Dourisseau fór á kostum í sigri úrvalsliðsins Troðkóngurinn Jason Dourisseau var kjörinn maður Stjörnuleiksins í dag þegar úrvalslið Iceland Express deildarinnar vann nauman sigur á íslenska landsliðinu 113-111. Körfubolti 13. desember 2008 17:42
Guðjón Skúlason hefur engu gleymt Gamla kempan Guðjón Skúlason sýndi og sannaði í dag að hann hefur engu gleymt þegar kemur að langskotunum. Guðjón sigraði með yfirburðum í þriggja stiga skotkeppninni í Stjörnuleiknum. Körfubolti 13. desember 2008 17:33
Dourisseau sigraði í troðkeppninni KR-ingurinn Jason Dourisseau hjá KR varð í dag troðkóngur á Stjörnuleik KKÍ. Körfubolti 13. desember 2008 17:26
Stjörnuliðin opinberuð Úrvalslið Iceland Express sem munu mæta landsliðum karla og kvenna í Stjörnuleikjum KKÍ 2008 á Ásvöllum á laugardag hafa verið valin. Körfubolti 11. desember 2008 09:50
Friðrik skoraði 18 stig gegn lærisveinunum Friðrik Ragnarsson, þjálfari körfuboltaliðs Grindavíkur, tók upp á því að spila gegn liði sínu í Subway-bikarnum í gær. Friðrik lék með Grindavík B og skoraði 18 stig á lærisveina sína. Körfubolti 11. desember 2008 09:41
Þjálfarinn leikur gegn liði sínu Það verður athyglisverð bikarviðureign í kvöld þegar Grindavík leikur á móti Grindavík B í innanbæjarslag. Friðrik Ragnarsson, þjálfari Grindavíkur, mun leika gegn lærisveinum sínum í leiknum. Körfubolti 10. desember 2008 14:14
Vona að drengirnir finni neistann "Að sjálfssögðu er þetta leiðinlegt, því auðvitað vill maður reyna að snúa þessu við, en þeir vildu ekki gefa tækifæri til þess," sagði Bragi Magnússon sem var í gærkvöld leystur undan samningi við Stjörnuna. Körfubolti 9. desember 2008 11:56
Bragi rekinn frá Stjörnunni Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar hefur ákveðið að segja upp samningi við þjálfarann Braga Magnússon þar sem gengi liðsins í vetur hafi ekki verið í samræmi við væntingar. Körfubolti 9. desember 2008 11:36
Ég verð ekki í stuttbuxum á laugardaginn Margar af bestu þriggja stiga skyttum Íslandssögunnar verða samankomnar á Ásvöllum á laugardaginn til að taka þátt í skotkeppninni í kring um Stjörnuleiki KKÍ. Körfubolti 8. desember 2008 16:06
Goðsagnirnar taka þátt í skotkeppninni Það verður mikið um dýrðir á Stjörnuleikjum KKÍ sem fram fara á Ásvöllum í Hafnarfirði á laugardaginn. Körfubolti 8. desember 2008 12:36
Skallagrímur fær bandarískan leikstjórnanda Skallagrímsmenn hafa ákveðið að skipta um leikstjórnanda, en Miroslav Andonov hefur alls ekki staðið undir væntingum síðan hann kom til liðisins. Körfubolti 8. desember 2008 10:56
ÍR vann fimmta leikinn í röð Þrír leikir voru á dagskrá í Iceland Express deild karla í kvöld. ÍR vann fimmta leikinn í röð þegar það skellti Þór á heimavelli sínum 92-77. Körfubolti 5. desember 2008 21:35
Taplausir KR-ingar völtuðu yfir Skallagrím Staðan á toppi Iceland Express deildar karla í körfubolta breyttist ekki í kvöld þegar þrír fyrstu leikirnir í tíundu umferð voru spilaðir. Körfubolti 4. desember 2008 20:44
Troðkóngurinn fær 75 þúsund krónur Körfuknattleikssambandið hefur tilkynnt að sigurvegarinn í troðkeppninni í stjörnuleiknum þann 13. desember muni fá 75 þúsund krónur í verðlaun. Körfubolti 4. desember 2008 17:11
Landsliðin klár fyrir stjörnuleikina Sigurður Ingimundarson og Ágúst Björgvinsson, þjálfarar karla- og kvennalandsliðanna í körfubolta, hafa valið liðin sem mæta úrvalsliðunum í stjörnuleikjum KKÍ sem fram fara á Ásvöllum 13. desember. Körfubolti 3. desember 2008 17:36
