Upprisa Íslendinganna á heimsleikunum Eftir slakar síðustu greinar voru íslensku keppendurnir á heimsleikunum í CrossFit í stuði í síðustu grein sem kláraðist nú um kvöldmatarleytið. 5.8.2023 20:18
Chelsea kaupir markvörð á fjóra milljarða Spænski markvörðurinn Robert Sanchez er á faraldsfæti en Chelsea hefur keypt hann frá Brighton. 5.8.2023 19:02
Orri Steinn fékk tækifæri með FCK Orri Steinn Óskarsson var verðlaunaður fyrir þrennuna gegn Blikum með byrjunarliðssæti hjá FCK gegn Randers í dönsku deildinni í dag. 5.8.2023 18:00
Glódís á skotskónum fyrir Bayern Landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir reimaði á sig skotskóna fyrir FC Bayern í dag. 5.8.2023 17:00
Katrín Tanja hrokkin í gang en Annie Mist að gefa eftir Seinni helmingurinn á heimsleikunum í CrossFit hófst nú í dag og gengi okkar fólks var misjafnt í fyrstu grein dagsins. 5.8.2023 16:14
Guðlaugur og félagar skelltu meisturunum Óvænt úrslit urðu í belgíska boltanum í dag er Eupen gerði sér lítið fyrir og vann útisigur á meisturum Genk, 0-1. 5.8.2023 15:58
Mikil vonbrigði hjá íslenska liðinu Íslenska U19 ára landsliðið í handknattleik verður ekki á meðal sextán efstu á HM. Það varð ljóst í dag. 5.8.2023 15:31
Man. Utd hristi Lens af sér í síðari hálfleik Manchester United leit vel út í æfingaleik liðsins gegn franska liðinu Lens á Old Trafford í dag. Eftir að hafa verið undir í hálfleik hrökk Man. Utd í gang og vann sannfærandi, 3-1. 5.8.2023 13:47
Højlund orðinn leikmaður Man. Utd Manchester United kynnti nú í hádeginu sinn nýjasta leikmann. Danski framherjinn Rasmus Højlund er búinn að skrifa undir samning við félagið. 5.8.2023 11:56
Guardiola búinn að kaupa Gvardiol Josko Gvardiol varð í morgun næstdýrasti varnarmaður allra tíma er hann var keyptur til Man. City. 5.8.2023 11:45