Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Fleiri orð og meira majónes

Önnur plata reggíhljómsveitarinnar Ojba Rasta, Friður, kemur út í dag. Hún fylgir eftir plötu sveitarinnar, Ojba Rasta, sem vakti mikla athygli í fyrra.

Tónlist
Fréttamynd

Tjáir sig um karlmann í ævisögu

Morrissey, fyrrum söngvari The Smiths, tjáir sig í fyrsta sinn um alvarlegu sambandi með manni að nafni Jake Owen Walters í sjálfsævisögunni, Autobiography, sem kom út í dag.

Tónlist
Fréttamynd

Hollywood Reporter hrósar Hjaltalín

Þögla kvikmyndin Days of Gray, þar sem tónlist Högna Egilssonar og félaga í Hjaltalín skipar stóran sess, fær góða dóma á hinni virtu vefsíðu Hollywood Reporter

Tónlist
Fréttamynd

Nirvana tilnefnd í Frægðarhöllina

Nirvana, The Replacements, Linda Ronstadt, Peter Gabriel og Hall and Oates eru á meðal þeirra flytjenda sem hafa verið tilnefndir í fyrsta sinn til innvígslu í Frægðarhöll rokksins í Bandaríkjunum fyrir árið 2014.

Tónlist
Fréttamynd

Ný tónlist frá Ocean næsta sumar

Frank Ocean ætlar ekki að senda frá sér nýja tónlist fyrr en næsta sumar. Þetta sagði hann á Tumblr-bloggsíðu sinni er hann svaraði spurningu aðdáanda.

Tónlist
Fréttamynd

Margt sem breytist á fimm árum

Katrína Mogensen, söngkona hljómsveitarinnar Mammút sem sendir frá sér plötu eftir fimm ára bið í lok mánaðarins, segir mikinn létti fylgja útgáfu plötunnar. Hún útskrifast sem myndlistarmaður frá LHÍ í vor en segir menntakerfið meingallað.

Tónlist
Fréttamynd

Flest lögin fjalla um eina stelpu

Átján ára poppari úr Verslunarskóla Íslands, Steinar Baldursson, sendir í nóvember frá sér sína fyrstu plötu. Hún kemur út undir listamannsnafninu Steinar og er það Sena sem gefur út.

Tónlist