Uppskriftir

Uppskriftir

Uppskriftir að mat úr öllum áttum.

Fréttamynd

Reykt önd með hindberja vinagrettu

Hneturnar eru létt ristaðar á þurri pönnu, þá er 2-3 tsk af sykri blandað saman við og hnetunum vellt uppúr bræddum sykrinum, kælið svo hneturnar. Púrrulaukurinn er skorinn í langar og þunnar ræmur og steiktur uppúr mikið af olíu þar til vel steiktur, þerrið svo laukinn.

Matur
Fréttamynd

Heimalagað rauðkál og rauðvínssósa

Eplin og rauðkálið er skorið niður, þetta er sett í pott ásamt smjöri og blandað vel saman. Þá er restinni blandað saman við og soðið við vægan hita í c.a 1 ½ - 2 tíma. Hræra þarf reglulega í pottinum.

Matur
Fréttamynd

Hamborgarhryggur og eplasalat

Hryggurinn er settur inní ofn við 160° í 90 mínútur, gott er að setja smá vatn í botninn svo hann þorni ekki. Hryggurinn er tekinn út og losaður af beininu.

Matur
Fréttamynd

Svindlað á Sushi - myndband

Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá Friðriku Geirsdóttur sem eldaði sushi fyrir áhorfendur Stöðvar 2 í sjónvarpsþættinum Ísland í dag.

Matur
Fréttamynd

Byggkaka

Haframjölinu, möndlunum, speltinu, saltinu og hlynsírópinu er blandað saman, vatninu skvett út í og hnoðað þar til að það tollir vel saman.

Matur
Fréttamynd

Eðalborgari frá Turninum

Í þessum þætti gæddi Jói sér á hamborgurum. Hann heimsótti Tomma á Búllunni, hann bragðaði lúxus hamborgara í Truninum og endaði á einum hollum í Maður Lifandi.

Matur
Fréttamynd

Grænmetishamborgari frá Manni lifandi

Í þessum þætti gæddi Jói sér á hamborgurum. Hann heimsótti Tomma á Búllunni, hann bragðaði lúxus hamborgara í Truninum og endaði á einum hollum í Manni lifandi.

Matur
Fréttamynd

Laxasashimi

Snyrtið laxinn og skerið hann í kubba. Rífið hvítlaukinn niður. Berið fram með soja, engifer og wasabi.

Matur