Grindavík heldur áfram að elta Þrír leikir voru í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. Grindvíkingar halda áfram að fylgja toppliði KR en Grindavík vann Snæfell 93-81 á heimavelli sínum í kvöld. Körfubolti 1. desember 2008 20:53
Njarðvík hafði betur í grannaslagnum Níunda umferð Iceland Express deildar karla í körfubolta hófst með þremur leikjum í kvöld. Körfubolti 30. nóvember 2008 21:17
Toppliðin héldu sínu striki Topplið Hauka og Hamars unnu leiki sína í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í dag þegar fjórir leikir voru á dagskrá. Körfubolti 29. nóvember 2008 18:01
Enn bætist á meiðslavandræði Skallagríms Pálmi Þór Sævarsson, fyrirliði Skallagríms, verður frá út janúar að minnsta kosti þar sem hann er með slitna sin undir ilinni. Körfubolti 28. nóvember 2008 17:31
Njarðvík og Þór mætast í 16-liða úrslitum Í dag var dregið í 16-liða úrslit í Subway bikarnum í körfubolta karla og kvenna. Körfubolti 25. nóvember 2008 16:08
Úrvalsdeildarliðin áfram í bikarnum Nokkrir leikir fóru fram í Subway bikarnum í körfubolta í kvöld. Úrvalsdeildarliðin Stjarnan, Tindastóll og Skallagrímur unnu sína leiki og tryggðu sér sæti í 16-liða úrslitunum. Körfubolti 21. nóvember 2008 22:56
KR í 16-liða úrslit eftir sigur á Snæfelli KR vann í kvöld útisigur á Snæfelli 79-73 í 32-liða úrslitum Subway bikarsins í körfubolta, en fimm leikir voru á dagskrá í keppninni. Körfubolti 20. nóvember 2008 20:56
Snæfell-KR í beinni á netinu Sex leikir fara fram í 32-liða úrslitum Subway bikarsins í körfubolta í kvöld. Til stendur að leikur Snæfells og KR verði sýndur beint á KR-TV. Körfubolti 20. nóvember 2008 17:46
Greiddi ekki skatt af launum Bailey árið 2005 Körfuknattleiksdeild Grindavíkur sendi í kvöld frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að deildin hafi ekki greitt skatta og launatengd gjöld af launum Damon Bailey er hann var á mála hjá félaginu árið 2005. Körfubolti 19. nóvember 2008 23:19
Njarðvíkingar segja fullyrðingar Bailey rangar „Þetta er bara ekki rétt. Við getum sýnt fram á að við stóðum í skilum með okkar greiðslur,“ sagði Sigurður H. Ólafsson, formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur. Körfubolti 18. nóvember 2008 17:20
Yfirlýsingar að vænta frá Grindavík Óli Björn Björgvinsson, formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur, vildi ekkert tjá sig um þau ummæli sem Damon Bailey hafði við Vísi í dag. Körfubolti 18. nóvember 2008 16:14
KR-ingar áttu 10 af 11 bestu leikmönnum vallarins Það er athyglisvert að skoða tölfræðina úr leik KR og Njarðvíkur í Iceland Express deildinni í gær þar sem heimamenn í KR unnu 55 stiga sigur á gestunum úr Njarðvík, 103-48. Körfubolti 18. nóvember 2008 08:30
Langstærsta tap Njarðvíkur í úrvalsdeild karla Njarðvíkingar hafa aldrei tapað stærra í úrvalsdeild karla en þeir gerðu í DHL-Höll þeirra KR-inga í kvöld. KR vann leik liðanna með 55 stigum, 103-48, sem er meira en tvöfalt stærra en stærsta deildartap Njarðvíkur fyrir þennan leik. Körfubolti 17. nóvember 2008 23:44
Þjálfarar KR þurfa að hlaupa 22 spretti Benedikt Guðmundsson þjálfari KR var mjög ánægður með 103-48 stórsigur sinna manna á Njarðvík í Iceland Express deildinni í kvöld, en þessum áttunda sigri liðsins í röð fylgir þó ekki eintóm gleði fyrir þjálfarann. Körfubolti 17. nóvember 2008 21:31
Svona er bara staðan á Njarðvík í dag "Það hefði hvaða lið sem er unnið okkur með fjörutíu stigum í dag," sagði Valur Ingimundarson í samtali við Vísi eftir að hans menn í Njarðvík voru teknir í kennslustund af frískum KR-ingum í vesturbænum 103-48. Körfubolti 17. nóvember 2008 21:14