Ingi Þór: Virkilega sæt stig Þjálfari KR var sáttur með sigurinn í Þorlákshöfn. Körfubolti 23. janúar 2020 21:49
Guggnuðum á pressunni Falur Harðarson, þjálfari Fjölnis, var eðlilega einkar ósáttur eftir 11 stiga tap gegn Haukum á heimavelli í Dominos deild karla. Fjölnir leiddu með 10 stigum í hálfleik en náðu sér engan veginn á strik í síðari hálfleik. Körfubolti 23. janúar 2020 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - KR 74-76 | Meistararnir sluppu með skrekkinn KR gerði góða ferð í Þorlákshöfn og vann Þór, 74-76. Körfubolti 23. janúar 2020 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík 101-75 | Njarðvík valtaði yfir nágranna sína í Grindavík Njarðvíkingar fóru illa með granna sína úr Grindavík í kvöld Körfubolti 23. janúar 2020 21:45
Daníel: Erum slakasta lið deildarinnar Daníel Guðmundsson, þjálfari Grindvíkinga var allt annað en sáttur með sína menn í stóru tapi gegn Njarðvíkingum Körfubolti 23. janúar 2020 21:19
Í beinni í dag: Meistararnir í Þórlákshöfn og þrjú golfmót Sýnt verður beint frá fjórum íþróttaviðburðum á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Körfubolti 23. janúar 2020 06:00
Sportpakkinn: „Það eru tveir möguleikar, leggjast í fósturstellingu og grenja eða halda áfram“ Ljóst er hvaða lið mætast í undanúrslitum Geysisbikars karla og kvenna í næsta mánuði. Körfubolti 21. janúar 2020 16:11
Valur og KR drógust saman hjá stelpunum Dregið var í undanúrslit í Geysisbikars karla og kvenna í körfubolta í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal í dag. Körfubolti 21. janúar 2020 12:20
Leik Tindastóls og Þórs frestað en samt dregið á morgun Átta liða úrslit Geysisbikars karla í körfubolta klárast ekki í kvöld eins og áætlað var. Körfubolti 20. janúar 2020 14:03
„Ölli spilaði besta hálfleik sem ég hef séð Íslending spila fyrr og síðar“ Svali Björgvinsson hefur aldrei séð Ísland spila betur en Örlyg Aron Sturluson í fyrri hálfleik í leik Njarðvíkur og Keflavíkur í jólamánuðinum 1999. Körfubolti 18. janúar 2020 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Tindastóll 73-66 | Stjörnumenn aftur á toppinn Góður varnarleikur Stjörnumanna skilaði þeim sigri á Stólunum í Garðabænum. Körfubolti 17. janúar 2020 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Haukar 73-88 | Fjórða tap Grindvíkinga í röð Haukar sóttu tvö stig til Grindavíkur í 14.umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik í kvöld. Tapleikurinn er sá fjórði í röð hjá Grindavík sem sitja í 9.sæti deildarinnar en Haukar jöfnuðu Njarðvík og KR að stigum í 4.-6.sæti með sigrinum. Körfubolti 17. janúar 2020 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Þór Þ. 83-76 | Þórsarar upp úr fallsæti Þór Ak. vann nafna sína úr Þorlákshöfn og komst upp úr fallsæti. Körfubolti 17. janúar 2020 21:30
Emil: Við erum að verða betri og betri „Þetta var erfitt og ég er ekki alveg nógu sáttur með okkar leik á köflum. Við byrjuðum mjög vel og hefðum þurft að nýta stóru strákana inni í teig ennþá meira,“ sagði Emil Barja leikmaður Hauka eftir sigurinn í Grindavík í Dominos-deildinni í kvöld. Körfubolti 17. janúar 2020 20:37
Daníel Guðni ósáttur með aganefnd KKÍ: Ekki í fyrsta sinn í vetur sem þeir eru með allt niður um sig Nú er í gangi leikur Grindavíkur og Hauka í Dominos-deild karla í körfuknattleik. Í viðtali við Daníel Guðna Guðmundsson, þjálfara Grindavíkur, fyrir leik kom fram mikil óánægja vegna mistaka aganefndar KKÍ í aðdraganda leiksins. Körfubolti 17. janúar 2020 18:23
