Fylltur lambahryggur með ofnbökuðum kartöflum og soðsósu Í síðasta þætti af Matargleðinni eldaði Eva nokkra rétti sem tilvalið er að bera fram um páskana og var sjálf páskasteikin í aðalhlutverki, fylltur lambahryggur með ofnbökuðum kartöflum í andafitu og ómótstæðileg soðsósa. Matur 18. mars 2016 14:30
Páskaterta að hætti Evu Laufeyjar Súkkulaðikaka með ljúffengu frosting kremi og súkkulaðieggjum. Matur 18. mars 2016 09:27
Matargleði Evu: Ljúffeng súkkulaði brownie og kaffiís Í síðasta þættinum af Matargleði Evu á Stöð 2 útbjó hún eftirrétt sem sameinar súkkulaði og kaffi og er hann algjörlega fullkominn að hennar mati. Matur 15. mars 2016 13:30
Risotto að hætti Evu Laufeyjar Í síðasta þætti af Matargleðinni eldaði Eva meðal annars einn þekktasta hrísgrjónarétt í heimi, Risotto með ferskum aspas og stökku beikoni. Heilsuvísir 15. mars 2016 10:57
Oreo ostakökubrownie að hætti Evu Laufeyjar Súkkulaðikaka og ostakaka saman í eitt og útkoman er hreint út sagt ljúffeng. Matur 6. mars 2016 13:47
Matargleði Evu Laufeyjar: Ljúffengt basilíkupestó Í síðasta þætti af Matargleði Evu á Stöð 2 útbjó hún ótrúlega girnilegt basilíkupestó eins og henni einni er lagið. Matur 4. mars 2016 17:30
Ómótstæðilegt Cannelloni að hætti Evu Laufeyjar - Myndband Í síðasta þættinum af Matargleði Evu á Stöð 2 útbjó hún sinn uppáhalds pastarétt, Cannelloni en hún segir að sá réttur sameini allt það sem henni þyki gott. Matur 4. mars 2016 15:30
Rjómalagað kjúklingapasta úr Matargleði Evu Í þætti kvöldsins lagði Eva áherslu á pastarétti og eldaði meðal annars þennan gómsæta pastarétt sem allir ættu að prófa. Matur 3. mars 2016 22:34
Skyramisú að hætti Evu Laufeyjar Einn vinsælasti eftirréttur í íslenskum búning, ljúffengt tiramisú með vanilluskyri. Matur 28. febrúar 2016 10:00
Heimsins besta humarsúpa Þessi uppkrift kemur frá mömmu minni og auðvitað finnst okkur í fjölskyldunni þetta vera heimsins besta humarsúpa. Við fáum aldrei nóg af henni og ég hvet ykkur til þess að prófa hana við fyrsta tækifæri. Matur 27. febrúar 2016 12:00
Bráðhollt og ljúffengt fiskitakkó að hætti Evu Fiskitakkó er fullkomin leið til þess að fá fjölskylduna til að borða meira af fiski og grænmeti, virkilega góður réttur sem á eftir að slá í gegn hjá ykkur. Matur 27. febrúar 2016 10:00
Æðislegur lax í sítrónu- og smjörsósu Í síðasta þætti lagði Eva sérstaka áherslu á sjávarfang og eldaði meðal annars þennan gómsæta lax í sítrónu- og smjörsósu. Matur 26. febrúar 2016 15:12
Eurovision réttur Evu Laufeyjar Í kvöld er úrslitakeppni Eurovision og tilvalið að skella í þennan girnilega Doritos kjúkling og borða á meðan keppninni stendur. Matur 20. febrúar 2016 11:44
Ómótstæðilegar bláberjabollakökur Í síðasta þætti af Matargleði Evu bakaði Eva þessar ómóstæðilegu og einföldu bláberjabollakökur sem allir ættu að smakka. Matur 18. febrúar 2016 21:34
Egg Benedict að hætti Evu Laufeyjar Brönsréttir voru í aðalhlutverki í Matargleði Evu í kvöld og útbjó ég meðal annars einn vinsælasta brönsrétt í heimi, egg Benedict sem hreinlega bráðnar í munni. Matur 18. febrúar 2016 21:28
