„Við erum að vinna í því að koma í veg fyrir þetta kjaftæði“ Guðný Kristjánsdóttir, íbúi í Reykjanesbæ og tengdadóttir rokkarans keflvíska Rúnars Júlíussonar segir meirihluta bæjarbúa vera ósáttan með ákvörðun bæjarstjórnar Reykjanesbæjar að flytja bókasafn bæjarins í Hljómahöll og takmarka starfsemi Rokksafns Íslands. Hún segist munu berjast gegn áformum bæjarstjórnarinnar með öllum tiltækum ráðum. Innlent 9. mars 2024 13:42
Komu Svavari Erni á óvart í beinni Nokkrar af bestu söngkonum landsins mættu í stúdíó Bylgjunnar á Suðurlandsbraut og sungu til heiðurs Svavari Erni útvarpsmanni í Bakaríinu sem varð fimmtugur á dögunum. Lífið 9. mars 2024 13:17
Tárin runnu niður kinnar Ég sit við hringborð á veitingastað í Hörpu. Staðurinn heitir víst Hnoss. Ég var að læra það. Það er hlegið og grínast. En ég get ekki hugsað um neitt nema tónleikana sem ég var á. Mér finnst við vera að brjóta lög með því að kryfja ekki upplifunina sem við urðum öll vitni að. Við skálum einu sinni, fyrir mögnuðum tónleikum. Mér finnst ég verða að segja öllum frá. Komast í tölvu. Skrifa. Það er ekki á hverjum degi sem maður tárast á tónleikum. Lífið 9. mars 2024 09:19
„Ég var í mörg ár að fá sjálfa mig til baka“ „Það er baráttukona í mér en það kom mér rosalega á óvart hvað ég var hugrökk í þessu ferli,“ segir tónlistarkonan Jóna Margrét sem hafnaði nýverið öðru sæti í Idolinu. Blaðamaður ræddi við Jónu um tónlistina, taugaáfall í æsku, að byggja sig upp, hafa trú á sér, tileinka sér jákvætt og kraftmikið hugarfar og taka framtíðinni opnum örmum. Tónlist 9. mars 2024 07:00
Mynd um Megas frumsýnd Önnur heimildamynd ljósmyndarans Spessa, Afsakiði meðanað ég æli – heimildamynd um Megas, verður frumsýnd í Bíó Paradís þann 14. mars, á fimmtudaginn, og kvikmyndagerðarmaðurinn er frekar stressaður. Lífið 9. mars 2024 07:00
Frumsýning: Rándýr í aðalhlutverki í nýju tónlistarmyndbandi Tónlistarmennirnir Prettyboitjokkó og Daniil gáfu nýverið út lagið Sama um. Þeir voru nú að senda frá sér tónlistarmyndband við lagið sem var tekið upp í Dúbaí og frumsýnt hér að neðan. Tónlist 9. mars 2024 07:00
Rúrik þakkar Miley Cyrus fyrir kynnin Þúsundþjalasmiðurinn Rúrik Gíslason þakkar poppstjörnunni Miley Cyrus fyrir kynni þeirra. Lífið 7. mars 2024 21:57
Með alls konar í bakpokanum eftir að hún varð móðir Sara Linneth, förðunarfræðingur og meistaranemi, segir að það hafi haft ýmsar áskoranir í för með sér að vera móðir, meðal annars á edrúlífið. Sara ræðir málin á einlægan hátt í hlaðvarpsþættinum Mömmulífið með þeim Ástrósu Trausta og Guðrúnu Sørtveit. Lífið 6. mars 2024 13:50
Listræn og lífleg starfsemi í gömlu Áburðarverksmiðjunni Í Gufunesi, þar sem Áburðarverksmiðja ríkisins var áður, má nú finna fjölbreytta starfsemi. Í einni byggingunni hafa listamenn tekið sér bólfestu. Listamaðurinn Narfi Þorsteinsson og kvikmyndagerðamaðurinn Sindri Steinarsson gerðu myndband um starfsemina sem má sjá hér í pistlinum. Menning 6. mars 2024 12:07
