Sexí sumarnærföt Pastellitir, efnismeiri buxur og minni brjóstahaldarar. Tíska og hönnun 31. mars 2005 00:01
Gæði og mýkt í fyrirrúmi Verslunin Fat Face er komin til að vera. Svokallaðar lífsstílsvörur eru í fyrirrúmi. Tíska og hönnun 23. mars 2005 00:01
Mary Poppins taska og sjöl Gunna Dís Emilsdóttir, útvarpskona og dagskrárstjóri á Kiss FM og nemi í stjórnmála- og fjölmiðlafræði, heldur mikið upp á þrjá ólíka hluti í fataskápnum sínum. Tíska og hönnun 23. mars 2005 00:01
Ljóst fyrir sumarið Glansandi ljósar varir er málið í vor og sumar. Tíska og hönnun 23. mars 2005 00:01
Sarah Jessica rekin GAP hefur rekið skipt Söruh Jessicu Parker út fyrir breska söngkonu. Tíska og hönnun 23. mars 2005 00:01
Usher er með lyktarskyn í lagi Usher fylgir í fótspor samferðarmanna sinna. Tíska og hönnun 23. mars 2005 00:01
Fær Bono Nóbelsverðlaun? Rokkarinn gerir sitt til að hjálpa fátækum þjóðum. Tíska og hönnun 17. mars 2005 00:01
Þykir vænt um skóna hennar ömmu Elma Dögg Gonzales, verslunarstjóri í versluninni Aveda í Kringlunni, tók sér góðan tíma í að velja uppáhaldið í fataskápnum því hún vildi velja eitthvað sem henni þykir afskaplega vænt um. Tíska og hönnun 17. mars 2005 00:01
Skapandi samstarf Þótt Dolce & Gabbana hafi slitið sambandi sínu í einkalífinu heldur samstarf þeirra áfram. Tíska og hönnun 17. mars 2005 00:01
Stutt og flott gallabuxnapils Gallabuxnapils koma alltaf aftur og aftur. Nú eiga þau að vera knallstutt. Tíska og hönnun 17. mars 2005 00:01
PETA pirruð út í J.Lo Dýraverndunarsinnar eru á móti loðfeldum Jennifer Lopez. Tíska og hönnun 17. mars 2005 00:01
Húllumhæ og hjólakeppni Verslunin Fat Face verður opnuð í dag á fyrstu hæð Kringlunnar þar sem verslunin Jón Indíafari var áður. Tíska og hönnun 17. mars 2005 00:01
Ljónið, nornin og skápurinn Toronto er heimili tískunnar þessa vikunnar. Tíska og hönnun 17. mars 2005 00:01
Litlar peysur og silkitoppar Glæsileikinn ræður ríkjum í GK þar sem vorvörurnar streyma inn. Tíska og hönnun 17. mars 2005 00:01
Textinn alltaf persónulegur Stafræna prentsmiðjan hannar og prentar boðskortin fyrir stóra daginn. Tíska og hönnun 16. mars 2005 00:01
Kakan mulin yfir höfuð brúðarinnar Brúðarvöndurinn og brúðartertan eiga sér langa sögu. Tíska og hönnun 16. mars 2005 00:01
Hvar á veislan að vera? Þegar halda á veislu þarf að huga að mörgu en eitt af því mikilvægasta er samt að velja salinn vel. Tíska og hönnun 16. mars 2005 00:01
Mikilvægt að greiðslan eldist vel Brúðargreiðslan fylgir tíðarandanum en verður þó að vera sígild til að brúðkaupsmyndin eldist vel. Það er álit Þórdísar Örlygsdóttur, sveins á Hársnyrtisnyrtistofu Dóra við Langholtsveg, sem leggur sig fram um að gera brúðirnar sem glæsilegastar. Tíska og hönnun 16. mars 2005 00:01
Brugðið á leik í veislunni Það er alltaf jafn vinsælt að bregða á leik og skipuleggja skemmtilega leiki í brúðkaup sem brúðhjónin og veislugestir geta notið. Tíska og hönnun 16. mars 2005 00:01
Frægt armband Ásgeir Hjartarson, hárgreiðslumeistari og eigandi hárgreiðslustofunnar Supernova, er með púlsinn á tískunni og á fullt í fataskápnum sem er algjörlega ómissandi. Tíska og hönnun 10. mars 2005 00:01
Stolið frá H&M Verslunarkeðjan segir Primark hafa stolið frá sér hönnun. Tíska og hönnun 10. mars 2005 00:01
Lífið er þarna úti Verslunarkeðjan Fat Face mun opna nýja verslun á annarri hæð í Kringlunni í Reykjavík í þessum mánuði. Tíska og hönnun 10. mars 2005 00:01
Algjört augnakonfekt Tískuvikurnar hafa nú runnið sitt skeið og tíska næsta hausts ætti að vera fólki ljós. Tíska og hönnun 10. mars 2005 00:01
Hárið tjásað með karamellublæ HCF eru ein stærstu samtök hársnyrta í heiminum en nýverið héldu samtökin sýningu í Carrousel du Louvre í Louvre-safninu í París þar sem vor- og sumartískan í hári var sýnd ásamt hátískufötum og förðun. Tíska og hönnun 10. mars 2005 00:01
Hönnuðir hætta hjá Gucci Upplausn ríkir hjá tískurisanum þótt salan sé meiri en áður. Tíska og hönnun 10. mars 2005 00:01