Arsenal náði ekki að skora | Spurs vann Brighton David Moyes er að fara að ágætlega af stað með West Ham en hann nældi í stig með sínu liði gegn Arsenal í kvöld. Markalaust í leik liðanna í kvöld. 13.12.2017 21:45
WBA stöðvaði Liverpool Liverpool hefur skorað að vild í síðustu leikjum en liðið náði ekki að koma boltanum yfir línuna gegn WBA í kvöld. Markalaust jafntefli niðurstaðan. 13.12.2017 21:45
Markastíflan brast hjá Lukaku | Sjáðu markið Man. Utd vann 1-0 sigur á Bournemouth í kvöld en það var lítill glæsibragur á leik United-liðsins í rigningunni á heimavelli sínum. 13.12.2017 21:45
Fimmtándi sigur City í röð | Rooney tryggði Everton sigur Topplið Man. City missteig sig ekki gegn botnliði Swansea í kvöld og raðaði inn mörkum eins og svo oft áður í vetur. 13.12.2017 21:30
Góð endurkoma dugði ekki til hjá Alfreð og félögum Alfreð Finnbogason og félagar í þýska liðinu Augsburg urðu að sætta sig við 3-2 tap gegn Schalke í kvöld. 13.12.2017 21:15
Valur með flottan sigur á Snæfelli Valur er sem fyrr á toppi Dominos-deildar kvenna en lið Snæfells var engin hindrun fyrir Valsliðið í kvöld. 13.12.2017 21:06
Auðvelt hjá Barcelona Barcelona vann einn einn stórsigurinn í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 13.12.2017 20:58
Norsku stelpurnar átu rússneska björninn Norska kvennalandsliðið, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, hreinlega flaug inn í undanúrslitin á HM í kvöld. 13.12.2017 20:50
Jóhann Ingi: Áttaði mig ekki á því hvað dómarar leggja á sig mikla vinnu Jóhann Ingi Gunnarsson, fyrrum þjálfari Kiel, mun aðstoða dómarana á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í janúar en þetta verður þriðja Evrópumótið í röð þar sem hann vinnur með dómurunum. 13.12.2017 20:15
Íslendingarnir í Árósum frábærir gegn Kolding Íslendingarnir þrír í liði Århus áttu mjög fínan leik er liðið vann sterkan útisigur, 25-28, gegn Kolding. 13.12.2017 19:05