Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Ekki með neina stæla

Hljómsveitin Dikta sendir frá sér sína fimmtu breiðskífu í dag og segir Haukur Heiðar Hauksson bandið vandræðalega stolt af plötunni.

Tónlist
Fréttamynd

Hinn umdeildi Kanye West

Kanye West náði enn og aftur eyrum heimsbyggðarinnar þegar­ hann lýsti því yfir á VMA-hátíðinni að hann ætlaði að bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna árið 2020. Lífið tók saman eftir­minnileg ummæli.

Lífið
Fréttamynd

One Direction halda hver í sína átt

Það ætlaði allt um koll að keyra þegar The Sun sagði frá því að One Direction ætluðu að hætta. Þeir hafa þó fullvissað aðdáendur sína um að þeir ætli sér aðeins að taka árs frí.

Lífið
Fréttamynd

Erindið sem allir eru að tala um

Rapparinn Kött Grá Pjé fer yfir vísanirnar og duldar líkingar í erindinu sínu í laginu Brennum allt. Hann grípur í bókmenntir, kvikmyndir, skoðanir þýsks listamanns og stöðu Hönnu Birnu Kristjánsdóttur.

Lífið
Fréttamynd

Lögðu undir sig heimavistarskóla

Hljómsveitin Sniglabandið er um þessar mundir að vinna að nýrri plötu sem ber nafnið Íslenskar sálarrannsóknir. Nýja platan kemur út í byrjun október en þá fagnar hljómsveitin einnig þrjátíu ára afmæli sínu. Útgáfunni verður fagnað með tónleikum í Eldborg

Tónlist