Þetta eru tuttugu ríkustu tónlistarmenn heims Að vera tónlistarmaður getur heldur borgað sig. Þeir sem eru á toppnum fá mjög vel borgað og þar að leiðindum eiga sumir marga milljarða íslenskra króna. Tónlist 9. janúar 2020 07:00
Risa dans- og afmælisveisla í Höllinni GUS GUS, Dj Margeir, Club Dub, Aron Can, DJ SANSHINE, Herra Hnetusmjör og fleilri af vinsælustu tónlistarmönnum Íslands koma fram á Niceland Reykjavik micro music festival, stærstu dans-, afmælis- og gleðitónleikum ársins, sem fram fer í Laugardalshöll fimmtudagskvöldið 9. apríl 2020. Lífið kynningar 7. janúar 2020 10:00
Justin Bieber sendir frá sér nýtt myndband Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber gaf frá sér nýtt myndband við lagið Yummy á laugardaginn og er það strax orðið eitt vinsælasta myndbandið á YouTube síðustu daga. Tónlist 6. janúar 2020 16:45
Hollywood-tónskáldið úr Hafnarfirði: Tónlistaruppeldið, Rúnk og vinskapurinn við Jóhann Jóhannsson Hildur Guðnadóttir tónskáld vann í nótt Golden Globe-verðlaun fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker, fyrst kvenna í nær tuttugu ár – og aðeins önnur konan frá upphafi. Lífið 6. janúar 2020 14:00
Hildur Guðnadóttir vann Golden Globe Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut í nótt Golden Globe-verðlaunin fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker. Lífið 6. janúar 2020 06:26
Sjáðu minningartónleika Avicii Sænski tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Avicii, sem hét réttu nafni Tim Bergling, lést þann 20. apríl 2018 aðeins 28 ára að aldri. Lífið 3. janúar 2020 12:30
Tónskáldið Hildur hlaut bjartsýnisverðlaunin Emmy-verðlaunahafinn Hildur Guðnadóttir var heiðruð á Kjarvalsstöðum í dag. Innlent 2. janúar 2020 17:15
Sjáðu Auð taka lagið í Kryddsíldinni Tónlistarmaðurinn Auður flutti lagið Þreyttur í Kryddsíld Stöðvar 2 fyrr í dag. Honum til halds og trausts var píanóleikarinn Magnús Jóhann Ragnarsson sem lék undir af sinni alkunnu snilld. Tónlist 31. desember 2019 17:29
Sýna hvernig við gúggluðum tónlistarfólk síðasta áratuginn Leitarvél Google er notuð um allan heim og fangar tölfræði fyrirtækisins áhuga heimsbúa á tilteknum málum. Starfsmenn Google hafa nú tekið saman áhuga fólks á tónlistarfólki undanfarin áratug og sett fram á myndrænan hátt. Tónlist 30. desember 2019 22:20
Ítalskur höfundur stærsta jólasmells Íslendinga himinlifandi með viðtökurnar Ítalir virðast hafa áttað sig á því að nokkrar íslenskar jólaperlur séu í raun ítalskar. Lífið 30. desember 2019 13:30
Útrunnið vínveitingaleyfi Spot setur Pallaball í uppnám Skemmtistaðnum Spot í Kópavogi var lokað í gær vegna útrunnins vínveitingaleyfis. Viðskipti innlent 29. desember 2019 17:10
Allee Willis látin Lagahöfundurinn Allee Willis er látin, 72 ára að aldri. Erlent 25. desember 2019 14:32
Ed Sheeran farinn í frí Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran tilkynnti aðdáendum sínum í dag að hann hyggist taka sér pásu frá tónlistinni að nýju. Tónlist 24. desember 2019 14:43
Jólalag dagsins: Heims um ból með Jóhönnu Guðrúnu og Gospelkór Fíladelfíu Sjálfur aðfangadagur er runninn upp og landsmenn vonandi allir sem einn komnir í jólaskap. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 24. desember 2019 07:00
Þorláksmessutónleikar Bubba í beinni útsendingu Hinir árlegu Þorláksmessutónleikar Bubba Morthens hefjast klukkan 22 í kvöld. Tónlist 23. desember 2019 21:45
Jólalag dagsins: Hafdís Huld syngur Jólin mín 22. desember er runninn upp og því aðeins tveir dagar til jóla. Jól 22. desember 2019 07:00
Mariah Carey gefur út nýtt myndband við All I Want For Christmas Is You Eitt vinsælasta jólalag sögunnar er lagið All I Want For Christmas Is You með Mariah Carey en lagið kom út árið 1994. Tónlist 20. desember 2019 16:08
Föstudagsplaylisti Hexíu Manía, fúff-bombur og heilalím úr seiðpotti Hexíu. Tónlist 20. desember 2019 15:50
Lagið Á túr yfir jólin vekur athygli Unga tónlistarkonan Katla Vigdís, sem þekktust er fyrir hljómsveitina Between Mountains, endurgerði texta við hið þekkta jólalag Svona eru jólin í byrjun desember. Tónlist 19. desember 2019 15:30
Jólalag dagsins: Jónsi tekur Jólin eru að koma í öðruvísi útgáfu Nítjándi desember er runninn upp og því aðeins fimm dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 19. desember 2019 08:15
Ómar Úlfur velur plötur ársins 2019 Útvarpsmaðurinn Ómar Úlfur Eyþórsson er sérstakur tónlistarsérfræðingur Vísis og hefur hann valið bestu plötur ársins 2019. Tónlist 19. desember 2019 07:00
Svona varð lagið Dicks með Séra Bjössa og Inga Bauer til Tónlistarmaðurinn Ingi Bauer sem er þekktur fyrir lög á borð við Upp til Hópa og Áttavilltur og sleðalestina, sendi ásamt Séra Bjössa frá sér lagið Dicks í byrjun sumars. Lífið 18. desember 2019 13:30
Jólalag dagsins: Jón Jónsson glæðir jólagleði í hjartað þitt Átjándi desember er runninn upp og því aðeins sex dagar til jóla. Jól 18. desember 2019 08:15
Ingó gefur út lag um þann bikaróða Ingólfur Þórarinsson gaf í gærkvöldi út lagið Bikaróður Eyjamaður sem fjallar um handknattleiksmanninn Grétar Þór Eyþórsson. Tónlist 17. desember 2019 11:30
Tónlistargeirinn í sárum vegna fráfalls Geira Sæm Geira Sæm minnst sem einstaks ljúfmennis og góðs tónlistarmanns. Innlent 17. desember 2019 11:26
Jólalag dagsins: Baggalútur syngur Annar í jólum Sautjándi desember er runninn upp og því tíu dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 17. desember 2019 07:00
Hildur ein af fimmtán sem koma til greina til Óskarsverðlauna Tónlist Hildar Guðnadóttur í kvikmyndinni Joker er ein af fimmtán sem koma til greina í flokknum besta frumsamda kvikmyndatónlistin á Óskarsverðlaununum á næsta ári. Lífið 16. desember 2019 23:58
Jólalag dagsins: Magni syngur Þegar jólin koma Sextándi desember er runninn upp og því átta dagar til jóla. Jól 16. desember 2019 07:00
Jólalag dagsins: Hafdís Huld flytur lagið Jólahjól Fimmtándi desember er runninn upp og því tíu dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 15. desember 2019 07:00