Býður uppskriftir fyrir sykurlausan lífstíl Júlía Magnúsdóttir hjá Lifðu til fulls hvetur fólk til að sleppa sykri í tvær vikur. Heilsuvísir 10. febrúar 2016 13:26
Matargleði Evu: Dýrindis vatnsdeigsbollur - uppskrift Nú er bolludagurinn handan við hornið og af því tilefni var sérstakt bolluþema í síðasta þætti Evu Laufeyjar. Matur 7. febrúar 2016 11:38
Réttir frá öllum löndum heims Harpa Stefánsdóttir gefur hér uppskrift að sýrlenskri ídýfu, muhammara, sem er bragðmikil og matarmikil ídýfa úr grilluðum paprikum, valhnetum og granateplasírópi. Hún segir sniðugt að nota hana í staðinn fyrir hummus. Grænmetisréttir eru æðislegir að mati Hörpu sem safnar uppskriftum að slíkum réttum frá öllum löndum heims á vefsíðunni Eldhúsatlasinn. Matur 6. febrúar 2016 14:00
Ómótstæðileg jarðarberjaostakaka að hætti Evu Laufeyjar Þeytið rjómaostinn í smá stund, bætið flórsykrinum, rjómanum og vanillu saman við og hrærið. Matur 22. janúar 2016 14:32
Salat með mexíkóskum blæ að hætti Evu Laufeyjar Steikið kjúklinginn upp úr olíu, kryddið skinnhliðina og steikið á þeirri hlið í tíu mínútur. Kryddið hina hliðina með salti, pipar, kumminkryddi og Bezt á allt-kryddblöndunni. Þegar kjúklingurinn er tilbúinn er gott að setja hann inn í heitan ofn á meðan salatið er útbúið. Matur 22. janúar 2016 14:24
Karamellubomba Evu Laufeyjar Saltkaramella, súkkulaði og poppkorn saman í eina köku, það getur eingöngu boðað gott. Hér er uppskrift að svakalegri bombu sem tilvalið er að bera fram um áramótin. Matur 29. desember 2015 22:57
Ris a la Mande að hætti Evu Rjómalagaður jólagrautur með kirsuberjasósu og stökkum möndlum sem fær hjörtu til að slá hraðar. Matur 21. desember 2015 12:54
Hrefna Sætran: Smáréttir í hátíðarbúningi Kókos-anis síld með appelsínu smjöri, létt grafin ofnbökuð bleikja með blómkáls og grænubauna mauki, gæsabringa með jólarauðkáli og reykt andabringa með remúlaði og pikkluðum rauðlauk. Matur 20. desember 2015 12:00
Vanillu panna cotta Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum. Hér er girnilegur eftirréttur fyrir áramótaboðið. Matur 18. desember 2015 14:00
Grilluð nautalund í sveppa-, beikon- og sinnepskryddhjúp Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum. Hér gefur hann uppskrift að flottri steik á áramótaborðið. Matur 18. desember 2015 12:00
Crostini brauðsnittur - þrjár tegundir Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum. Hér er uppskrift að snittum sem henta vel um áramót. Matur 18. desember 2015 10:00
Geggjaðar grænmetisuppskriftir Þeir sem borða ekki kjöt þurfa ekki að örvænta yfir jólahátíðina. Matur 14. desember 2015 17:00
Kjúklingasúpa með sólþurrkuðum tómötum og kínóa Það slær enginn hendinni á móti góðri kjúklingasúpu. Þessi súpa er mjög einföld og fljótleg í undirbúningi. Matur 14. desember 2015 15:00
Purusteik: Ómissandi um jól Sjónvarpskokkurinn Eva Laufey Hermannsdóttir gefur uppskrift að dýrindis purusteik. Matur 11. desember 2015 17:00
Ómótstæðilegur graflax Eva Laufey Hermannsdóttir gefur uppskrift að heimagerðum graflaxi og sósu. Matur 11. desember 2015 16:00