
Meirihluti enn í burðarliðnum og sameining Íslandsbanka og Arion talin óhugsandi
Í hádegisfréttunum tökum við stöðuna á kennaradeilunni í karphúsinu og meirihlutaviðræðum í borginni.
Fréttamaður
Gunnar Reynir stýrir útvarpsfréttum Bylgjunnar.
Í hádegisfréttunum tökum við stöðuna á kennaradeilunni í karphúsinu og meirihlutaviðræðum í borginni.
Conclave, spennumynd um valdabrölt innan páfagarðs var valin besta myndin á BAFTA-verðlaunahátíðinni, og Emilia Perez besta myndin á öðru tungumáli en ensku.
Í hádegisfréttum verður rætt við formann Kennarasambands Íslands um ganginn í kjaraviðræðunum í Karphúsinu.
Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um tilraunir til að mynda meirihluta í Reykjavík.
Í hádegisfréttum fjöllum við um kennaradeiluna en nú fyrir hádegi hófst fundur í Karphúsinu.
Í hádegisfréttum fylgjumst við með vendingum í Ráðhúsi Reykjavíkur eftir að meirihlutinn í borginni sprakk á dögunum.
Í hádegisfréttum Bylgjunnar tökum við stöðuna á kennaradeilunni.
Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður rætt við Daða Má Kristófersson fjármálaráðherra, sem segir forsendur fyrir endurgreiðslu styrkja, sem greiddir voru til stjórnmálaflokka þrátt fyrir ranga skráningu, ekki vera fyrir hendi.
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur undirritað enn eina forsetatilskipunina sem vekur athygli. Að þessu sinni beinir hann spjótum sínum að Alþjóðlega sakamáladómstólnum í Haag (ICC).
Í hádegisfréttum fjöllum við um vonskuveðrið sem er í kortunum um allt land í dag og fram á morgundaginn.