Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron fjallar um íþróttir fyrir Vísi og Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Stór­sigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona

Eftir þrjá leiki í röð án sigurs styrkti Barcelona stöðu sína á toppi spænsku 1. deildarinnar í fótbolta í kvöld með frábærum sigri gegn Mallorca á útivelli, 5-1.

Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir

Það bendir allt til þess að dagar Mexíkóans Sergio Perez hjá Red Bull ra­cing verði taldir eftir loka­keppni tíma­bilsins í Abu Dhabi um komandi helgi.

Ómar með þrjú slitin lið­bönd: „Lík­legast er HM ekki mögu­leiki“

Ómar Ingi Magnús­son, lykilmaður í ís­lenska lands­liðinu í hand­bolta sem og stór­liði Mag­deburgar, segir því fylgja mikil von­brigði og svekk­elsi að hafa meiðst illa í síðasta leik með þýska liðinu. Að öllum sé það ekki séns fyrir hann að ná heilsu fyrir komandi Heims­meistaramót.

Ómar Ingi ekki með á HM

Íslenski landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon mun ekki geta tekið þátt á HM með íslenska landsliðinu í næsta mánuði sökum meiðsla sem hann varð fyrir í leik með Magdeburg um síðastliðna helgi.

Grínaðist með 115 á­kærur City: „Ég endur­tek, þetta var grín“

Arne Slot, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, sló á létta strengi á blaðamannafundi í dag er hann var spurður út í samningsmál Mohamed Salah en samningur hans við félagið rennur út eftir yfirstandandi tímabil. Slot dró þær 115 ákærur sem Manchester City á yfir höfði sér inn í umræðuna og vildi svo ítreka að hann hafi verið að grínast með því.

Sjá meira