

Subway-deild karla
Leikirnir

Ingi Þór um Helga Magg: „Við tökum vel á móti honum“
Helgi Már Magnússon gengur í raðir KR í janúar.

Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Skallagrímur 87-74 | Mikilvægur sigur Þórsara
Þór með mikilvægan sigur á Skallagrím en Skallagrímur færist nær fallsætinu.

Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 85-95 | Grindavík kafsigldi KR í Vesturbænum
Besti leikur Grindvíkinga hingað til þessa skilaði þeim dýrmætum og stórkostlegum sigri í kvöld.

Jón Arnór: Við erum greinilega svona heimskir körfuboltamenn
Hann var ekki sáttur Jón Arnór Stefánsson eftir tap KR gegn Grindavík í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - ÍR 92-51 | Tindastóll burstaði ÍR
Tindastóll valtaði yfir ÍR á Sauðárkróki í Domino's deild karla í kvöld og styrkti stöðu sína á toppi deildarinnar. Lokatölur urðu 92-51 í Síkinu.

Auglýsir leikinn með svalasta skoti vetrarins
Snjólfur Marel Stefánsson er einn af ungu uppöldu Njarðvíkingunum í Domino´s deild karla í körfubolta og hann auglýsir leik liðsins annað kvöld með eftirminnilegum hætti.

Jón Arnór vill ekki sjá eftir neinu er hann hættir næsta vor
KR-ingurinn Jón Arnór Stefánsson er að spila sitt síðasta tímabil á ferlinum og hann ætlar sér að njóta síðasta ársins.

Hagnaður af miðasölu á leik Vals og Blika til styrktar Útmeða
Leikur Vals og Breiðabliks í Domino's deild karla á föstudaginn verður leikinn til styrktar átakinu Útmeða og mun allur hagnaður af miðasölu ganga til átaksins.

Oddur Rúnar féll á lyfjaprófi
Oddur Rúnar Kristjánsson, leikmaður körfuknattleiksliðs Vals, er á leiðinni í leikbann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi.

Körfuboltakvöld: Tilþrif 7.umferðar - Erlent þema
Sjáðu flottustu tilþrifin í 7.umferð Dominos deildar karla.

Körfuboltakvöld: Njarðvík eru orðnir meistaraefni
Koma Elvars Más Friðrikssonar gjörbreytir Njarðvíkurliðinu samkvæmt sérfræðingunum í Körfuboltakvöldi.

Finnur Freyr: KR mun landa þeim sjötta í vor
Finnur Freyr Stefánsson, fyrrverandi þjálfari KR, þjálfar nú yngri flokka hjá Val en er sannfærður um að Íslandsmeistaratitillinn endi enn einu sinni í Vesturbænum.

Körfuboltakvöld: Brynjar er ástæðan fyrir því að Tindastóll verður meistari
Tindastóll var til umræðu í Körfuboltakvöldi síðastliðin föstudag en margir telja að Stólarnir geti farið alla leið í vetur og orðið Íslandsmeistari

Fannar skammar: Eins og að keyra á Toyotu Tercel og fjórhjóladrifið virkar ekki
Fannar Ólafsson var í sérfræðingastólnum í Körfuboltakvöldi á föstudaginn og það þýðir bara eitt, Fannar skammar.

Körfuboltakvöld: Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur með stórkostlegum málsháttum
Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur um land allt á föstudaginn síðastliðinn og að sjálfsögðu létu sérfræðingar Körfuboltakvölds sig ekki vanta í hátíðarhöldunum.

Körfuboltakvöld: Stjarnan í rugli
Lið Stjörnunnar var til umræðu í Körfuboltakvöldi í gærkvöldi en gengi liðsins að undanförnu hefur ekki verið til að hrópa húrra fyrir.

Körfuboltakvöld: Gunnar Ólafsson er að koma Fannari á óvart
Gunnar Ólafsson, leikmaður Keflavíkur var til umræðu í Körfuboltakvöldi í gærkvöldi en sérfræðingarnir eru mjög hrifnir af honum.

Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Tindastóll 68-77 | Stólarnir setjast á toppinn
Tindastóll vann Stjörnuna í kvöld í sjöundu umferð Dominos deildar karla. Með sigrinum fer Tindastóll í efsta sæti deildarinnar með Keflavík og Njarðvík. Stjörnuprýdda lið Stjörnunnar er hinsvegar í fimmta sæti með fjóra sigra í sjö leikjum.

Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Haukar 31-33 | Haukar halda toppsætinu
Afturelding og Haukar mættust í Íþróttamiðstöðinni Varmá í kvöld. Liðin voru í 1. og 4. sæti og mátti því búast við hörkuleik milli tveggja toppliða.

Umfjöllun og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 79-90 | Þægilegur Njarðvíkursigur í grannaslagnum
Njarðvík vann nokkuð öruggan útisigur á nágrönnum sínum í Grindavík í kvöld. Gestirnir leiddu allan tímann og unnu að lokum ellefu stiga sigur, lokatölur 90-79.

Elvar Már: Hrikalega góður sigur
„Það er skemmtilegast að spila fyrir sitt heimafélag og hjartað slær fastast þegar maður spilar í græna búningnum, sagði Elvar Már Friðriksson eftir sigur Njarðvíkinga í Grindavík í kvöld en hann var að leika sinn fyrsta leik með liðinu eftir að hafa snúið aftur heim á dögunum.

Elvar og Kristófer lofa báðir að klára tímabilið hér heima
Landsliðsmennirnirnir Elvar Friðriksson og Kristófer Acox eru báðir komnir heim eftir stutta dvöl hjá franska félaginu Denain. Síðustu dagar hjá þeim hafa verið skrautlegir en allt gekk upp að lokum og þeir sömdu við sín uppeldisfélög, Njarðvík og KR.

Umfjöllun og viðtöl: KR - Haukar 97-88 | Finnur og Emil unnu gömlu félagana
Það var leikinn sveiflukenndur körfuboltaleikur í DHL höllinni í kvöld þegar KR sigruðu Hauka með 97 stigum gegn 88 í kvöld. Leikurinn var liður í sjöundu umferð Domino´s deildar karla. Fyrir leikinn í kvöld voru Haukar í sjöunda sæti með sex stig og KR tveimur sætum ofar með átta stig.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Þór Þ. 107-110 | Senur í Smáranum
Breiðablik tekur á móti Þór úr Þorlákshöfn í Smáranum í baráttu tveggja lið sem þurfa nauðsynlega á sigri að halda í botnbaráttu Domino´s deildar karla í körfubolta.

Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Keflavík 95-97 | Keflvíkingar kláruðu nýliðana á lokasprettinum
Keflvíkingar höfðu betur gegn nýliðum Skallagríms í 7. umferð Domino's deildar í fjörugum leik í Fjósinu í kvöld.

Finnur í hóp hjá KR í kvöld á móti gömlu félögunum
KR-ingar kynna nýjan leikmann í hverjum leik þessa dagana í Domino´s deild karla í körfubolta en Finnur Atli Magnússon verður í hóp hjá KR í kvöld.

Njarðvíkingar staðfesta Elvar og búast við honum í hóp gegn Grindavík á morgun
Elvar Már Friðriksson mun spila með Njarðvík í Domino´s deild karla í körfubolta í vetur en Njarðvíkingar staðfestu komu hans á heimasíðu sinni í dag.

Landsliðsfólkið okkar er á heimleið en glugginn lokar á miðnætti
Síðasti möguleikinn fyrir íslensku körfuboltafélögin til að styrkja liðin sín fyrir leiki á árinu 2018 er í dag en félagskiptaglugginn lokar á miðnætti í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Valur 118-100 │Martin með skotsýningu í Hertz hellinum
Justin Martin átti stórleik í sigri ÍR á Val í Domino's deild karla

Martin veikur en setti samt 45 stig
Justin Martin átti stórleik fyrir ÍR í sigri á Val í Domino's deild karla. Martin skoraði 45 stig en sagði eftir leik að hann væri hundveikur