Leikið á Þorláksmessu og breytingar á bikarkeppninni Búið er að gefa út nýtt keppnisdagatal fyrir Íslandsmótin í körfubolta auk þess sem fyrirkomulagi bikarkeppni karla hefur verið breytt. Körfubolti 23. október 2020 14:53
Treystu sér ekki að standa við gerða samninga við Andrew og eru nú þjálfaralausir Andrew Johnston er ekki lengur þjálfari Þórs í Domino's deild karla en þetta staðfesti félagið á heimasíðu sinni í kvöld. Körfubolti 19. október 2020 22:10
KKÍ frestar öllu mótahaldi til 3. nóvember: Gera ráð fyrir að leika í Domino's deildunum milli jóla og nýárs KKÍ hefur ákveði að fresta mótahaldi til og með 3. nóvember en þetta var tilkynnt í yfirlýsingu frá sambandinu nú í kvöld. Körfubolti 19. október 2020 19:39
Ísland í ruslflokk og bann ef KKÍ neitaði að spila landsleikina í nóvember Landslið Íslands í körfubolta verða ekki í sínu besta ástandi þegar þau leika í undankeppnum stórmóta í nóvember. FIBA neitaði að fresta leikjunum. Körfubolti 19. október 2020 15:30
Æfingar hefjast á morgun en ströng skilyrði gilda Íþróttaæfingar geta hafist að nýju á morgun, hjá liðum á höfuðborgarsvæðinu, að uppfylltum afar ströngum skilyrðum. Sport 19. október 2020 12:30
Hrósuðu Sigurði Gunnari fyrir að koma til baka í frábæru formi: Þetta er alvöru skrokkur Kjartan Atli Kjartansson og félagar í Domino´s Körfuboltakvöld ræddu Sigurð Gunnar Þorsteinsson á föstudaginn var. Sigurður Gunnar er mættur til nýliða Hattar og virðist ætla að sýna liðum deildarinnar hverju þau eru að missa af. Körfubolti 11. október 2020 10:16
„Þú sérð ekki karakter manna á Youtube“ Útlendingamál voru til umræðu í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar í gær. Körfubolti 10. október 2020 20:01
Teiknuðu báðir upp sama leikkerfi á sama tíma Í síðasti þætti af Domino´s Körfuboltakvöldi fór Kjartan Atli aðeins yfir það hversu rosalega vel þeir Finnur Freyr og Arnar Guðjónsson þekkjast. Lið þeirra, Valur og Stjarnan, mættust í fyrstu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. Körfubolti 10. október 2020 16:31
Stöðva allt íþróttastarf á höfuðborgarsvæðinu Íþróttafélög á höfuðborgarsvæðinu ættu að gera hlé á öllum æfingum og keppni til og með 19. október samkvæmt tilmælum sóttvarnalæknis og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra. Sport 8. október 2020 12:05
Njarðvíkingum finnst bann Buljan vera óhóflegt og vilja endurskoðun Stjórn Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hún hvetur stjórn KKÍ sem og aga- og úrskurðarnefnd til þess að endurskoða niðurstöðu sína í máli Króatans Zvonko Buljan. Körfubolti 8. október 2020 11:03
Í þriggja leikja bann fyrir að grípa um kynfæri leikmanns KR Zvonko Buljan, leikmaður Njarðvíkur í Domino’s deild karla, er á leiðinni í þriggja leikja bann eftir atvik sem átti sér stað í leik KR og Njarðvíkur í 1. umferð deildarinnar. Körfubolti 7. október 2020 19:44
Íþróttahreyfingin bíður svara: „Nú þegar allt of mikill pirringur og leiðindi“ Íþróttasérsamböndin bíða skýrari svara um æfinga- og keppnishald í kjölfar nýrrar reglugerðar heilbrigðisráðherra um hertar sóttvarnaaðgerðir á höfuðborgarsvæðinu. Körfubolti 7. október 2020 16:46
KKÍ frestar leikjum en bíður skýringa Stjórn körfuknattleikssambands Íslands ákvað í morgun að fresta leikjum sem fram áttu að fara í dag. KKÍ bíður frekari skýringa varðandi nýjustu reglugerð heilbrigðisráðherra vegna kórónuveirufaraldursins. Körfubolti 7. október 2020 11:01
Leik lokið: Þór Ak. - Keflavík 74-94 | Öruggt hjá gestunum í síðasta körfuboltaleiknum í bili Keflavík gerði góða ferð norður yfir heiðan og unnu þar heimamenn í Þór, 74-94. Leikurinn var síðasti körfuboltaleikurinn í bili þar sem íþróttir innandyra verða ekki heimilaðar frá og með morgundeginum. Körfubolti 6. október 2020 21:31
KKÍ bíður eftir auglýsingu heilbrigðisráðherra Körfuknattleikssamband Íslands tók ekki neina ákvörðun á fjarfundi sínum í dag varðandi mótahald. Körfubolti 6. október 2020 17:26
