
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss 27-27 HK | Selfosskonur bíða enn eftir fyrsta heimasigri vetrarins
Selfoss gerði jafntefli við nýliða HK í Hleðsluhöllinni á Selfossi.
Selfoss gerði jafntefli við nýliða HK í Hleðsluhöllinni á Selfossi.
Stjörnukonur gerðu góða ferð í Safamýri í Olís-deild kvenna og náðu jafntefli gegn Íslandsmeisturum Fram eftir ótrúlegar lokamínútur.
Valur vann 14 marka sigur á Haukum í Olís-deild kvenna í dag.
ÍBV komst á toppinn í Olís-deild kvenna í dag eftir þriggja marka sigur á KA/Þór, 28-25.
Íslandsmeistarar Fram höfðu betur gegn toppliði Vals. Fram vann fimm marka sigur 22-27 í Origo-höllinni
Stjarnan vann mikilvægan fjögurra marka sigur á Selfossi í Garðabænum í kvöld.
Haukar unnu baráttusigur á KA/Þór, 29-27, norðan heiða í kvöld en með sigrinum eru Haukarnir komnir upp í þriðja sæti Olís-deildar kvenna.
ÍBV vann öruggan ellefu marka sigur á nýliðum HK í Olísdeild kvenna í dag.
ÍBV og Valur eru í tveimur efstu sætum Olís-deildar kvenna.
Íslands- og bikarmeistarar Fram eru búnir að tapa þremur leikjum í röð í Olís-deild kvenna.
Nýliðarnir hafa komið skemmtilega á óvart í Olís-deild kvenna.
Seinni bylgjan fór yfir liðin í Olís-deild kvenna í uppgjörsþætti fyrsta þriðjungs.
Hrafnhildur Skúladóttir er eina konan sem þjálfar lið í Olís-deild kvenna.
Karen Knútsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, hefur væntanlega spilað sinn síðasta leik á árinu 2018 og mun því missa af mikilvægum leikjum landsliðsins í undankeppni HM.
Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram í Olísdeild kvenna og lykilmaður í íslenska landsliðinu, er með brotið bein í fæti og verður ekki með Íslandi í undankeppni HM.
Lokaskotið í Seinni bylgjunni var fjörugt eins og vanalega.
Haukar og Valur lentu ekki í miklum vandræðum með andstæðinga sína í Olís-deildinni í kvöld.
Óvænt úrslit í Safamýrinni í kvöld.
ÍBV er á skriði á meðan Stjarnan er í vandræðum.
Seinni bylgjan á Stöð 2 Sport stendur fyrir kosningu á bestu leikmönnum og tilþrifum Olísdeildanna í handbolta. Kosningin fer fram hér á Vísi.
Haukar rústuðu Stjörnunni í nágrannaslagnum.
Valur er komið á toppinn í Olís-deild kvenna eftir öruggan sjö marka sigur, 26-19, á nýliðum HK í Origo-höllinni.
Selfoss lét ÍBV hafa fyrir hlutunum.
KA/Þór gerði sér lítið fyrir og vann eins marks sigur á Íslandsmeisturum Fram, 24-23, eftir hádramatískar lokasekúndur norðan heiða.
Í ár eru liðin tíu ár frá því að strákarnir okkar í handboltalandsliðinu unnu til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum. Gott silfur gulli betra og allt það.
Haukar eru að komast á skrið í Olís-deild kvenna en þær unnu nokkuð þægilegan sigur á Selfyssingum, 27-25, í kvöld.
ÍBV varð fyrsta liðið til þess að sigra Fram í Olísdeild kvenna þegar liðin mættust í Safamýrinni um helgina.
"Það er ekki nóg að halda í við lið eins og Val,” sagði Sebastian Alexandersson, þjálfari Stjörnunnar, eftir þriggja marka tap gegn Val í Olís-deild kvenna.
Valur er að saxa á forskot Fram í Olís-deild kvenna en nú munar einungis stigi á liðunum.
HK vann ansi öflugan endurkomusigur gegn KA/Þór í Olís-deild kvenna í handbolta í dag en lokatölur urðu eins marks sigur HK, 20-19.