Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Mutko kemur ekki nálægt HM lengur

Hinn umdeildi Vitaly Mutko hefur stigið niður sem yfirmaður skipulagsnefndar HM í Rússlandi að því er fram kemur í rússneskum fjölmiðlum í dag.

Toure rífur fram landsliðsskóna

Miðjumaður Man. City, Yaya Toure, hefur ákveðið að rífa fram landsliðsskóna og byrja að spila með landsliði Fílabeinsstrandarinnar á nýjan leik.

Dallas stöðvaði Toronto

Sex leikja sigurganga Toronto Raptors tók enda í nótt er liðið lenti í klónum á Dallas Mavericks.

Sjá meira