, eftir að lið hans hafði verið niðurlægt í Safamýrinni í kvöld. Fram rótburstaði Val 40-23 í þriðju umferð N1-deild karla. Handbolti 21. október 2010 22:28
Jóhann Gunnar: Þeir brotnuðu saman allt of snemma „Þetta var ótrúlegur leikur hjá okkur í kvöld,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson, leikmaður Fram, eftir sigurinn á Val í kvöld. Framarar rústuðu Valsmönnum 40-23 í Safamýrinni í þriðju umferð N1 deild karla. Handbolti 21. október 2010 22:23
Sebastian: Fengu að spila allt of grófa vörn Sebastian Alexandersson, þjálfari Selfoss, var afar ósáttur við dómara leiksins gegn Aftureldingu í kvöld. Aftureldinga vann tveggja marka sigur á Selfyssingum í kvöld, 26-24, í N1-deild karla. Handbolti 21. október 2010 21:44
Gunnar: Getum verið stoltir Gunnar Andrésson, þjálfari Aftureldingar, var afar ánægður með sigurinn á Selfossi í kvöld. Þar höfðu gestirnir úr Mosfellsbæ betur, 26-24. Handbolti 21. október 2010 21:36
Umfjöllun: Framarar kjöldrógu Valsmenn Reykjavíkurliðin Fram og Valur mættust í Safamýrinni í kvöldi í N1-deild karla og það er skemmst frá því að segja að Fram gjörsamlega valtaði yfir lánlausa Valsmenn, en leikurinn fór 40-23. Handbolti 21. október 2010 21:08
Umfjöllun: Afturelding hafði betur í nýliðaslagnum Það var ótrúleg stemning í íþróttahúsi Vallaskóla á Selfossi er heimamenn mættu Aftureldingu í nýliðaslag N1-deildar karla í kvöld. Handbolti 21. október 2010 20:58
Pálmar: Vítið mitt var það öruggasta sem ég hef séð Leikur Völsungs og FH í Eimskipsbikarnum i dag var sérstakur fyrir Pálmar Pétursson, markvörð FH. Hann er uppalinn Húsvíkingur og spilaði með Völsungi síðast er liðið spilaði alvöru leik fyrir tíu árum síðan. Handbolti 17. október 2010 19:10
Logi Geirs: Frábærir áhorfendur á Húsavík Logi Geirsson, leikmaður FH, var ánægður með daginn á Húsavík enda var vel mætt á völlinn á Húsavík og stemningin á vellinum fín. Handbolti 17. október 2010 19:01
Umfjöllun: FH aðeins of stór biti fyrir Völsung Húsvíkingurinn Pálmar Pétursson skildi að milli Völsungs og FH í dag er liðin mættust í 32-liða úrslitum Eimskipsbikarsins. Annars voru liðin nokkuð jöfn. Það er kannski ekki fullur sannleikur en þetta var í það minnsta álit Húsvíkinga á leiknum. Handbolti 17. október 2010 18:51
Tíu marka sigur Fylkis í Hafnarfirði Fylkir vann tíu marka sigur á FH í Kaplakrika í dag, 28-18. Alls fóru fjórir leikir fram í N1-deild kvenna í dag. Handbolti 16. október 2010 18:00
Ótrúlegur sigur Akureyringa Akureyri vann í dag ótrúlegan sigur á Fram í Safamýrinni í dag, 32-31, í N1-deild karla. Sport 16. október 2010 17:13
Naumur sigur Fram á Stjörnunni Stjarnan var afar nærri því að ná óvæntu stigi gegn Fram í N1-deild kvenna í dag en mátti sætta sig við afar naumt tap. Handbolti 16. október 2010 15:06
Björgvin: Ég negldi boltanum í netið „Þetta voru tvö virkilega góð stig,“ sagði Björgvin Hólmgeirsson, hetja Hauka, eftir leikinn gegn Aftureldingu í kvöld. Handbolti 14. október 2010 22:42
Gunnar. Grátlegt tap „Þetta var bara grátlegt hérna í lokin,“ sagði Gunnar Andrésson, þjálfari Aftureldingar, virkilega svekktur eftir leikinn í kvöld. Handbolti 14. október 2010 22:38
Halldór: Góð vörn skilaði okkur þessum stigum „Þetta var hörkuleikur og það er alls ekki auðvelt að koma hingað í Mosó og ná í stig,“ sagði Halldór Ingólfsson, þjálfari Hauka, eftir sigurinn í kvöld. Handbolti 14. október 2010 22:36
Ólafur: Ætlum að mæta brjálaðir í hvern einasta leik „Þetta var vinnusigur," sagði Ólafur Andrés Guðmundsson, leikmaður FH, eftir sannfærandi sigur liðsins á Selfyssingum í kvöld. FH hefur unnið alla þrjá fyrstu leiki sína í N1-deildinni. Handbolti 14. október 2010 22:05
Logi: Vorum með þetta allan tímann „Við vorum klárlega betri aðilinn í dag og þrátt fyrir að hafa aðeins dottið niður í leiknum vorum við með þetta allan tímann," sagði Logi Geirsson eftir að FH vann sannfærandi sigur á Selfossi í kvöld. Handbolti 14. október 2010 21:40
HK vann sanngjarnan sigur á stigalausum Völsurum Það verður seint sagt að Júlíus Jónasson fari vel af stað með karlalið Vals í handbolta en liðið tapaði sínum þriðja leik í röð í kvöld. Handbolti 14. október 2010 21:14
Umfjöllun: Dramatískur sigur Hauka á Aftureldingu Íslandsmeistararnir í Haukum unnu góðan sigur á nýliðum Aftureldingar 22-23 í miklum háspennu leik í kvöld. Björgvin Hólmgeirsson skoraði sigurmarkið þegar sjö sekúndur voru eftir af leiknum. Stemmningin í Mosfellsbæ var með hreinum ólíkindum en það dugði ekki til fyrir heimamenn. Handbolti 14. október 2010 21:10
Umfjöllun: Selfoss engin hindrun í sigurgöngu FH Það var góð stemning í Kaplakrika í kvöld þegar FH-ingar unnu sannfærandi sigur á nýliðum Selfoss 31-25. Handbolti 14. október 2010 20:56
Logi: Eins og hann sé með puttann í rafmagnsdósinni FH-ingurinn Ólafur Andrés Guðmundsson hefur farið á kostum í fyrstu tveimur leikjum FH í N1 deild karla og hefur greinilega notið góðs af því að spila við hlið Loga Geirssonar sem hefur tekið að sér leikstjórnendahlutverkið í FH-liðinu í vetur. Handbolti 10. október 2010 15:45
Ólafur: Við vorum níu mörkum betri en þeir í dag „Ég viðurkenni það alveg að þetta er frekar ljúft," sagði FH-ingurinn Ólafur Guðmundsson sem átti sannkallaðan stórleik í níu marka sigri FH á Íslandsmeisturum Hauka á Ásvöllum í dag. Handbolti 9. október 2010 20:30
Kristján Arason: Komum þeim á óvart með þessari vörn Kristján Arason, annar þjálfara FH, var kátur eftir níu marka stórsigur á Íslandsmeisturum Hauka í kvöld og það á þeirra eigin heimavelli á Ásvöllum. Handbolti 9. október 2010 19:00
Halldór Ingólfsson: Þetta var bara skipsbrot Halldór Ingólfsson, þjálfari Hauka, var ekki upplitsdjarfur eftir níu marka tap Haukaliðsins á móti FH á Ásvöllum í dag enda áttu hans menn engin svör við góðum leik FH í seinni hálfleiknum. Handbolti 9. október 2010 18:35