Björgunarsveitarmenn ná tökum á gámi sem fauk á bifreið Lögreglan á Akureyri hefur sett inn myndbandsupptöku af björgunarsveitarmönnum að störfum. Innlent 1. desember 2014 08:56
Flug líklega ekki með eðlilegum hætti fyrr en á morgun "Það er töluverður hluti fluga enn í seinkun vegna veðurs,“ segir Guðjón Arngrímsson upplýsingafulltrúi Icelandair. Innlent 1. desember 2014 08:36
Engin slys en þónokkuð tjón víða Ekki er vitað til að nein alvarleg slys hafi orðið í ofsaveðrinu sem gekk yfir landið í gær og í nótt og verulega hefur dregið úr vindi nema hvað nokkuð hvasst er enn sumstaðar á Norðurlandi. Innlent 1. desember 2014 07:22
Vonskuveður á Akureyri: Gámur fauk nokkra metra Á meðfylgjandi myndum má sjá björgunarsveitarmenn að störfum í Drekagili en þar fór gámur á hliðina eftir að hann tók á sig vind. Hviðurnar voru svo sterkar að þær feyktu gáminum nokkra metra og var hann farinn að nálgast kyrrstæðan bíl þegar björgunarsveitarmenn bar að garði, að sögn sjónarvottar. Innlent 1. desember 2014 02:04
Fjölskyldan í Reykjavíkurhöfn: Heldur kyrru fyrir í seglskútunni í óveðrinu "Við höfum séð það miklu verra,“ segir Natasha Gonzáles. Innlent 1. desember 2014 00:43
Vefmyndavél við Holuhraun dottin út Myndavél Mílu mátti sín lítils gegn veðurofsanum á hálendinu norðan Vatnajökuls. Innlent 30. nóvember 2014 23:17
„Hvernig ætli IKEA-geitin hafi það?“ Það er víst lægð yfir landinu og það fer ekki framhjá notendum Twitter. Innlent 30. nóvember 2014 23:09
Tré rifna upp með rótum Aron Kristinn Ágústsson, nemandi í Háteigsskóla, var á ferðinni við Kennaraháskólann í kvöld. Innlent 30. nóvember 2014 23:05
Draumaborðið kom fljúgandi inn um gluggann Sigfríður Björnsdóttir, íbúi í Hlíðunum í Reykjavík, fékk óvænta og óskemmtilega sendingu inn um rúðuna á heimili sínu í kvöld. Innlent 30. nóvember 2014 22:50
Svæðum lokað í Vestmannaeyjum: Fólk beðið að vera ekki á ferðinni Búið er að setja upp lokunarpósta við Strandveg, Hlíðarveg og fleiri staði. Innlent 30. nóvember 2014 22:38
Heita vatnið komið á í Efra-Breiðholti Starfsfólk Orkuveitunnar hefur lokið viðgerð við dælustöð. Innlent 30. nóvember 2014 22:35
Umferðarljós víða óvirk Rafmagnstruflanir hafa orðið víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu í kvöld og hefur það haft áhrif á umferðarljós Innlent 30. nóvember 2014 22:29
Erlendur ferðamaður aldrei upplifað annað eins "Ég átti nú frekar von á snjó en þessu,“ sagði einn þriggja ferðamanna sem blaðamaður rakst á í Austurstræti á tíunda tímanum. Innlent 30. nóvember 2014 22:27
Rafmagnstruflanir víða í óveðrinu Rafmagnslaust varð í Vogahverfi, Háaleitishverfi og hluta Hlíðahverfis fyrr í kvöld. Innlent 30. nóvember 2014 22:18
Jólatré í miklu basli Jólatréð við Miklubraut nærri Elliðarárnum er farið að halla verulega og stjarnan er fallinn af toppi Óslóartrésins. Innlent 30. nóvember 2014 22:14
Ef vindhraði væri mældur í km/klst Veðurfræðingur á Veðurstofunni segir okkur frá því hví við mælum vindhraða í metrum á sekúndu. Innlent 30. nóvember 2014 22:14
