

Subway-deild karla
Leikirnir

Israel Martín þjálfar aftur Tindastól
Spænski þjálfarinn Israel Martín Concepción hefur endurnýjað kynni sín við Körfuknattleiksdeild Tindastóls.

Grindvíkingar búnir að finna sér nýjan bandarískan bakvörð
Grindvíkingar hafa fundið eftirmann Dedrick Basile því félagið segir í dag frá samningi sínum við bandaríska leikstjórnandann Devon Thomas.

Álftanes semur við tveggja metra Frakka
Alexez Yetna er genginn til liðs við Álftanes og mun leika með liðinu í Subway deild karla á næsta tímabili.

Nýliðarnir sækja sér styrk í Hafnarfjörðinn
ÍR, nýliðarnir í Subway-deild karla, hafa sótt sér liðsstyrk fyrir komandi tímabil.

Þórsarar sækja Ólaf úr háskólaboltanum
Þór Þorlákshöfn hefur samið við Ólaf Björn Gunnlaugsson um að leika með liðinu í Subway-deild karla í körfubolta næstu tvö árin.

Njarðvík yfirgefur Ljónagryfjuna og fær nýjan heimavöll afhentan í sumar
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur yfirgefur hina fornfrægu Ljónagryfju. Nýr heimvöllur í nýju íþróttahúsi við Stapaskóla verður afhentur þann 29. júlí næstkomandi.

Landsliðsmaður snýr heim úr atvinnumennsku og semur við Stjörnuna
Orri Gunnarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við körfuknattleiksdeild Stjörnunnar.

Ho You Fat í Hauka
Subway-deildarlið Hauka er byrjað að styrkja sig fyrir átökin næsta vetur og er búið að semja við reynslumikinn leikmann.

Þorvaldur Orri kemur aftur til KR
Þorvaldur Orri Árnason er genginn til liðs við KR og mun leika með liðinu í Subway-deild karla á næstu leiktíð.

Badmus fer hvergi
Íslandsmeistarar Vals í körfuknattleik fengu góð tíðindi í dag er staðfest var að Taiwo Badmus myndi spila áfram með liðinu.

„Við lendum náttúrulega í því að allt sé rifið upp með rótum“
Jóhann Árni Ólafsson mun þjálfa Hött í Subway-deild karla á næsta tímabili.

Blása til styrktarleiks í minningu Bjarka
Í kvöld mætast Þór Þ. og Álftanes í styrktarleik til minningar um Bjarka Gylfason sem lést langt fyrir aldur fram fyrr á þessu ári.

Friðrik tekur við keflinu í Keflavík
Friðrik Ingi Rúnarsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Keflavíkur í körfubolta. Hann skrifar undir tveggja ára samning við félagið.

Jóhann Árni til Hattar
Jóhann Árni Ólafsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Hattar í körfubolta við hlið Viðars Arnar Hafsteinssonar.

Grindvíkingar sækja Bandaríkjamann norður og Mortensen framlengir
Körfuknattleiksdeild Grindavíkur tilkynnti í dag að félagið hefði náð samkomulagi við Jason Gigliotti um að hann muni leika með liðinu á komandi leiktíð í Subway-deild karla.

Skyggnst bak við tjöldin á Stöð 2 Sport: Rafmagnið sló út í úrslitaeinvígi Subway deildarinnar
Það þarf heilt þorp til að ala upp barn og lítið minna dugir til að halda úti beinni útsendingu á íþróttaviðburðum. Hetjurnar sem vinna bakvið tjöldin eiga allt hrós skilið fyrir að veita áhorfendum þá stórkostlegu íþróttaupplifun sem birtist í Besta Sætinu á Stöð 2 Sport.

„Verð að prófa þessa geðveiki áður en ég hætti“
Benedikt Guðmundsson var á dögunum ráðinn þjálfari körfuboltaliðs Tindastóls í stað Pavels Ermolinskij. Benedikt segir að ástríðan fyrir körfubolta sé sérstök á Sauðárkróki og hann er afar spenntur fyrir starfinu.