Þórsarar báðu um frestun en fengu neitun: „Mér finnast þetta aumar afsakanir“ Þórsarar á Akureyri eru ósáttir við vinnubrögð KKÍ en beiðni þeirra um að fresta leiknum gegn Keflvíkingum í kvöld var hafnað. Körfubolti 6. október 2020 15:09
Leikið á Akureyri í kvöld Leikur Þórs Ak. og Keflavíkur í Domino's deild karla fer að öllum líkindum fram í kvöld eins og áætlað var. Körfubolti 6. október 2020 13:49
Finnur Freyr: Ennþá að þróa okkar stíl Finnur Freyr Stefánsson var hundfúll eftir að Valsliðið hans tapaði fyrsta leiknum sínum gegn Stjörnunni eftir að hafa leitt bróðurpart leiksins. Leikurinn hefði að hans mati getað farið á báða vegi undir lokin en leikform hans manna þyrfti að batna. Körfubolti 3. október 2020 09:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 86-91 | Stjarnan lagði nýtt lið Vals í fyrsta leik Stjörnum prýtt lið Vals tók á móti deildar- og bikarmeisturum Stjörnunnar á Hlíðarenda í kvöld. Fór það svo að Garðbæingar unnu leikinn með fimm stiga mun, lokatölur 91-86 í hörkuleik. Körfubolti 2. október 2020 23:45
Feginn að hafa unnið en spilamennskan kannski ekki nægilega góð Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var léttur í lund eftir fimm stiga sigur á Val í fyrsta leik Domino´s deildarinnar en hann hefur þó verið ánægðir með lið sitt. Körfubolti 2. október 2020 23:01
Benedikt: Stjörnumenn versla útlendinga í Gucci á meðan hin liðin eru í H&M Benedikt Guðmundsson hrósaði Stjörnumönnum í Domino´s Körfuboltakvöldi fyrir að hafa náð að semja við Slóvenann Mirza Sarajlija fyrir þetta tímabil. Körfubolti 2. október 2020 15:01
Segja algjört kjaftæði að Jón Arnór hafi farið í Val fyrir hærri laun „Jón Arnór er ekki að fara að enda ferilinn annars staðar en hjá KR vegna þess að hann fái eitthvað aðeins meira hjá öðru liði. Það er ekki fræðilegur möguleiki.“ Körfubolti 2. október 2020 10:30
Dagskráin í dag: Risa leikir í Olís og Domino´s deildum karla, Körfuboltakvöld og margt fleira Það er af nægu að taka á Stöð 2 Sport og hliðarrásm í kvöld. Við bjóðum upp á sannkallaða stórleiki í bæði Domino´s og Olís deildum karla. Domino´s Körfuboltakvöld er á dagskrá ásamt leik í ítalska boltanum, þremur golfmótum og rafíþróttum. Sport 2. október 2020 06:01
Umfjöllun og viðtöl: KR Njarðvík 80-92 | Enn og aftur vann Njarðvík í Vesturbænum Njarðvík unnu KR-inga enn einu sinni á þeirra eigin heimavelli. Körfubolti 1. október 2020 23:05
Ragnar Örn: Held ég sé að verða of gamall Ragnar Örn Bragason var mjög sáttur eftir góðan sigur Þórs í Þorlákshöfn á Haukum í 1.umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik. Körfubolti 1. október 2020 21:50
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - ÍR 83-87 | ÍR sótti tvö stig í Síkið ÍR gerði sér lítið fyrir og sótti tvö stig í Síkið gegn meistaraefnunum í Tindastól. Körfubolti 1. október 2020 21:43
Leik lokið: Þór Þorl. - Haukar 105-97 | Þórsarar byrja á góðum sigri Þór frá Þorlákshöfn vann góðan sigur gegn Haukum í fyrstu umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik en leikið var í Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 1. október 2020 21:05
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Grindavík 94-101 | Reynslan sigldi sigrinum til Grindavíkur Grindavík vann Hött 94-101 eftir framlengingu í fyrsta leik Domino‘s deildar karla í kvöld. Körfubolti 1. október 2020 20:35
Aðeins ein krafa og hún er að KR verði Íslandsmeistari Darri Freyr Atlason, þjálfari Íslandsmeistara KR í körfubolta, er að fara inn í sitt fyrsta tímabil sem þjálfari í Domino´s deild karla. Sérfræðingar Domino´s Körfuboltakvölds telja að Darri – og KR – verði að berjast um titilinn til að standast væntingar. Körfubolti 1. október 2020 18:25
Segir að ÍR hafi allt til alls til að verða Íslandsmeistari Benedikt Guðmundsson sér ekkert því til fyrirstöðu að ÍR verði Íslandsmeistari. Körfubolti 1. október 2020 15:30
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti