Olís-deild kvenna

Olís-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttir í tímaröð

    Fréttamynd

    „Þessi veg­ferð hefur verið draumi líkust“

    „Ég mun aldrei sjá eftir þessari ákvörðun," segir Sól­veig Lára Kjær­nested sem hefur, eftir stöðug fram­fara­skref síðustu þrjú ár með kvenna­lið ÍR í hand­bolta, sagt starfi sínu lausu. Óvíst er hvort fram­hald verði á þjálfara­ferli hennar.

    Handbolti
    Fréttamynd

    „Ég er smá í móðu“

    Elín Klara Þorkelsdóttir réði enn og aftur úrslitum í leik Hauka sem vann 25-24 sigur á Fram í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld. Hún skoraði 11 mörk, þar á meðal markið sem réði úrslitum.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Haraldur tekur við Fram af Rakel

    Fram hefur gengið frá ráðningu á Haraldi Þorvarðarsyni sem næsta þjálfara kvennaliðs félagsins í handbolta. Hann tekur við því af Rakel Dögg Bragadóttur.

    Handbolti
    Fréttamynd

    ÍR í undanúr­slit eftir sigur með minnsta mun

    ÍR og Selfoss mættust í þriðja sinn í fyrstu umferð úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta. Eftir að tapa fyrsta leiknum nokkuð sannfærandi vann ÍR tvo leiki í röð með minnsta mun og mætir nú Val í undanúrslitum.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Kraftanna óskað á öðrum víg­stöðvum

    Margumræddir landsleikir Íslands við Ísrael í umspili um sæti á HM voru þeir síðustu sem Steinunn Björnsdóttir lék fyrir Íslands hönd. Hún skilur sátt við og ætlar þá að hætta handboltaiðkun alfarið í vor.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Sel­foss byrjar á sigri

    Selfoss lagði ÍR með fjögurra marka mun í fyrstu umferð úrslitakeppni Olís deildar kvenna í handbolta, lokatölur 31-27 á Suðurlandi. Vinna þarf tvo leiki til að tryggja sér sæti í næstu umferð.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna

    Valur, Haukar, Fram og ÍR fögnuðu sigri í leikjum lokaumferðar Olís deildar kvenna í handbolta í kvöld en eftir hana er ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni og að Grótta er fallið úr deildinni.

    Handbolti