Pogba: Hver veit hvað gerist í framtíðinni Paul Pogba, miðjumaður Man. Utd, heldur áfram að gefa sögusögnum um mögulega brottför hans frá Manchester undir fótinn. 6.9.2018 16:30
Seinni bylgjan: Hvernig getur hornamaður verið leikbreytir? Sérfræðingarnir tókust á um ýmislegt í upphitunarþætti Seinni bylgjunnar í gær og Logi Geirsson skildi ekkert í því hvernig hægt væri að velja hornamann sem leikbreyti. 6.9.2018 16:00
Seinni bylgjan: Logi þurfti að verja sitt val með kjafti og klóm Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru alls ekki sammála um hver væri "leikbreytirinn“ hjá Haukum og Logi Geirsson þurfti að verjast hinum sérfræðingunum fimlega í umræðu um Haukana. 6.9.2018 13:00
Kolbeinn: Yfirlýsingar forseta Nantes eiga ekki við nein rök að styðjast Landsliðsmaðurinn Kolbeinn Sigþórsson var borinn þungum sökum af forseta Nantes, Waldemar Kita, í gær en Kolbeinn segir lítið að marka sem forsetinn hafi verið að segja. 6.9.2018 12:41
Trump: Nike er að senda skelfileg skilaboð Eins og við mátti búast er Donald Trump Bandaríkjaforseti ekki hrifinn af því að Nike sé að nota leikstjórnandann Colin Kaepernick í nýjustu auglýsingaherferð sinni. 5.9.2018 23:30
Andri Heimir semur við Fram Framarar fá fínan liðsstyrk á eftir þegar hinn stóri og stæðilegi Andri Heimir Friðriksson skrifar undir samning við félagið. 5.9.2018 16:19
Kók og sígó fyrir utan Tryggingastofnun eftir leik Leikmenn tékkneska kvennalandsliðsins í knattspyrnu vöktu athygli vegfarenda eftir leikinn gegn stelpunum okkar á Laugardalsvelli í gær enda voru þær ekki beint í hollustunni. 5.9.2018 14:40
Axel tekur sér frí frá körfubolta og ætlar að vinna í veikleikum sínum Fyrrum landsliðsmaðurinn Axel Kárason mun ekki taka slaginn með Tindastóli í Dominos-deild karla í vetur. Hann útilokar þó ekki að snúa aftur næsta vetur og segist ekki vera hættur. 5.9.2018 14:00
Enn í áfalli eftir árás Conors Strávigtarmeistari UFC, Rose Namajunas, varð fyrir miklu andlegu áfalli þegar Conor McGregor gekk berserksgang í Brooklyn og réðst á rútu bardagakappanna. Hún þorir ekki enn út úr húsi. 5.9.2018 13:00
Mourinho greiddi skattayfirvöldum á Spáni 255 milljónir króna Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, fer ekki í fangelsi á Spáni vegna skattalagabrota en þarf að greiða háa sekt og verður á skilorði. 5.9.2018 11:30