Björgvin Gíslason látinn Björgvin Gíslason, einhver snjallasti gítarleikari landsins, varð bráðkvaddur í gær. Fráfall hans má heita áfall fyrir íslenska tónlistarbransann. Auk þess að vera gítarleikari í fremstu röð var hann einstaklega vel liðinn af öllum sem hann þekktu, síbrosandi og sendi frá sér góða strauma. Innlent 6. mars 2024 11:07
Forstjórinn tekur fram kjuðana á ný Birgir Jónsson forstjóri Play hefur ákveðið að rífa fram kjuðana á ný og hefja leik með sínum fornu félögum í þungarokkssveitinni Dimmu. Lífið 6. mars 2024 10:28
Vill hafa nærbuxurnar sínar víðar Víðar nærbuxur, íslenskur snúður með karamelluglassúr og minningarkassi eru meðal hluta sem tónlistarmaðurinn Fannar Ingi Friðþjófsson, forsprakki Hipsumhaps gæti vart lifað án. Hann segist eiga erfitt með að henda ólíklegasta dóti, jafnvel skrám í tölvum. Lífið 5. mars 2024 15:44
Hebbi sat inni með sakborningum í Geirfinnsmálinu Herbert Guðmundsson – Hebbi – er gestur í nýjasta hlaðvarpi Einars Bárðarsonar, Einmitt og ræðir þar meðal annars þá tíma þegar hann sat í fangelsi. Þetta var tími sem breytti öllu. Lífið 5. mars 2024 09:00
Viðurkenna að hafa greitt Swift fyrir að koma bara fram í Singapore Forsætisráðherra Singapore hefur viðurkennt að hafa niðurgreitt kostnað við tónleika Taylor Swift, gegn því að tónlistarkonan héldi ekki tónleika annars staðar í suðausturhluta Asíu. Erlent 5. mars 2024 07:09
Langar að breyta senunni og koma inn með jákvæðnina „Ég hef aldrei staðið jafn hratt upp til að segja pabba að ég væri kominn í fyrsta sæti,“ segir tónlistarmaðurinn Daníel Dagur Hermannsson, jafnan þekktur sem Danjel. Daníel er sautján ára gamall og stefnir langt í tónlistarbransanum en lagið hans SWAGGED OUT skaust á toppinn á streymisveitunni Spotify í síðustu viku. Tónlist 4. mars 2024 13:38
Myndaveisla: Rafmögnuð stemning á Söngvakeppninni Úrslit Söngvakeppninnar fóru fram á laugardag í Laugardalshöll þar sem Íslendingar völdu framlag landsins til Eurovision 2024. Hera Björk stóð uppi sem sigurvegari með laginu Scared of Heights. Lífið 4. mars 2024 11:53
Ferðatösku Laufeyjar stolið Ferðatösku tónlistarkonunnar Laufeyjar Línar var stolið á Ítalíu. Hún lét það ekki á sig fá og komst heilu og höldnu til Lausanne í Sviss þar sem hún er með tónleika í kvöld. Lífið 3. mars 2024 20:43
Elton John við Laufeyju: „Sem tónlistarmaður veit ég hve góður tónlistarmaður þú ert“ Tónlistarkonan og Grammy-verðlaunahafinn Laufey er nýjasti gestur bresku tónlistargoðsagnarinnar Elton John í hlaðvarpinu hans, Rocket Hour. Í þættinum fer hann fögrum orðum um tónlist Laufeyjar. Lífið 3. mars 2024 14:31
Hera Björk keppir fyrir hönd Íslands í Eurovision Hera Björk er sigurvegari Söngvakeppninnar og mun flytja lagið „Scared of Heights“ sem framlag Íslands í Eurovision árið 2024. Vísir fylgdist með úrslitum Söngvakeppninnar sem fram fóru í Laugardalshöll. Lífið 2. mars 2024 19:48
