Veður

Veður


Fréttamynd

Skúrir og slydduél í kortunum

Það er spáð skúrum eða éljum, einkum suðvestan- og vestan lands í dag og rigningu eða slyddu norðaustan til annars þurru veðri, samkvæmt veðurspá Veðurstofu Íslands.

Innlent
Fréttamynd

Tveggja stafa hitatölur í kortunum

Suðaustlægar og svo austlægar áttir verða ríkjandi í veðrinu fram yfir helgi og megnið af næstu viku samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings á Veðurstofu Íslands.

Innlent
Fréttamynd

Snjókoma og skafrenningur síðdegis

Búast má við snjókomu og skafrenningi á heiðarvegum á Snæfellsnesi og Vestfjörðum síðdegis og á Norðvesturlandi í kvöld, svo að færð gæti spillst á þeim slóðum.

Innlent