Benni Brynleifs hamingjusamur með Brynju Lísu Benedikt Brynleifsson, einn besti trommari landsins, virðist genginn út. Lífið 10. október 2019 16:15
Hætti að handrukka þegar mamma greindist með krabbamein Hann var aðeins fimmtán ára gamall þegar hann byrjaði í neyslu. Stuttu seinna var hann byrjaðu að selja fíkniefni og handrukka þá sem ekki borguðu. Lífið 10. október 2019 10:35
Leitaði aftur í rótina Tónlistarkonan Lára Rúnarsdóttir varð 37 ára í síðustu viku og gaf samdægurs út plötuna Rótina sem hún segir afrakstur þess að hafa gramsað í sjálfri sér en platan markar á sama tíma uppgjör og nýtt upphaf. Lífið 10. október 2019 09:00
Kattarkonsert, en engin mús Í einni myndinni um Tomma og Jenna er sá fyrrnefndi í hlutverki píanóleikara. Hann er í kjólfötum og gengur inn á svið, virðulegur á svipinn. Síðan byrjar hann að spila. Gagnrýni 9. október 2019 09:30
Mjög mikilvægt fyrir tónlistarlíf á Íslandi Tónleikaröðin Jazz í Salnum hefur sitt annað starfsár sitt í næstu viku með tónleikum breska jazz píanistans Gwilym Simcock. Menning 8. október 2019 15:00
Risa Queen tónleikaveisla - Marc Martel mætir í Laugardalshöll í apríl Hljómsveitin The Ultimate Queen celebration með söngvarann Marc Martel í broddi fylkingar er væntanleg hingað til lands í apríl. Takmarkaður miðafjöldi. Rödd Martel þykir ótrúlega lík rödd Freddie Mercury. Lífið kynningar 8. október 2019 08:45
Barnaplata spratt úr viðbjóðnum Snorri Helgason tónlistarmaður hefur safnað einvalaliði tónlistarfólks til að gefa út barnaplötuna Bland í poka. Í dag kemur á allar helstu streymisveitur fyrsta lagið af henni, Kringlubarnið. Tónlist 8. október 2019 08:00
Ginger Baker látinn Trommarinn Ginger Baker, sem gerði garðinn frægan með hljómsveitinni Cream, er látinn. Erlent 6. október 2019 11:38
Einar Bragi fallinn frá Einar Bragi Bragason, tónlistarmaður, skólastjóri Tónlistarskóla Vesturbyggðar og einn stofnenda hljómsveitarinnar Stjórnarinnar, er fallinn frá 54 ára gamall. Innlent 5. október 2019 22:17
Elísabet Ormslev flutti nýtt lag hjá Gumma Ben Söngkonan Elísabet Ormslev rak smiðshöggið á spjallþátt Guðmundar Benediktssonar á Stöð 2 í gær. Lífið 5. október 2019 12:30
Phoenix þakkaði Hildi umbreytingu Jókersins í myndinni Bandaríski leikarinn Joaquin Phoenix segist aldrei hafa orðið fyrir jafnmiklum áhrifum af kvikmyndatónlist og í tilviki tónlistar Hildar Guðnadóttur, sem semur tónlistina í stórmyndinni The Joker. Lífið 5. október 2019 10:54
Vitni styðja Jóhann í dómsmálinu Lögmaður Jóhanns Helgasonar í málinu um hvort lagið You Raise Me Up sé stuldur á laginu Söknuði hefur lagt fyrir dómstólinn í Los Angeles skjöl með yfirlýsingum tiltekinna einstaklinga sem eiga að sýna fram á að Rolf Løvland hafi haft margvísleg tækifæri til að heyra lagið Söknuð áður en hann sendi frá sér You Raise Me Up. Innlent 5. október 2019 09:30
Föstudagsplaylisti Þóris Georgs Afmælisdrungi og afmælispönk í boði Þóris Georgs. Tónlist 4. október 2019 15:00
Úthúða íslenskum röppurum í rokkslagara hvunndagshetjunnar Nýtt lag og myndband með rokksveitinni Pink Street Boys. Tónlist 4. október 2019 11:45