Dómnefndin búin að gera upp hug sinn í Söngvakeppninni Sjö tónlistarspekúlantar hafa mikið um það að segja hvaða tvö lög munu berjast um það að verða fulltrúar Íslands í Eurovision árið 2024. Eurovision-kempa er á meðal dómara. Lífið 2. mars 2024 18:32
Þessi skipa dómnefnd Söngvakeppninnar Ríkisútvarpið hefur svipt hulunni af nöfnum þeirra sem sitja í dómnefnd Söngvakeppninnar í ár. Úrslit keppninnar fara fram í Laugardalshöll í kvöld. Lífið 2. mars 2024 14:47
Samtal við mömmu sem olli straumhvörfum „Ef ég lít til baka þá sé ég að ég var alltaf að búa eitthvað til og skapa. Ég var alltaf að gera eitthvað skapandi en það var enginn að segja mér að fara þessa leið,“ segir listamaðurinn Loji Höskuldsson, sem hefur skrifað nafn sitt með j-i síðan í grunnskóla. Loji er með á samsýningu sem opnar í nýju rými Gallery Port á laugardaginn og eru verkin hans gríðarlega eftirsótt. Menning 2. mars 2024 07:01
Deilt um hinn dísæta hnakka: Forheimskandi efnishyggja eða vítamínsprauta? Menningarrýnirinn Davíð Roach segir sér misboðið yfir því hvað samfélagið hafi kóað með tónlistarmanninum Patriki Atlasyni og tónlist hans sem ali á „forheimskandi og mannskemmandi efnishyggju“. Margir eru sammála Davíð á meðan aðrir telja öfund ráða för. Menning 2. mars 2024 00:18
Frumsýning á Vísi: Halli boðar útgáfutónleika á NASA Haraldur Þorleifsson gefur í kvöld út sitt fimmta lag og tónlistarmyndband undir listamannsnafninu Önnu Jónu Son. Hann hyggst halda útgáfutónleika á NASA, hefur neglt niður dagsetningu þann 4. maí og er miðasala hafin. Lífið 1. mars 2024 22:02
Tuttugu ára afmæli Aldrei fór ég suður: Of Monsters and Men meðal hljómsveita Of Monsters and Men verður á meðal þeirra hljómsveita sem munu koma fram á vestfirsku tónlistarhátíðinni Aldrei fór ég suður sem fram fer um páskana á Ísafirði. Hátíðin fagnar tuttugu ára afmæli í ár og verður blásið í herlúða að sögn skipuleggjanda. Lífið 1. mars 2024 13:54
Nærmynd af Herberti Guðmundssyni Herbert Guðmundsson stendur fyrir tónleikum í Háskólabíói á næstunni, hans stærstu tónleika. Lífið 1. mars 2024 10:33
Bashar Murad vill í forsetaframboð Bashar Murad hyggst gefa kost á sér til embættis forseta Íslands, fái hann til þess stuðning hjá íslensku þjóðinni. Hann hefur þó hvorki aldur til framboðs né er hann íslenskur ríkisborgari. Lífið 1. mars 2024 10:25
Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2024 Tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunanna voru tilkynntar í kvöld og fjölbreyttur hópur tónlistarfólks er tilnefndur í ár. Verðlaunin verða veitt í Hörpu 12. mars næstkomandi. Tónlist 29. febrúar 2024 21:11
Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tilkynnt verður um það hverjir verða tilnefndir til Íslensku tónlistarverðlaunanna í ár klukkan fimm í dag. Tónlist 29. febrúar 2024 17:13
Butler skartar „emo“ útlitinu í tónlistarmyndbandi Jimmy Butler, leikmaður Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta, skartar athyglisverðu útliti í nýju tónlistarmyndbandi. Körfubolti 29. febrúar 2024 16:30