Vilhjálmur með þrettán mörk í óvæntum Stjörnusigri Vilhjálmur Halldórsson skoraði 13 mörk úr 15 skotum þegar Stjarnan vann óvæntan 32-29 sigur á FH í Kaplakrika í N1 deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 5. mars 2009 22:32
Kári Kristján: Þetta var algjört box „Þetta var svakalegur leikur og algjört box í raun og veru. Þeir byrjuðu harðir, mjög harðir og komust upp með að spila frekar gróft allan tímann. Engu að síður dugði það ekki til hjá þeim," sagði línujaxl Haukanna, Kári Kristján Kristjánsson, eftir sigur Íslandsmeistaranna á Fram í kvöld. Handbolti 5. mars 2009 21:54
Haukar lögðu Fram í Safamýri Topplið Hauka vann góðan sigur á Fram, 22-27, í hörkuleik í Safamýrinni í kvöld. Haukarnir efstir sem fyrr í deildinni en Fram verður í miklum slag um að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. Handbolti 5. mars 2009 19:12
Stórleikur í Safamýrinni Það er sannkallaður stórleikur í Safamýrinni í kvöld þegar Framarar taka á móti Haukum í N1-deild karla. Handbolti 5. mars 2009 15:15
Vorum virkilegir klaufar síðustu mínúturnar HK-menn þurftu nauðsynlega á tveimur stigum að halda á Akureyri í N1 deild karla í kvöld en urðu að sætta sig við eitt stig. Handbolti 4. mars 2009 22:25
Jafntefli í háspennuleik á Akureyri Akureyri og HK gerðu 25-25 jafntefli í N1 deild karla í handbolta í kvöld. Vísir var á staðnum og fylgist með gangi mála í beinni textalýsingu. Handbolti 4. mars 2009 18:45
Kári Kristján líklega á leiðinni til Sviss Flest bendir til þess að línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson leiki með svissneska liðinu Amicitia Zurich á næstu leiktíð. Handbolti 4. mars 2009 16:16
Hitar upp með Hebba og Europe í græjunum „Við verðum þarna kolklikkaðir feðgarnir á sitt hvorum bekknum í kvöld. Þetta verður bara æðislegt," sagði kátur Árni Stefánsson, aðstoðarþjálfari HK, en HK er á leið norður til þess að mæta liði Akureyrar í mikilvægum leik í N1-deildinni. Handbolti 4. mars 2009 15:15
Sakar Viggó um niðurrif Guðjón L. Sigurðsson, formaður dómaranefndar HSÍ, sakar Viggó Sigurðsson um niðurrif og ófaglega gagnrýni á dómarastéttina á Íslandi. Þetta kom fram í fréttum á Stöð 2 í kvöld. Handbolti 3. mars 2009 19:15
Megum ekki láta þá stjórna hraðanum "Það er alveg á hreinu að okkur verður ekki fyrirgefið ef við töpum þessum leik og það er það sem heldur okkur á tánum," sagði Ólafur Haukur Gíslason, fyrirliði Vals þegar Vísir spurði hann út í úrslitaleik liðsins gegn Gróttu í Eimskipsbikarnum í dag. Handbolti 28. febrúar 2009 12:45
Hef fulla trú á liðinu "Við erum meðvitaðir um að við erum að fara í gríðarlega erfitt verkefni á móti sterku Valsliði með mikla reynslu," sagði Ágúst Jóhannsson þjálfari Gróttu í samtali við Vísi þegar við spurðum hann út í úrslitaleikinn við Val í dag. Handbolti 28. febrúar 2009 10:30
Það yrði gaman að toppa mulningsvélina "Þessi leikur leggst mjög vel í mig. Það er forvitnilegt að vera í þessum leik tvö ár í röð. Það er að vissu leyti gaman að fá Gróttu og vikan fram að leik er skemmtileg," sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals þegar Vísir náði tali af honum fyrir úrslitaleik Vals og Gróttu í Eimskipsbikarnum á morgun. Handbolti 27. febrúar 2009 15:15
Haukar unnu fimm marka sigur á Víkingum Efsta og neðsta liðið áttust við í lokaleik 15. umferðar í N1-deild karla í kvöld. Haukar unnu sigur á Víkingum, 31-26, eftir að hafa verið yfir í hálfleik, 15-10. Handbolti 25. febrúar 2009 21:13