Sportpakkinn: Keflvíkingar skrefinu á undan og með fulla stjórn í Njarðvík Keflavík komst upp í toppsæti Domino´s deildar karla með sigri á nágrönnum sínum í Ljónagryfjunni í gær og Guðjón Guðmundsson fór yfir leikinn. Körfubolti 17. janúar 2020 14:37
Teitur um Ölla: Sextán ára var hann að fara svo illa með okkur á æfingum Teitur Örlygsson, tífaldur Íslandsmeistari með Njarðvíkurliðinu, var mættur í Njarðtaksgryfjuna í gær þegar Njarðvíkingar heiðruðu minningu Örlygs Arons Sturlusonar sem lést af slysförum fyrir tuttugu árum síðan. Körfubolti 17. janúar 2020 12:30
Í beinni í dag: Toppslagur í Garðabænum Körfuboltinn verður í aðalhlutverki á Stöð 2 Sport í kvöld. Sport 17. janúar 2020 06:00
Í minningu Ölla Körfuboltamannsins Örlygs Arons Sturlusonar var minnst fyrir leik Njarðvíkur og Keflavíkur í Domino's deild karla í kvöld. Körfubolti 16. janúar 2020 22:59
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 85-97 | Keflvíkingar á toppinn Keflavík vann grannaslaginn gegn Njarðvík í Ljónagryfjunni. Körfubolti 16. janúar 2020 22:30
Hörður Axel: Við erum orðnir hungraðir Hörður Axel Vilhjálmsson var ánægður með sigur sinna manna í Keflavík gegn nágrönnum sínum í Njarðvík í skemmtilegum leik. Körfubolti 16. janúar 2020 22:04
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍR 75-85 | Langþráður sigur ÍR-inga Valur var tólf stigum yfir í hálfleik en ÍR var miklu sterkari aðilinn í seinni hálfleik. Körfubolti 16. janúar 2020 22:00
Umfjöllun og viðtöl: KR - Fjölnir 96-83 | Öruggt hjá KR á móti botnliðinu Fjölnismenn náðu að velgja Íslandsmeisturunum undir uggum en í raun var þetta auðvelt fyrir KR. Körfubolti 16. janúar 2020 21:30
Karlalið Grindavíkur lagði inn 20 þúsund krónur í Minningarsjóð Ölla Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari karlaliðs Grindavíkur í Domino´s deild karla í körfubolta, segir frá því á fésbókarsíðu sinni í dag að hans leikmenn hafi ákveðið að styrkja Minningarsjóðs Örlygs Arons Sturlusonar. Körfubolti 16. janúar 2020 15:00
Guðmundur verður í banni í El Clásico í Njarðvík í kvöld Guðmundur Jónsson, fyrrum Njarðvíkingur og leikmaður Keflavíkur í dag, missir af leik Njarðvíkur og Keflavíkur í Domino´s deild karla í kvöld. Körfubolti 16. janúar 2020 14:31
Í beinni í dag: Stórleikur í Njarðvík og minning Ölla heiðruð Sýnt verður frá leik Njarðvíkur og Keflavíkur og þremur golfmótum. Sport 16. janúar 2020 06:00
Í minningu Ölla: Hvernig leikmaður var Örlygur Aron Sturluson? Í tilefni af þætti Domino´s Körfuboltakvölds "Í minningu Ölla“ voru nokkrir kunnir kappar fengnir til að segja frá Örlygi Aroni Sturlusyni og þeir fóru meðal annars yfir það hvernig leikmaður hann var. Körfubolti 15. janúar 2020 14:15
Fyrrum Evrópumeistari með 20 ára liði Serba til Grindavíkur Grindvíkingar hafa samið við reynslumikinn bakvörð en Miljan Rakić mun spila með liðinu það sem eftir lifir af Domino´s deild karla. Körfubolti 15. janúar 2020 10:45
Leik Þórs og KR frestað aftur Ekkert verður af því að leikur Þórs og KR fari fram á Akureyri í kvöld. Körfubolti 13. janúar 2020 10:00
Í beinni í dag: Þórsarar geta komist upp úr fallsæti Domino's deild karla og ítalska úrvalsdeildin verða á boðstólnum á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 13. janúar 2020 06:00