Syngur um konuna sem fannst látin í Ísdalnum Snorri Helgason hefur sent frá sér lagið Gleymdu mér. Það er hluti af sýningunni Útlendingurinn - Morðgáta, sem fjallar um ráðgátuna um konuna sem fannst látin í Ísdalnum í Noregi. Menning 2. október 2020 16:46
Unnur og krassasig gefa út tónlistarmyndband við listaverk Í dag kom út lagið Á milli stunda sem er titillag þriðju sýningarinnar í seríunni Ég býð mig fram í leikstjórn Unnar Elísabetar. Lagið er samið og pródúserað af krassasig sem sér um tónlistina í verkinu. Á milli stunda verður frumsýnt 22. október næstkomandi á Hafnartorgi. Lífið 2. október 2020 16:10
Egill Einars og Sverrir Bergmann gefa út ástarsorgarlag Tónlistarmennirnir Egill Einarsson, DJ Muscleboy, og Sverrir Bergmann, Manswess, gáfu í gærkvöldi út fyrsta ástarsorgarlagið þeirra félaga. Lífið 2. október 2020 13:29
Gefur út lag með American Idol stjörnunni Chris Medina Tónlistarmaðurinn Bomarz, Bjarki Ómarsson, gefur í dag út nýtt lag, Can't Fake It, í samstarfi við American Idol stjörnuna Chris Medina. Vísir frumsýnir myndband við lagið. Lífið 2. október 2020 12:16
Bein útsending: Samtal við Tjörnina Tónsmíðanemendur við Listaháskóla Íslands hafa verið að vinna verkefni í gagnvirkri tónlist síðustu viku og verða niðurstöður tilrauna þeirra sýndar í beinni útsendingu í dag. Tónlist 2. október 2020 10:03
Myndbandið við Bond-lag Billie Eilish frumsýnt Tónlistarmyndbandið við titillag Billie Eilish fyrir nýjustu myndina um breska leyniþjónustumanninn James Bond var frumsýnt í dag. Bíó og sjónvarp 1. október 2020 20:00
Vildu aðeins Króla til að flytja lagið Ást við fyrstu seen Draumfarir og Króli gefa í dag frá sér nýtt lag sem ber heitið Ást við fyrstu seen. Lífið 1. október 2020 15:32
„Ég byrjaði að syngja ein inni í herbergi, helst þegar enginn var heima“ „Þegar ég var að byrja minn feril keypti ég mér kassagítar, svona þrettán ára og byrjaði að rugla í því að syngja,“ segir Sigga Beinteins þegar hún segir frá því hvernig hún byrjaði í tónlist. Lífið 30. september 2020 20:01
Jónsi og Robyn senda frá sér hið „fullkomna popplag“ Jónsi og sænska poppstjarnan Robyn sendu í dag frá sér nýtt lag, Salt Licorice. Lagið er af væntanlegri sólóplötu Jónsa, hans fyrstu í áratug. Platan kemur út á vegum Krunk útgáfunnar þann 2.október. Tónlist 30. september 2020 17:31
I Am Woman-söngkonan Helen Reddy er látin Ástralska söngkonan Helen Reddy, sem samdi og söng lagið I Am Woman, er látin 78 ára að aldri. Lífið 30. september 2020 07:34
Bein útsending: Spilar danstónlist á bökkum Elliðaár Klukkan 20 í kvöld er hægt að horfa á tónlistarveislu úr Elliðaárdalnum hér á Vísi. Tónlist 29. september 2020 18:01
Kelly Clarkson með ábreiðu af laginu Perfect eftir Ed Sheeran Söngkonan Kelly Clarkson fór af stað á nýjan leik með spjallþátt sinn The Kelly Clarkson Show í síðustu viku. Lífið 29. september 2020 07:00
Sjáðu magnaðan flutning Páls Óskars á laginu My Way „Ég hef eiginlega aldrei verið í aðstöðu til að syngja þetta lag. Ég hef einu inni sungið þetta á æfingu og einu sinni í jarðarför,“ segir Páll Óskar áður en hann syngur lokalagið í öðrum þætti af Í kvöld er gigg. Lífið 28. september 2020 18:03
„Hún hefur ekki mikið verið að tala um þessa hluti“ Mikil stemmning var í salnum og ein af einlægari stundum kvöldsins var óneitanlega þegar Ingó biður Siggu um syngja lagið, Ég er eins og ég er. Lífið 27. september 2020 20:45
Siglósveitin sigraði og hlakkar til að mæta í skólann Það er óhætt að segja að íbúar á Tröllaskaga og þá sér í lagi Siglfirðingar séu að rifna úr stolti ef marka má viðbrögð á samfélagsmiðlum. Fulltrúar Menntaskólans á Tröllaskaga komu, sáu og sigruðu í Söngkeppni framhalsskólanna sem fram fór í Ríkissjónvarpinu í kvöld. Tónlist 27. september 2020 00:10
Sjáðu Pál Óskar syngja sína útgáfu af laginu Í kvöld er gigg „Ég er svo spenntur, ég er bara svo of-peppaður og í engu ástandi til að stýra þessum þætti," sagði Ingó Veðurguð í byrjun þáttarins Í kvöld er gigg sem var á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Lífið 25. september 2020 20:05
Bubbi gefur út lagið Sól rís Bubbi Morthens sendir í dag frá sér fyrsta lag af væntanlegri plötu. Lagið ber heitið Sól rís. Lífið 25. september 2020 16:32
Kristín Sesselja frumsýnir nýtt myndband við lagið Fuckboys Tónlistarkonan Kristín Sesselja gefur í dag út nýtt myndband við lagið Fuckboys. Lífið 25. september 2020 15:31
Föstudagsplaylisti Páls Ivans frá Eiðum Lagalisti fyrir fólk sem segist vera alætur á tónlist. Tónlist 25. september 2020 14:37
Sigga Beinteins og Páll Óskar gestir Ingó í næsta þætti af Í kvöld er gigg Það er óhætt að segja að annað kvöld verði blásið til heljarinnar tónlistarveislu á dagskrá Stöðvar 2. Einir ástsælustu söngvarar þjóðarinnar, þau Sigríður Beinteinsdóttir og Páll Óskar Hjálmtýsson, verða gestir Ingó Veðurguðs í skemmtiþættinum Í kvöld er gigg. Lífið 24. september 2020 21:15
Arkitekt gefur út rokkóperu með Geir Ólafs: „Algjört sýningarverk fyrir röddina hans“ „Ég tel mig nú lítt þekktan sem tónlistarmann, kannski helst að nafn mitt sé á blaði fyrir lagið Aldrei segja aldrei í Söngvakeppniinni 2012.“ Lífið 24. september 2020 15:32
Úr glamrokki yfir í Sigmund Davíð Sigmundur Davíð er meðal viðfangsefna í glænýrri rafplötu eftir tónlistarmanninn Anton Helga Hannesson undir sviðsnafninu Anton How. Lífið 23. september 2020 13:34
Einn stofnenda Four Seasons er látinn Bandaríski söngvarinn og gítarleikarinn Tommy DeVito er látinn, 92 ára að aldri. Hann var einn stofnmeðlima sveitarinnar Four Seasons. Lífið 23. september 2020 13:01
Tók upp myndbandið í neðansjávar musteri á Balí og í Grjótagjá Bergljót frumsýnir tónlistarmyndband en tökur áttu sér stað neðansjávar við musteri á hafsbotni. Lífið 23. september 2020 12:31
„Ég og Sverrir smullum saman sem vinir svo það varð að verða eitthvað samstarf“ „Mér finnst mjög skemmtilegt að gera grín að þér og skjóta á þig,“ sagði Jóhanna Guðrún við Sverri Bergmann þegar þau rifja upp söguna af því hvernig það varð til að þau byrjuðu að vinna saman. Lífið 22. september 2020 20:42
Ævisaga á leiðinni um Herra Hnetusmjör: „Ég er besti rappari á Íslandi“ Hann var á góðri leið með að lenda á vondum stað en sneri við blaðinu áður en það varð of seint og segir að trúin og nýja barnið haldi honum á mottunni. Lífið 22. september 2020 10:30
Baggalútur gefur út nýtt lag og myndband Er eg að verða vitlaus, eða hvað? er fyrsta lagið á væntanlegri plötu Baggalúts þar sem flutt eru ný lög við vísur og kvæði vestur–íslenska skáldsins Káins (1860–1936). Lífið 21. september 2020 15:32
„Rosalega stolt af honum“ Sigríður Thorlacius söngkona var gestur í Bakaríinu á Bylgjunni á laugardaginn og ræddi þar um feril sinn í tónlistarsenunni hér á landi. Sigríður þykir ein allra besta söngkona landsins. Lífið 21. september 2020 13:31
Söngkona The Emotions er látin Pamela Huchinson, ein söngkona bandarísku R&B-sveitarinnar The Emotions, er látin, 61 árs að aldri. Hutchinson söng stærsta smell sveitarinnar, Best of My Love. Lífið 21. september 2020 09:38
Hjartnæmur flutningur Sverris Bergmann og Jóhönnu Guðrúnar á laginu Shallow Síðasta föstudagskvöld var fyrsti þátturinn af Í kvöld er gigg sýndur en þetta er fyrsti þátturinn af sex. Þættirnir eru í umsjón Ingó Veðurguðs og fékk hann söngdívurnar Sverri Bergmann og Jóhönnu Guðrúnu til að syngja með sér sín uppáhalds dægurlög. Lífið 20. september 2020 21:22