Japan of stór biti fyrir norska liðið Japan tryggði sér sæti í átta liða úrslitum á HM kvenna í morgun er liðið vann frábæran 3-1 sigur á Noregi. 5.8.2023 09:56
„Helena“ lék Íslendinga grátt á heimsleikunum í CrossFit Lokagrein gærdagsins á heimsleikunum í CrossFit í nótt reyndist íslensku keppendunum afar erfið en allir féllu þeir niður um sæti eftir greinina. 5.8.2023 09:40
Senjoríturnar dönsuðu sig inn í átta liða úrslitin Það var lítil spenna í leik Spánar og Sviss á HM kvenna í nótt. Sviss átti aldrei möguleika og varð að sætta sig við 5-1 tap. 5.8.2023 09:16
Guðjón Pétur var ekki með kynþáttaníð Mikil læti voru eftir leik Gróttu og Grindavíkur í Lengjudeild karla á Seltjarnarnesinu á sunnudag. Málið hafnaði á borði aganefndar KSÍ í gær. 19.7.2023 17:37
Guðjón Pétur sakaður um að ráðast á mótherja: „Það er bara bull“ Guðjón Pétur Lýðsson, leikmaður Grindavíkur í Lengjudeild karla í knattspyrnu, er sakaður um að ráðast á mótherja sinn eftir leik liðsins gegn Gróttu í kvöld. Guðjón þvertekur fyrir að þetta atvik hafi átt sér stað. 16.7.2023 20:51
„Snorri og Arnór eru handboltahausar“ Alexander Petersson líst vel á Snorra Stein Guðjónsson sem landsliðsþjálfara og hefur fulla trú á því að hann eigi eftir að ná árangri með landsliðið. 16.7.2023 19:16
„Er ekki að fara að skora tíu mörk í leik“ Ein óvæntasta íþróttafrétt ársins kom í vikunni er Alexander Petersson tilkynnti að hann hefði rifið skóna niður úr hillunni, 43 ára gamall, og samið við Valsmenn. 16.7.2023 08:00
Alexander dregur fram skóna og spilar fyrir Valsmenn Silfurdrengurinn Alexander Petersson hefur mjög óvænt dregið skóna niður úr hillunni og ætlar sér að spila í Olís-deildinni í vetur. 13.7.2023 16:52
„Vissi að við værum með lið sem gæti unnið öll hin liðin í deildinni“ Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar, hefur verið knattspyrnuáhugamönnum að góðu kunnur í um tvo áratugi enda var hann byrjaður að skrifa fyrir fótbolta.net um fermingu. Fyrir tæpum fjórum árum síðan lagði hann svo lyklaborðið frá sér og tók við þjálfun uppeldisfélagsins. 8.7.2023 09:00
Gaupi kveður skjáinn í kvöld Íþróttafréttamaðurinn ástsæli Guðjón Guðmundsson mun lesa íþróttafréttir í síðasta skipti á Stöð 2 í kvöld. 31.5.2023 11:31