Var næstum því dáinn í sigurskrúðgöngunni Það þykir ævintýri líkast að einn af þjálfurum hafnaboltameistara Houston Astros sé á lífi. 27.12.2017 17:30
Mutko kemur ekki nálægt HM lengur Hinn umdeildi Vitaly Mutko hefur stigið niður sem yfirmaður skipulagsnefndar HM í Rússlandi að því er fram kemur í rússneskum fjölmiðlum í dag. 27.12.2017 14:30
Þjálfari GSP vill að hann berjist við Conor Segir að það yrði stærsti bardagi í sögu UFC 27.12.2017 12:30
Popovich: Við erum drulluríkir og þurfum ekki alla þessa peninga Gregg Popovich, þjálfari San Antonio Spurs, segir að þær íþróttastjörnur sem láti ekki gott af sér leiða séu hálfvitar. 27.12.2017 11:30
Fellaini: Mourinho mun bera virðingu fyrir ákvörðun minni Marouane Fellaini íhugar framtíð sína þessa dagana en ansi margt bendir til þess að hann muni yfirgefa Man. Utd næsta sumar. 27.12.2017 11:00
Kane: Ótrúlega góð tilfinning að vera borinn saman við Messi og Ronaldo Harry Kane er búinn að slá bæði Lionel Messi og Cristiano Ronaldo við á þessu ári og viðurkennir að það sé afar góð tilfinning að vera borinn saman við þá tvo. 27.12.2017 10:30
„Strákar klæðast ekki prinsessukjólum“ Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Lewis Hamilton, hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét falla í myndbandi á Instagram. 27.12.2017 09:30
Toure rífur fram landsliðsskóna Miðjumaður Man. City, Yaya Toure, hefur ákveðið að rífa fram landsliðsskóna og byrja að spila með landsliði Fílabeinsstrandarinnar á nýjan leik. 27.12.2017 09:00
Rússar vilja fá manninn sem kom upp um lyfjasvindl þjóðarinnar Lögfræðingur mannsins segir að hann verði pyntaður og myrtur fari svo að hann verði sendur til Rússlands. 27.12.2017 08:30
Dallas stöðvaði Toronto Sex leikja sigurganga Toronto Raptors tók enda í nótt er liðið lenti í klónum á Dallas Mavericks. 27.12.2017 07:30