Hvað ef þú labbar inn á unglinginn? Hvort sem það er forvitni um kynfærin, sjálfsfróun eða smokkinn þá er mikilvægt að foreldrar barna á kynþroskaskeiðinu séu meðvituð og tilbúin til þess að eiga samtalið við unglingana sína. 25.9.2021 07:01
FM95Blö fagna tíu árum með „stærsta partíi aldarinnar“ Í tilefni þess að í ár fagnar útvarpsþátturinn FM95Blö tíu ára afmæli þá ætla þeir félagar að efna til veislu. 24.9.2021 17:01
Fyrsta blikið í opinni dagskrá í kvöld: Sendir mömmu sína á stefnumót Það verður vægast sagt mikil spenna í raunveruleika- og stefnumótaþættinum Fyrsta blikið í kvöld. 24.9.2021 10:57
Muntu kjósa það sama og makinn þinn? Alþingiskosningarnar eru nú handan við hornið og eflaust ennþá einhverjir sem eiga eftir að skila atkvæði sínu í kjörkassann. 24.9.2021 06:01
Keyrði alla leið frá Hólmavík fyrir stefnumótið Guðrún Ásla og Sindri geisluðu á blindu stefnumóti í fjórða þætti raunveruleikaþáttarins Fyrsta blikið á Stöð 2. 23.9.2021 15:00
„Ef þú elskar sjóinn þá elskarðu mig“ Fjölmiðlakonan Sigga Lund var ein af þeim sem fór á blint stefnumót í fjórða þætti fyrsta bliksins en hún og bókasafnsfræðingurinn Jón Tryggvi áttu svo sannarlega nokkra gullmola þetta kvöld. 22.9.2021 19:47
Nekt, örvandi nudd og hugleiðsla í Wild Love Tantra Iceland Tantra? Hvað er eiginlega þetta tantra? Erum við Íslendingar með fordóma fyrir trantrafræðum eða erum við kannski forvitin? 22.9.2021 14:01
Einhleypan: Ekki hægt að vera alltaf á hliðarlínunni Hann er rétt liðlega þrítugur, kann að meta alvöru iðnaðarbolla og breytist í Marvin Gaye þegar hann er að keyra. Alex Freyr Þórsson er Einhleypa vikunnar. 22.9.2021 10:57
Ekkert heillandi við mann sem öskrar á sjónvarpið „Ég hef aldrei talið mig rómantíska en síðustu ár þá hef ég komist að því að ég er laumu rómantísk,“ segir sminkan og hárgreiðslumeistarinn Hafdís Kristín Lárusdóttir. 20.9.2021 20:43
Stefnumótaforrit hafi ekki góð áhrif á líðan fólks Roði í kinnum, stjörnur í augum, blik í auga, krúttlegt feimnisbros og koss.Hvað sérðu fyrir þér? 20.9.2021 13:00