Þakplötur fuku á bíl á ferð við Álftamýri Björgunarsveitarmenn vinna nú að því að rýma bílastæði í grenndinni til þess að forða frekara tjóni. Það er of hvasst á þaki hússins til þess að hægt sé að festa plöturnar niður þar og verður það gert þegar fer að lægja. Innlent 30. nóvember 2014 21:48
Pollrólegur pylsusali: "Fólk spyr frekar hvernig ég hafi það en að kvarta sjálft“ Jóhannes Ólafsson pylsuséní var hinn hressasti þegar blaðamaður tók á honum púlsinn á Bæjarins Bestu á tíunda tímanum í kvöld. Innlent 30. nóvember 2014 21:47
Strætisvagnar hættir að ganga Almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu liggja nú niðri sökum veðurofsans Innlent 30. nóvember 2014 21:19
„Lífshættulegt að vera á ferðinni á Suðurlandi“ Stjórnandi björgunaraðgerða á Suðurlandi segir að fólk eigi ekki að vera á ferli í þeim landshluta. Veðrið sé snarvitlaust og í raun lífshættulegt. Innlent 30. nóvember 2014 21:12
Björgunarsveitir báðu Domino's að hætta heimsendingum Þegar blaðamaður hringdi inn til fyrirtækisins fengust þau svör að viðskiptin hefðu verið svipuð og önnur sunnudagskvöld og að bílstjórar hefðu ekki lent í neinum skakkaföllum í dag. Innlent 30. nóvember 2014 21:12
Björgunarsveitarmenn kallaðir út víða um land Á annað hundrað björgunarmenn sinntu í dag fjölda útkalla í dag á suðvestur- og suðurhorni landsins er stormur gekk þar yfir. Búist er við ofsaveðri í kvöld. Innlent 30. nóvember 2014 21:03
Fólk beðið um að líma rúður sínar að innan Aðgerðarstjórn björgunarsveitanna á Suðurnesjum beinir þeim tilmælum til fólks að teipa rúður á húsum sínum að innan vegna hættu á því að þær brotni. Innlent 30. nóvember 2014 20:54
Fimmtíu og eins metra vindhviða mældist á Keflavíkurflugvelli Mestu vindhviður sem mælst hafa á landinu nú seinni part dags eru á Stórhöfða og á Keflavíkurflugvelli. Það versta er enn eftir segir veðurfræðingur. Innlent 30. nóvember 2014 20:02
Mikil röskun á innanlands- og millilandaflugi Upplýsingafulltrúi Icelandair vonast til að áætlanir félagsins verði komnar í samt lag á morgun og hvetur fólk til að fylgjast vel með upplýsingasíðum. Innlent 30. nóvember 2014 19:59
Undirbúningur fyrir storminn: Festi svalahurðina kyrfilega "Hún tekur á sig mikinn vind, vindáttin mun líklega standa beint á hana í kvöld. Mér fannst því ekki annað hægt en að festa hana algjörlega, til þess að bjóða ekki hættunni heim.“ Innlent 30. nóvember 2014 19:07
Reyrði niður kofa með dráttarvél Þúsundþjalasmiður í Borgarfirði ætlar ekki að láta kofa sona sinna verða veðrinu að bráð. Innlent 30. nóvember 2014 18:12
Snýst í suðvestan átt innan skamms Dregið hefur úr vindhraða sunnanlands hann mun aukast á nýjan leik um og upp úr klukkan sjö. Innlent 30. nóvember 2014 17:51
"Þangað til tel ég fljúgandi grill og veðurstatusa" Lífið á Vísi fór á stúfana og spurði þjóðþekkta einstaklinga hvernig þeir hyggðust eyða óviðrisdeginum. Lífið 30. nóvember 2014 16:45
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent