
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 77-86│Keflvíkingar unnu á Hlíðarenda
Keflavík færist nær toppliðunum í Dominos-deildinni eftir góðan sigur á Val í Dominos-deild karla í körfuknattleik. Gestirnir tóku völdin í síðari hálfleik og litu ekki um öxl eftir það. Þeir eru núna tveimur stigum á eftir Njarðvík og Tindastól sem sitja á toppnum.