Steindi, Auddi og Egill stofna hlutafélag Félagið Celsius dreifing ehf. var skráð á hlutafélagaskrá ríkisskattstjóra í gærdag en á meðal stofnenda eru fjölmiðlamennirnir góðkunnu Auðunn Blöndal, Egill Einarson og Steinþór Hróar Steindórsson, einnig þekktur sem Steindi Jr. 15.3.2023 15:42
Fara fram á vikulangt gæsluvarðhald yfir byssumanninum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur farið fram á vikulangt gæsluvarðhald yfir manninum sem grunaður er um að hafa skotið af byssu inni á skemmtistaðnum The Dubliner í miðborg Reykjavíkur á sunnudagskvöld. 14.3.2023 17:05
Kröfur upp á 735 milljónir í þrotabú Hótel Sögu Skiptum er lokið í þrotabú Hótel Sögu ehf., rekstrarfélagsins sem Íslands rak Hótel Sögu í Bændahöllinni við Hagatorg um áratugaskeið. Lýstar kröfur voru tæpar 735 milljónir króna. 14.3.2023 16:45
„Ég bind miklar vonir við sveppi" Björk Guðmundsdóttir var í viðtali við franska miðilinn Numéro nú á dögunum og fór þar um víðan völl. 14.3.2023 16:19
Hafa ekki tekið ákvörðun um gæsluvarðhald yfir byssumanninum „Það er eiginlega ekkert nýtt. Ég hugsa að það skýrist seinna í dag hvort það verði gerð krafa um gæsluvarðhald,“ segir Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn í samtali við Vísi. 14.3.2023 14:00
Hjartnæmt myndskeið sýnir mæðgur sameinaðar á ný eftir 29 ár Meðfylgjandi myndskeið hefur fangað hug og hjörtu netverja eftir að hin bandaríska Allie Murphy Seabock birti það á TikTok nú á dögunum. Þar má sjá augnablikið þegar móðir Allie og dóttirin sem hún gaf til ættleiðingar nær þremur áratugum áður eru sameinaðar á ný, og eins og vænta má eru endurfundirnir afar tilfinningaþrungnir. 13.3.2023 20:01
Fjöldi manna í vandræðum á fjallvegum austanlands Björgunarsveitir á Austurlandi hafa verið við störf í dag á fjallvegum austanlands og aðstoðað fjölda manns sem komust ekki leiðar sinnar sökum veðurs. 13.3.2023 17:03
Tvinnbíll á Suðurlandsvegi brann til kaldra kola Þrír farþegar komust undan þegar eldur kviknaði í tvinn-rafbíl á Suðurlandsvegi skömmu fyrir klukkan fjögur í dag. 13.3.2023 16:49
Ísland efst á meðal þjóða sem geta tekist á við offituvandann Ísland er í fjórða efsta sæti á lista yfir lönd sem eru best sett til að takast á við offituvandann. 13.3.2023 14:57
Stuðningsmaður Leiknis með þrettán rétta Ein tippari, sem er stuðningsmaður Leiknis í Reykjavík, var með alla leikina þréttan rétta á Enska getraunaseðlinum síðastliðinn laugardag. 13.3.2023 13:28