
Hlaupið sækir hægt í sig veðrið
Hlaup í Skaftá sem hófst í gær er enn á hægri uppleið.
Fréttamaður
Gunnar Reynir stýrir útvarpsfréttum Bylgjunnar.
Hlaup í Skaftá sem hófst í gær er enn á hægri uppleið.
Í hádegisfréttum verður rætt við innviðaráðherra um uppfærðan samgöngusáttmála fyrir höfuðborgarsvæðið sem ræddur var í ríkisstjórninni í morgun.
Þrjátíu og sex flugferðum var aflýst og um tvöhundruð frestað á flugvellinum í Hokkaido í Japan um helgina.
Í hádegisfréttum beinum við sjónum okkar að verðbólgunni og vaxtaákvörðun Seðlabankans síðar í vikunni.
Áframhaldandi aukning er í skjálftavirkni við Sundhnúksgígaröðinni líkt og verið hefur síðustu daga.
Í hádegisfréttum verður rætt við formann VR sem sakar ríkisstjórnina og Seðlabankann um mistök í hagstjórn landsins.
Rétt fyrir klukkan þrjú í nótt reið skjálfti upp á 3,5 stig yfir í Bárðarbunguöskjunni. Skjálftinn varð í sunnanverðri öskjunni og segir Veðurstofan að nokkrir minni skjálftar hafi fylgt í kjölfarið.
Tugir ísraelskra landtökumanna á Vesturbakkanum kveiktu í nótt í húsum og bílum Palestínumanna. Palestínumenn fullyrða að einn hið minnsta hafi verið drepinn í árásinni en árásarmennirnir voru grímuklæddir og hentu bensínsprengjum í þorpinu Jit.
Í hádegisfréttum verður rætt við verkfræðinga sem eru ósáttir við ganginn í kjaraviðræðum við opinbera markaðinn og hinn almenna.
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur lýst yfir neyðarástandi í hluta Afríku vegna útbreiðslu apabólu, sem nú er kölluð M-bóla (e. Mpox).