Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

„Ég þurfti botninn til að geta spyrnt mér upp“

„Ég byrjaði að semja Love Me stuttu eftir að ég tók ákvörðun um að verða edrú á ný í fyrra,“ segir samfélagsmiðlastjarnan og tónlistarmaðurinn Dagbjört Rúriksdóttir sem frumsýnir myndband við nýtt lag hennar á Vísi í dag.

Lífið
Fréttamynd

Föstudagsplaylisti Ástu

Angurvær aðgöngumiði í draumkennda veröld einlægni, fuglasöngs og meistaralegra textasmíða. Og norskra þynnkubangera.

Tónlist
Fréttamynd

Ezekiel Carl setur tóninn fyrir sumarið

Tónlistarmaðurinn Ezekiel Carl frumsýnir í dag nýtt myndband á Vísi við sumarsmellinn sinn Líður svo vel sem kom út í síðustu viku. Lagið er annað lag af komandi breiðskífu hans sem er væntanleg í sumar.

Lífið