„Ég er listamaður, ég er ekki félagsráðgjafi“ Ein skærasta stjarna íslenskrar tónlistar um þessar mundir, Auður, segir að honum sé alveg sama um gagnrýni frá fólki sem hann þekki ekki. Það hafi ekkert vægi fyrir honum en það sé hins vegar erfitt þegar fólk sem honum þykir vænt um er ósammála því sem hann er að gera. Tónlist 3. október 2019 16:45
Lykilatriði í Jókernum breyttist algjörlega vegna tónlistar Hildar Tónskáldið Hildur Guðnadóttir segir að leikstjóri Joker-myndarinnar hafi beðið hana um að þykja um vænt um Arthur Fleck, manninn sem verður að hinum brenglaða Jóker, þegar hún samdi tónlistina fyrir myndina. Bíó og sjónvarp 3. október 2019 14:15
Plácido Domingo hættir í kjölfar ásakana Spænski óperusöngvarinn hefur tilkynnt að hann muni hætta sem framkvæmdastjóri Óperunnar í Los Angeles auk þess að hann komi ekki til með að taka þátt í framtíðaruppsetningum á vegum hennar. Erlent 3. október 2019 08:39
Regnbogabraut Í Neskirkju stendur nú yfir sýning sem kallast Regnbogabraut. Hún er í höndum þriggja hinsegin listamanna: Viktoríu Guðnadóttur, Hrafnkels Sigurðssonar og Logns Draumland. Skoðun 2. október 2019 17:02
Sækja titilinn í ljóð Jóhannesar úr Kötlum Úr augum þér fiðrildi fljúga er yfirskrift íslensk-norskra tónleika í Sigurjónssafni á Laugarnestanga í kvöld. Menning 2. október 2019 09:30
Þrjú félög sameinast undir merkjum Senu Fyrirtækin Sena, Sena Live og CP Reykjavík hafa sameinast í eitt félag undir nafninu Sena. Viðskipti innlent 1. október 2019 15:12
Djöfullinn sveikst um að mæta Einu sinni var píanóleikari sem var dálítið óheppinn. Gagnrýni 1. október 2019 13:00
Óperusöngkonan Jessye Norman er látin Ein nafntogaðasta sópransöngkona tuttugasta aldarinnar er látin, 74 ára að aldri. Menning 1. október 2019 08:35
Nýdönsk í Eldborgarsal: Pottþétt hljómsveit í fanta formi Frábærlega vel heppnaðir tónleikar í Hörpu. Gagnrýni 30. september 2019 12:12
Rafdjassráðgátan er hist og her Hoknir af reynslu í tónlistartilraunum hafa félagarnir í tríóinu Hist og gefið út sína fyrstu plötu, Days of Tundra, sem þeir fylgdu úr hlaði í útgáfuteiti í Reykjavík Record Shop í síðustu viku. Enda platan áþreifanleg í vínylútgáfu. Tónlist 30. september 2019 10:00
Metallica hættir við tónleika vegna meðferðar söngvarans James Hetfield, söngvari og gítarleikari, ákvað að skrá sig í fíknimeðferð. Tónlist 29. september 2019 11:27
Konur eiga að vera óhræddari við að taka pláss og þora Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söngkona segist sjá eftir því að hafa ekki samið meira af eigin tónlist. Lífið 29. september 2019 07:00
Friðrik Dór tók lagið í beinni hjá Gumma Ben Nýi skemmtiþátturinn Föstudagskvöld með Gumma Ben hóf göngu sína á Stöð 2 í gærkvöldi. Tónlist 28. september 2019 11:35
Safnar heiðurssummum Anna Gréta Sigurðardóttir djasspíanisti veitir viðtöku styrk úr Minningarsjóði Monicu Zetterlund á morgun við hátíðlega athöfn í Konserthöllinni í Stokkhólmi. Tónlist 28. september 2019 10:00
Föstudagsplaylisti Villa Neto Jakkblakkur og frakkur Vilhelm Neto með sniðinn lagastakk. Tónlist 27. september 2019 13:15
Hreinskilinn Liam Gallagher svarar 73 spurningum Hinn skrautlegi tónlistamaðurinn Liam Gallagher tók á dögunum þátt í reglulegum liði á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. Lífið 26. september 2019 15:30