Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Hann ákvað að fresta námi í læknisfræði til að einbeita sér að MMA hjá Mjölni. Nafn hans vekur oft athygli en Logi Geirsson stefnir alla leið í sportinu. 20.9.2025 07:46
Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Svíþjóð varð í fjórða sæti í skíðaskotfimi á Vetrarólympíuleikunum árið 2010 en hefur nú, fimmtán árum seinna, verið veitt bronsverðlaun. 19.9.2025 23:17
Younghoe sparkað burt Younghoe Koo hefur verið látinn fara frá Atlanta Falcons í NFL deildinni. 19.9.2025 22:16
Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Selfoss fagnaði fyrsta sigri tímabilsins og varð í leiðinni fyrsta liðið til að vinna ríkjandi meistara Fram, með 32-31 sigri í þriðju umferð Olís deildar karla í handbolta. 19.9.2025 21:41
Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Tindastóll er á leiðinni á Laugardalsvöll í úrslitaleik Fótbolta.net bikarsins eftir 3-1 sigur gegn Kormáki/Hvöt. Manuel Martínez skoraði þrennu gegn gestunum sem misstu hausinn gjörsamlega í seinni hálfleik og fengu þrjú rauð spjöld. 19.9.2025 21:23
Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Stjarnan fagnaði sínum fyrsta sigri í Olís deild karla í handbolta eftir æsispennandi leik gegn HK. Lokatölur í Garðabænum 26-25 eftir sannkallaðan spennutrylli. 19.9.2025 20:45
Valur sótti nauman sigur norður Valur slapp með 27-26 sigur eftir að hafa glutrað góðri forystu gegn Þór á Akureyri í þriðju umferð Olís deildar karla. 19.9.2025 20:24
Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Kristian Nökkvi Hlynsson lagði upp fyrsta markið og skoraði annað markið í 5-1 stórsigri Twente á útivelli gegn Sparta Rotterdam, sem Kristian spilaði með á síðasta tímabili. 19.9.2025 20:09
Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Gummersbach sótti 31-23 sigur í heimsókn sinni til Minden í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 19.9.2025 20:00
Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Norðmaðurinn Jörgen Strand Larsen hefur framlengt samning sinn við Wolverhampton Wanderers um fimm ár og verður klár í slaginn þegar liðið mætir Leeds á morgun. 19.9.2025 18:38