Zeke verður launahæsti hlaupari allra tíma Eftir mikið japl, jaml og fuður hefur hlauparinn Ezekiel Elliott loksins náð samningum við Dallas Cowboys. Hann fær líka engan smá samning hjá Kúrekunum. 4.9.2019 16:00
Hafdís á leið í markið hjá Fram Kvennalið Fram í handknattleik mun fá mikinn liðsstyrk á næstu dögum er landsliðsmarkvörðurinn Hafdís Renötudóttir semur við félagið. 4.9.2019 14:00
Olísdeildarspáin 2019/20: Eyjamenn ættu að geta byggt ofan á góðan endasprett í fyrra Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍBV 3. sæti Olís deildar karla í vetur. 4.9.2019 10:00
Apahljóðin voru til þess að sýna virðingu Ein furðulegasta yfirlýsing síðari tíma kom frá stuðningsmannahópi ítalska félagsins Inter í dag þar sem þeir verja apahljóðin hjá stuðningsmönnum Cagliari í garð Romelu Lukaku, framherja Inter. 4.9.2019 09:30
Fer hver að verða síðastur að fá miða með Íslendingunum á EM Miðasala fyrir EM í handbolta í janúar hefur gengið vel hjá HSÍ. Riðill Íslands fer fram í Malmö og greinilega margir sem ætla að nýta sér þægilega staðsetningu mótsins að þessu sinni. 4.9.2019 08:30
Ótrúleg tilþrif en heppinn að stórslasa sig ekki | Myndband Hafnaboltakappinn Joc Pederson hjá LA Dodgers átti ein af tilþrifum ársins í MLB-deildinni síðustu nótt en hann lagði allt undir og mátti litlu muna að illa færi. 3.9.2019 23:15
Þáttur um Atla Eðvaldsson á Stöð 2 Sport í kvöld Einn besti knattspyrnumaður Íslandssögunnar, Atli Eðvaldsson, féll frá í gær 62 ára að aldri. Stöð 2 Sport mun sýna þátt um feril Atla í kvöld. 3.9.2019 15:07
Hataði Rússinn elskar baulið í New York | Myndband Rússneski tenniskappinn Daniil Medvedev er hataðasti keppandinn á US Open tennis-mótinu í New York og hann algjörlega elskar það. 3.9.2019 15:00
HK sendi Georgíumanninn heim Georgíski landsliðsmaðurinn Giorgi Dikhaminjia mun ekki spila með HK í vetur en félagið er búið að senda hann til síns heima. 3.9.2019 13:00
Olísdeildarspáin 2019/20: Þrjú tímabil án Íslandsmeistaratitils þykir vera mikið á Ásvöllum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Haukum 4. sæti Olís deildar karla í vetur. 3.9.2019 10:00