Magnað myndband af Thomas er honum var skipt til Cleveland Það er búið að birta myndband af NBA-stjörnunni Isaiah Thomas þar sem hann er nýbúinn að fá fréttir af því að honum hafi verið skipt frá Boston til Cleveland. 22.12.2017 23:30
Nicklaus: Ég hef engan áhuga á endurkomu Tigers Golfheimurinn gladdist mikið er Tiger Woods snéri til baka á dögunum. Reyndar ekki allir því sjálfur Jack Nicklaus hefur engan áhuga á því að horfa á Tiger. 22.12.2017 17:30
Fær að fara úr fangelsinu til að spila með Lakers Kentavious Caldwell-Pope, bakvörður LA Lakers, þarf að dúsa í steininum yfir jólin en fær engu að síður að mæta á æfingar hjá Lakers og spila heimaleiki liðsins. 22.12.2017 16:45
Lobov þjálfaði lífverði Pútin Bardagakappinn og Íslandsvinurinn Artem Lobov, sem er liðsfélagi Gunnars Nelson og Conor McGregor, fékk óvenjulegt verkefni í Rússlandi á dögunum. 22.12.2017 16:00
Stundaði oft kynlíf í miðjum leik Fyrrum hafnaboltakappinn Darryl Strawberry er afar skrautlegur karakter og nú hefur komið í ljós að hann var enn skrautlegri en menn héldu er hann var upp á sitt besta í boltanum. 22.12.2017 14:30
Spillti NBA-dómarinn handtekinn fyrir líkamsárás Það muna eflaust margir eftir NBA-dómaranum Tim Donaghy sem var stungið í steininn er upp komst að hann veðjaði á leiki sem hann var að dæma í deildinni. 22.12.2017 13:00
Man. City er enn með Sanchez í sigtinu Þó svo það hafi ekki gengið hjá Man. City að fá Alexis Sanchez frá Arsenal síðasta sumar þá hefur áhugi félagsins á leikmanninum ekkert dvínað. 22.12.2017 11:00
Evans líklega á förum frá WBA í janúar Varnarmaðurinn Jonny Evans varð nokkuð óvænt einn af heitustu bitum enska leikmannamarkaðarins í lok sumars og hann er að sjálfsögðu í umræðunni rétt áður en félagaskiptaglugginn opnar á ný. 22.12.2017 10:30
NBA-leikmaður fékk trukk ofan í sundlaugina heima hjá sér Evan Turner, leikmaður Portland Trail Blazers, hefur líklega brugðið talsvert þegar það var allt í einu kominn trukkur ofan í sundlaugina hans. 21.12.2017 23:30
Svona er að fara á völlinn í Norður-Kóreu Kóreubúar notuðu sama bragð og Íslendingar gerðu á HM 1995. 21.12.2017 23:00
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið