Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Færeyingur til Eyja

    Dánjal Ragnarsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við ÍBV og mun ganga í raðir félagsins í sumar.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Ekki leikið í kvöld

    Ekki verður leikið í Domino's deild kvenna í körfubolta og Olís-deild karla í handbolta í kvöld.

    Sport
    Fréttamynd

    Gott að finna sigurtilfinninguna

    „Það gekk ekki allt upp í dag en við skorum 28 mörk sem er frábært. Við stöndum vörnina ágætlega og liðið fær kredit fyrir það. Við breytum varnarleiknum í hálfleik. Setjum Didda inn á sem kom frábærlega inn í þetta. Við náðum að stjórna tempóinu aðeins betur í seinni hálfleik þannig að þetta var bara fínt,“ sagði Halldór Örn Tryggvason þjálfari Þórs eftir 28-25 sigur á ÍR í kvöld.

    Handbolti