Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Ég tek ábyrgð á þessu tapi“

„Ég er hundfúll. Þetta var erfitt kvöld og við vorum ekki nógu góðir,“ sagði Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari eftir útreiðina sem hans menn fengu í Bosníu í kvöld.

„Þeir skora tvö grísamörk“

„Þetta var ekki nógu gott. Það er ósköp einfalt,“ sagði súr og svekktur markvörður Íslands, Rúnar Alex Rúnarsson, eftir tapið í Bosníu í kvöld.

„Að slá einhvern á rassinn á ekki heima neins staðar“

„Ég er ekki glæpamaður. Það skal vera á hreinu,“ segir Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðs ÍBV, en hann hefur verið mikið í umræðunni eftir ásakanir um að hafa slegið í afturenda kvenkyns starfsmanns Vals á dögunum.

Gunnar klikkar ekkert á vigtinni

Bardagi þeirra Gunnars Nelson og Bryan Barberena er formlega staðfestur en báðir kappar náðu vigt í London í morgun.

Apelgren einnig spenntur fyrir íslenska landsliðinu

Sænski þjálfarinn Michael Apelgren er einn þeirra erlendu þjálfara sem er orðaður við starf karlalandsliðsins í handbolta. Starfið er laust eftir að Guðmundur Guðmundsson hætti í vikunni.

Erlendur þjálfari kemur til greina

Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, segist vera til í að skoða alla kosti í starf landsliðsþjálfara karla í handbolta.

Sjá meira