Fotis og Nat-vélin saman undir körfunni hjá Hamri næsta vetur
Hamarsmenn hafa gengið frá samningum við gríska körfuboltamanninn Fotios Lampropoulos sem mun nú færa sig úr Subway deildinni niður í fyrstu deildina.

Kane skrifaði undir samning á lokahófi Grindavíkur
DeAndre Kane mun snúa aftur til Grindavíkur og leika með liðinu á næsta tímabili.

Benedikt tekinn við Stólunum
Benedikt Guðmundsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Tindastóls í körfubolta.

Birna og Kristinn valin best
Körfuboltafólk gerði upp tímabilið í lokahófi Körfuknattleikssambands Íslands sem var haldið í Laugardalshöllinni í hádeginu.

Verðlaun veitt á lokahófi KKÍ
Lokahóf Körfuknattleikssambands Íslands fór fram í Laugardalshöll í dag. Þar voru leikmenn, þjálfarar og dómarar verðlaunaðir fyrir frammistöðu sína í deildarkeppni á nýafstöðnu tímabili.

Valsmenn fyrstu kanalausu Íslandsmeistararnir í 24 ár
Ef það hefur verið hægt að ganga að einu vísu þá er það að bestu liðin í Subway deild karla eru með öflugan bandarískan leikmann í sínu liði. Ekki í ár.

Hnéskel Kristófers fór í tvennt
„Heilsan hefur verið betri. En ég er að sama skapi mjög ánægður með titilinn og stoltur að geta vaknað í morgun sem Íslandsmeistari,“ sagði Kristófer Acox í Sportpakkanum á Stöð 2 í gær. Gleðin er mikil en tilfinningin blendin vegna slæmra meiðsla sem hann varð fyrir í oddaleik Vals við Grindavík í fyrrakvöld.

Sjáðu stikluna fyrir nýju heimildaþættina um Grindavík
Stöð 2 Sport er að vinna sex þátta heimildaþáttaseríu um körfuboltann í Grindavík og áhrifin sem jarðhræringarnar á Reykjanesi höfðu á starf körfuknattleiksdeildarinnar og leikmenn liðsins.

Rússíbanareið Valsmanna í Íslandsmeistarasyrpunni
Valsmenn eru Íslandsmeistarar í körfubolta karla í annað skiptið á þremur árum. Valur vann Grindavík í gær í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn fyrir framan troðfullu húsi á Hlíðarenda.

Tískan á körfuboltaleiknum
Það var gríðarleg stemning og mikil spenna á Hlíðarenda í gær þegar að Valur varð Íslandsmeistari í körfubolta karla eftir sigur á Grindavík. N1 höllin var troðfull af stuðningsmönnum sem margir hverjir nýttu tækifærið til þess að klæða sig upp.

Þótti vænt um að liðsfélagarnir mættu allir í jarðarförina
Frank Aron Booker segir einstakan liðsanda hjá karlaliði Vals í körfubolta hafa sýnt sig þegar liðsfélagarnir mættu allir sem einn í jarðarför dóttur hans sem lést í móðurkviði í mars. Frank Aron varð Íslandsmeistari með liði Vals í annað sinn eftir spennandi úrslitaviðureign gegn Grindavík. Hann var valinn PlayAir úrslitaeinvígisins af sérfræðingum Körfuboltakvölds.

Átján Íslandsmeistaratitlar á Hlíðarenda á átta árum
Karlalið Vals varð í gær Íslandsmeistari í körfubolta eftir sigur á Grindavík í oddaleik. Íslandsmeistaratitlar hafa hreinlega streymt á Hlíðarenda á síðustu árum.

Myndasyrpa frá oddaleiknum og fögnuði Valsmanna
Valur varð í gær Íslandsmeistari í körfubolta karla eftir sigur á Grindavík, 80-73, í oddaleik í troðfullri N1-höll þeirra Valsmanna.