Holtavörðuheiði opnuð á ný en hálka og þungfært Það er ekki hlaupið að því að komast á stórleik Tindastóls og Vals í kvöld. Það er skítaveður, hálka og Holtavörðuheiði var lokað um tíma. Á meðal þeirra sem festust þar voru dómarar leiksins. 15.5.2023 12:54
Biðin langa lengist og formaðurinn þegir þunnu hljóði Það er 71 dagur síðan HSÍ tilkynnti að Guðmundur Guðmundsson hefði hætt störfum sem þjálfari karlalandsliðsins í handbolta. Enn bólar ekkert á arftaka Guðmundar. 2.5.2023 13:00
Bryce Young valinn fyrstur í nýliðavali NFL-deildarinnar Houston Texans var í sviðsljósinu í nýliðavali NFL-deildarinnar í nótt enda átti félagið valrétt númer tvö og þrjú. 28.4.2023 13:01
Semple á leið í ómskoðun og Shahid fárveikur Lið Þórs frá Þorlákshöfn var laskað í leik sínum gegn Valsmönnum í gær. Þeir máttu sín enda lítils og töpuðu stórt. Staðan í einvíginu 2-1 fyrir Þórsurum. 28.4.2023 10:39
Íslenskur sóknarmaður kostar að meðaltali átján milljónir Það er áhugavert að rýna í tölur úr skýrslu KSÍ og Deloitte um fjármál íslenskra félaga. Þar kemur meðal annars fram hvað kaupverð íslenskra leikmanna til erlendra félaga sé hátt. 28.4.2023 08:00
Leikir Breiðabliks og KR eru stærstu leikirnir á Íslandi Blikarnir eru ekki bara meistarar í karlaflokki og með langstærsta reksturinn á Íslandi. Þeir trekkja að sér langflesta áhorfendur líka. 27.4.2023 11:30
Félögin selja hamborgara, bjór og varning fyrir tugi milljóna KSÍ og Deloitte munu í dag kynna skýrslu um fjármál íslenskrar knattspyrnu á síðustu fjórum árum. Vísir hefur fengið aðgang að skýrslunni og mun birta greinar upp úr henni í dag. 27.4.2023 10:30
Leikmenn Vals með hæstu launin Það er óhætt að segja að stórveldið Breiðablik sé í sérflokki er kemur að launum og tengdum gjöldum hjá félögum á Íslandi. 27.4.2023 09:30
Breiðablik hefur fengið 390 milljónir frá UEFA á tveimur árum KSÍ og Deloitte munu í dag kynna skýrslu um fjármál íslenskrar knattspyrnu á síðustu fjórum árum. Vísir hefur fengið aðgang að skýrslunni og mun birta greinar upp úr henni í dag. 27.4.2023 08:02
Stuð á Twitter: „Heyrist lítið í haters núna“ Venju samkvæmt var fólk duglegt að ræða landsleikinn á Twitter og jákvæðnin réð ríkjum aldrei þessu vant. 26.3.2023 18:06