Olís-deild kvenna

Olís-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Hanna ekki meira með Stjörnunni

    Hanna Guðrún Stefánsdóttir er úr leik hjá Stjörnunni í Olís-deild kvenna í handbolta vegna meiðsla og tekur ekki frekari þátt í úrslitakeppninni.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Stjarnan og Valur eru brothætt

    Tveir spennandi leikir eru á dagskrá undanúrslita Coca-Cola-bikarkeppni kvenna í kvöld. Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari ÍBV, reiknar með að Stjarnan og Valur mætist í úrslitum en það sé ekki sjálfgefið.

    Handbolti