Haukarnir geta unnið níunda leikinn í röð í kvöld Haukar geta náð þriggja stiga forskoti á Val í N1 deild karla vinni þeir botnlið Víkinga á Ásvöllum í kvöld. Sport 25. febrúar 2009 17:35
Haukar aftur á toppinn Haukar báru sigurorð af Val í toppslag N1 deildar karla í dag 24-22 og eru fyrir vikið komnir á toppinn í deildinni. Handbolti 21. febrúar 2009 16:02
Mikilvægur sigur HK á FH HK vann í kvöld algeran lykilsigur í baráttusinni um að komast í úrslitakeppni N1-deildar karla er liðið lagði FH, 25-23. Handbolti 19. febrúar 2009 21:22
Valur á toppinn eftir nauman sigur á Stjörnunni Valsmenn komust í kvöld á toppinn í N1 deild karla í handbolta eftir æsilegan sigur á Stjörnunni á Hlíðarenda 25-24 í sveiflukenndum hasarleik. Handbolti 12. febrúar 2009 21:33
Valur og Grótta leika til úrslita í bikarnum Það verða Valur og Grótta sem leika til úrslita í Eimskipsbikarnum í handbolta. Þetta varð ljóst í dag þegar Valsmenn unnu nokkuð öruggan sigur á FH-ingum í undanúrslitaleik 29-25. Handbolti 8. febrúar 2009 18:54
Fram vann sigur á HK Einn leikur fór fram í N1-deild kvenna í kvöld. Fram vann sigur á HK í Kópavoginum, 26-20. Staðan í hálfleik var 15-11, Fram í vil. Handbolti 6. febrúar 2009 20:35
Haukar hefndu ófaranna Haukar styrktu stöðu sína á toppi N1-deildar karla með tólf marka sigri á grönnum sínum í FH, 34-22. Handbolti 5. febrúar 2009 21:20
Haukar á toppinn eftir stórsigur á Fram Fjórir leikir fóru fram í N1 deild karla í handbolta í kvöld. Haukar eru komnir á toppinn eftir öruggan útisigur á Fram í uppgjöri toppliðanna 30-20. Handbolti 29. janúar 2009 21:17
FH lagði toppliðið Heil umferð fór fram í N1-deild karla í handbolta í kvöld. FH vann sigur á toppliði Fram, 39-35. Handbolti 22. janúar 2009 21:24
KA/Þór og Stjarnan í undanúrslit Tveir leikir voru í átta liða úrslitum Eimskips-bikars kvenna í handbolta í kvöld. KA/Þór og Stjarnan tryggðu sér sæti í undanúrslitum keppninnar. Handbolti 20. janúar 2009 20:44
Bjarni samdi við FH Bjarni Fritzson hefur gengið frá samningi við FH eftir að hafa fengið sig lausan frá franska félaginu St. Raphael. Bjarni hefur samið við FH-inga út leiktíðina, en stefnir á að komast aftur út í atvinnumennsku á næsta tímabili. Handbolti 16. janúar 2009 18:49
Bjarni á leið til Íslands Bjarni Fritzson er á leið til Íslands þar sem hann hefur fengið sig lausan undan samningi sínum við franska úrvalsdeildarfélagið St. Raphael. Handbolti 16. janúar 2009 14:56
Stjarnan lagði ÍR Stjarnan vann í kvöld þriðja leik sinn í röð í Iceland Express deildinni síðan Teitur Örlygsson þjálfari tók við liðinu. Körfubolti 15. janúar 2009 21:02
Horfir til betri vegar hjá Stjörnunni Það birtir til hjá Stjörnunni í Garðabæ sem hefur fengið nýjan styrktaraðila í handboltanum. Auk þess ætla bæjaryfirvöld að hlaupa undir bagga með skuldum handknattleiksdeildar félagsins. Handbolti 8. janúar 2009 18:00
Öruggur sigur Stjörnunnar Stjarnan vann í kvöld öruggan sigur á Gróttu í N1-deild kvenna í handbolta, 30-17. Handbolti 7. janúar 2009 21:13
Fram deildabikarmeistari karla Fram varð í dag deildabikarmeistari karla í handbolta eftir 35-29 sigur á Haukum í úrslitaleik. Handbolti 28. desember 2008 18:12
Valur og FH mætast í undanúrslitum Í dag var dregið í undanúrslit í Eimskipsbikarnum í karlaflokki og við það varð ljóst að lið úr 1. deildinni mun leika til úrslita í keppninni. Handbolti 28. desember 2008 16:42