Varað við stormi á Vestfjörðum Veðurstofan býst við vetrarveðri í vikunni og segir snjókomu líklega. Innlent 18. desember 2016 10:44
Snjókoma bætist í langtímaspána fyrir jólin Veðurspáin fyrir næstu viku gerir ráð fyrir miklum lægðagangi og varhugaverðu veðri á köflum. Innlent 16. desember 2016 10:41
Langtímaspáin nær nú til aðfangadags Lítur ekki illa út en kalt verður á landinu samkvæmt spánni. Innlent 15. desember 2016 10:28
Svona lítur langtímaspáin út fyrir Þorláksmessu Spáð frosti víðast hvar á landinu og einhverri snjókomu, nema á Austurlandi. Innlent 14. desember 2016 10:05
Jarðskjálftahrina í Bárðarbungu Um tíu til fimmtán jarðskjálftar urðu í Bárðarbungu í nótt, sá stærsti um fjögur stig. Innlent 12. desember 2016 10:57
Stormur í dag og á morgun Austurhluti landsins fær versta veðrið í dag. Innlent 12. desember 2016 07:24
Borgin hefur sparað 170 milljónir vegna veðurblíðunnar Í stað þess að moka snjó, reyta borgarstarfsmenn arfa. Innlent 11. desember 2016 20:00
Varað við vonskuveðri á austanverðu landinu Veðurstofa Íslands reiknar með talsverðri slyddu eða snjókomu á Norðausturlandi seint í nótt og fram yfir hádegi. Innlent 11. desember 2016 19:33
Gróðusetja tré á aðventunni Skógfræðingur segir hlýindin ekki hafa neikvæð áhrif á gróðurinn, þvert á móti megum við eiga von á gróðursælu vori ef hitinn helst svona áfram. Innlent 10. desember 2016 20:30
Hlýindin hafa áhrif á síldina Sjómenn þurftu mikið að hafa fyrir því að veiða síldarkvóta sína. Síldin þjappar sig ekki í stærri torfur – hlýindum gæti verið um að kenna. Innlent 10. desember 2016 07:15
Auð skíðaparadís í Bláfjöllum Trúlega er heppilegra að taka með sér gönguskó upp í Bláfjöll en skíðaskó. Brekkurnar sem yfirleitt iða af lífi í desember standa nú auðar. Hlýindin það sem af er vetri hafa haft veruleg áhrif á skíðasvæði landsins og aðeins sk Innlent 10. desember 2016 07:00
Aðeins hefur verið hægt að opna eitt skíðasvæði Aðeins skíðasvæði SkagfIrðinga í Tindastóli hefur verið opnað það sem af er vetri. Hlýindin undanfarið hafa orðið til þess að verulega skortir snjó á skíðasvæðum landsins. Forstöðumaður Tindastóls segir nægan snjó á svæðinu enda hafi snjóað aðeins í nótt. Innlent 9. desember 2016 14:32
Miklar sviptingar munu fylgja kröppum lægðum eftir helgi Rigning, slydda, él, kólnandi veður og svo aftur hlýnandi. Innlent 9. desember 2016 11:06
Varað við stormi á morgun Gert er ráð fyrir að veðrið nái hámarki síðdegis, en dragi úr vindi annað kvöld. Innlent 8. desember 2016 22:26
Sjáðu muninn á Reykjavík milli ára: Hiti aldrei hærri í ár en snjódýptin aldrei meiri í fyrra Margir munu eflaust þá daga þegar snjór var í Reykjavík en það þarf svo sem ekki að leita langt aftur í tímann. Innlent 8. desember 2016 11:45
Sjáðu jökulinn hopa: Jökulsárlón breytist sífellt hraðar í fjörð "Fram undan er að þetta lón vaxi og vaxi.“ Innlent 8. desember 2016 11:00
Styttist í að garðyrkjufólk fari að klóra sér í höfðinu yfir hlýindunum "Við erum farin að sjá brum þrútna.“ Innlent 7. desember 2016 13:17
Ekkert lát á hlýindum: 13 stiga hiti á Hvammi undir Eyjafjöllum í nótt Samkvæmt spá Veðurstofu Íslands er ekkert lát á þessum hlýindum, og verða Íslendingar meira og minna í mildu lofti næstu vikuna. Innlent 7. desember 2016 11:25
Meiri líkur en minni á rauðum jólum "Það er ekki neinn kuldi í kortunum hjá okkur.“ Innlent 6. desember 2016 11:19
Varað við ísingu á vegum víðast hvar í kvöld Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. Innlent 28. nóvember 2016 18:25
Hiti fór yfir 20 stig á Austurlandi í kvöld Orsakavaldurinn er týpsíkur hnúkaþeyr. Innlent 24. nóvember 2016 23:34
Allmikil hlýindi væntanleg til landsins Hitaskil ganga yfir landið með rigningu. Innlent 22. nóvember 2016 22:31
Mikill snjór á Akureyri Lögreglan varar fólk við að vera á ferðinni nema á fjórhjóladrifnum bílum. Innlent 20. nóvember 2016 09:55
Bætir í snjókomuna seinnipartinn fyrir norðan og austan Það verður hvasst og úrkomusamt í allan dag á Norður-og Austurlandi samkvæmt upplýsingum frá vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands. Innlent 18. nóvember 2016 08:04
Snjóflóðahætta á Tröllaskaga Töluverð snjóflóðahætta er á utanverðum Tröllaskaga. Innlent 18. nóvember 2016 07:23
Grundfirðingar fari sparlega með rafmagn eftir að eldingu laust niður í raflínu Búast má við rafmagnstruflunum á meðan viðgerð stendur yfir. Innlent 17. nóvember 2016 13:27
Nokkrir vegir ófærir Búast má við skafrenningi á vegum í dag vegna veðurs, ekki síst á Norður-og Austurlandi þar sem spað er stórhríð. Innlent 17. nóvember 2016 08:21
Skólahald fellur niður vegna veðurs Skólahald fellur niður vegna veðurs í Húnavallaskóla í Húnavatnshreppi í dag sem og í Stórutjarnaskóla í Þingeyjarsveit. Innlent 17. nóvember 2016 07:52