Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Tók Norður-Írland fram yfir Skotland

Michael O'Neill skrifaði í dag undir nýjan samning við knattspyrnusamband Norður-Írlands en hann hefur náð mögnuðum árangri með knattspyrnulandslið þjóðarinnar.

Romo fær að spila á PGA-móti

Fyrrum NFL-leikstjórnandinn Tony Romo hefur fengið leyfi til þess að taka þátt á PGA-móti í lok mars. Hann ætlar sér að standa í atvinnumönnunum á mótinu.

Barkley tapaði 410 milljónum króna

Vinur Charles Barkley virðist hafa svikið hann illilega og eftir stendur fyrrum körfuboltamaðurinn rúmum 400 milljónum fátækari.

Árni Steinn: Ég hugsaði ekki neitt

Árni Steinn Steinþórsson var hetja Selfoss í gær er hann skoraði ævintýralegt sigurmark liðsins í bikarleiknum gegn Þrótti í Laugardalshöllinni í gær.

Sjá meira